SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Ferðalög

New York, New York

langar svo þangað aftur, var þar síðast jólin 1994 minnir mig. Stefni á að fara þangað fljótt. Woody Allen er líka frábær.

 

Sambönd - Annie Hall.Smile


komin heim...

í snjóinn, lopapeysu, hreina vatnið og góðan mat. Smile

47b7cc05b3127cceb23f70fcd02300000006100AaNWrNy2buGMA


fyrirmyndar hjólaborgir

2032203924_2e99538ca1_o (klikka á mynd)

Bandaríkjamenn eiga 4 af 11. Amsterdam er no.1.

Það fyndna er að tveir vinnufélagar ætla að fara að hjóla í vinnuna líka...hehe, þau sjá hversu healthy ég er og hversu mikið ég er að grennast...Gott mál.


ég er að gera mitt

til að minnka notkun bensíns hér í Ameríku og til að stemma stigum við offitu; ég hjóla.

Nokkrir kostir þess að hjóla

More Than Forty Good Reasons For Bicycling

  1. Bicycles Increase Mobility For Those Who Don't Have Access To Motor Transport.
  2. Bikes Increase Mobility For Those Who Don't Qualify To Drive A Car.
  3. Bicycles Increase Mobility For Those Who Can't Afford Motor Transport.
  4. Bikes Increase Mobility For Those Who Don't Want To Drive Motor Vehicles.
  5. There Are 28 Miles Of Bike Trails In The City of Seattle.
  6. Bicycling Is The Most Efficient Form Of Transportation Ever Invented.
  7. bicycling_on_campusYou Get Exercise From Bicycling
  8. Save Travel Money By Biking
  9. Reduce Stress
  10. Biking Is Therapeutic For The Mind & Spirit
  11. Cycling Is Therapeutic For The Body
  12. Your Commute Will Be The Best Part Of Your Day Instead Of The Worst Part Of Your Day.
  13. Cycling Improves Self-Esteem
  14. Save On The Membership To A Health Club, Get Your Exercise Bicycling To Work
  15. Cycling Is Low Impact On The Body
  16. Cycling Is Low Impact On The Environment
  17. Bicycling In Your Neighborhood Is A Great Way To Meet Your Neighbors
  18. Camaraderie of Cyclists Makes It A Great Way To Meet A Nice Stranger With A Similar Interest
  19. Bicyclist Can Ignore the Traffic Reports
  20. Feel the Self-satisfaction Of Biking Past A Traffic Jam In The Bike Lane.
  21. Predictable Commute Time
  22. Easier Parking
  23. Cheaper Parking
  24. Leaving Your Car At Home Provide A Parking Space For Someone Less Fortunate
  25. If You Are Lazy, Your Bicycle Provides Door-To-Door Transport (You Don't Have To Walk Across A Vast Parking Lot)
  26. Reduce Demand For Parking Lots
  27. Reduce Energy Consumption (see below)
  28. Reduce Air Pollution -- Bicyclist Emit Few Gases
  29. Reduce Water Pollution -- Bikes Don't Drip Brake Fluid, Anti-Freeze, Transmission Fluid, Etc.
  30. Reduce Noise Pollution -- Even Without A Muffler Bikes Are Quiet
  31. Reduces Road Wear -- Even If Cyclist Feel Like They Have The Weight Of The World On Their Shoulders.
  32. A four mile bicycle trip keeps about 15 pounds of pollutants out of the air we breathe.
  33. 40% Of All Trips In The U.S. Are Within Two Miles Of Home.
  34. Prevent and protest the sanctioned murder (homicide by motor-vehicle) of responsible citizens.
  35. Bikes Small Profile Reduce Congestion
  36. Motor Vehicle Emissions Cause More Than Half Of The Northwest's Air Pollution.
  37. Reduce Need To Lay Additional Asphalt And Concrete
  38. Easier to Vary Your Route By Bicycle
  39. Bicycling Improves Cardio-Vascular Health
  40. Better muscle tone, bone mass improvement, clearer skin
  41. Healthier People Have Lower Health Care Expenses
  42. New bicycle commuters can expect to lose 13 pounds their first year of bicycle commuting. (Jibbí!)
  43. The Exercise Increase Your Productivity At Work
  44. Increased Bike Uses Generates Bike Facilities Which Increase Property Values
  45. Bicycling Gives You More Fresh Air Than A Sauna And You Can Still Sweat And Clean Your Pores
  46. Bike Commuting Is A License To Dress Weird And Still Feel Smug
  47. Urban Cycling Keeps You Humble
  48. Biking Is Virtually Life Long Activity
  49. Bicycling Can Be Enjoyed In A Wide Variety Of Topography
  50. Cycling Can Be Enjoyed In A Wide Variety Of Climates
  51. Bicycles Are A Great Means To See The World
  52. Bicycling is cool.
  53. Biking Is Fun.

að ferðast á netinu

og sjá undur heimsins. Wondersoftheworld er síða þar sem þú getur skoðað ýmsa staði í heiminum á korti, videoum ofl. Sniðugt.

1550261250_c3cb14f226_o


Góðir hlutir

Jej reddaði mér frírri gistingu þarna úti fyrstu dagana, en herbergið sem ég mun leigja fæ ég ekki fyrr en 1.sep. Þá spara ég mér að þurfa að leigja hótelherbergi og kynnist líka einhverju fólki þarna. Fann þessa fríu gistingu á couchsurfing.com sem er síða fyrir ferðalanga sem vilja gista frítt hjá fólki víðsvegar um heim. Mjög sniðugt sérstaklega þar sem bugdetið mitt er lágt eftir launalaust sumar.

farew_4Svoldið leiðinlegt að vera að fara héðan en það er víst málið við að fara, þá er gott að koma aftur og kunna betur að meta hlutina. Hver vegur að heiman er vegurinn heim. Hér er kraftur í hlutunum og nánast allir sem maður hittir eru í námi, að spá að fara í nám, spá í að skipta um starfsvetttvang, að eiga börn í leiðinni og allt að gerast. Í USA a.m.k. þar sem ég er, er meiri lognmolla og fólk á erfiðara um vik held ég að söðla um. Þar er líka svoldið gamaldags bragur á hlutunum, einsg að fara 20 ár aftur í tímann miðað við hér. Hef heyrt fleiri segja þetta sem hafa verið í USA. Svo telja þeir sig besta og fremsta í heimi...

Lenti í smá veseni með sendiráðið en bjúrókrasian er alveg að fara með þá...Pinch Segi ekki meira um það, þeir gætu lesið þetta. Læt vaða þegar ég er endanlega komin heim...hehe.


Útitónleikar

amerika 280Í Ameríku fór ég á tónleika í lystigarði og þar voru allir með sína stóla og borð og uppdúkkað og rauðvín í glösum. Vanalega standa allir hér á landi á slíkum samkundum. Á Klambratúni á lau. ákvað ég að hafa smá klassa á þessu og tók með mér teppi til að sitja á. Einstaka fólk var með stóla.

 amerika 282 Tónleikar í Wilmington í sumar.


í Baltimore

Er nú í Baltimore en flugið er ekki fyrr en á morgun og það annaðkvöld. Ég er því að drepa tímann hér en það er leiðinlegt þegar mann langar bara heim....

Baltimore er falleg niður við höfnina en 1-2 götum ofar er bara mjög óhuggulegt, fátækralegt. Það eru margir túristar hér núna og varla þverfótað fyrir fólki. Mikið um fólk í Red Socks treyjum og nú sé ég það á sjónvarpskjánum að það er að byrja hafnaboltaleikur hér í borg, Boston-Baltimore.

Horfi samt ekki á það þrátt fyrir leiða...


Heim ur ferdalaginu

Kom aftur "heim" i gaerkvoldi eftir rumlega 6 klst. akstur. Friid gekk vel en leid svo hratt. Gisti 2 naetur hja vini minum Josh og hans konu i sumarbustadnum uppi fjollunum. Mjog fallegt og svona leikvollur rika folksins, golfvellir og tennisvellir etc.. Josh er ekkert of anaegdur med Bandarikin og segir tetta vera Empire en ekki lydveldi. Tad er eflaust rett hja honum.

Her eru svo miklar andstaedur og margt komid i algjort rugl, einsog byssueignin og tetta med ad sue everybody for anything...alveg merkilegt.

rease-biltmore-estate-420Fostudagurinn for i skoda The Biltmore estate, sem er staersta einkaheimili i Bandarikjunum. Reist 1895 af George Vanderbilt margmilljonera. Tetta er safn nuna og madur faer bara ad skoda brot en bara tad tok um 3 tima ad labba i gegnum. Tetta heimili eda kastali er med olikindum, hvergi til sparad, 255 herbergi og gull-og ledurhudadir veggir sumstadar, og allt eftir tvi. Tar er lika vinraekt og storir lystigardar. BB3  BB2

Kastalinn er rett utan vid borgina Asheville, sem virkadi ansi cool, en ansi mikid af hobos eda svona arty farty lidi tar, allir med sitt har, dredda eda skegg, veit ekki af hverju teir safnast saman tarna.

 

 

 


Amerika

Ta er madur komin til Nordur Karolinu. Keyrdi alla leid fra Washington og hingad a einum degi ruma 600 km. Gekk mjog vel enda vegakerfid mjog gott og taegilegt.
Her er steikjandi hiti og allir svo naes og alltaf ad heilsast og tad allt, mjog southern svona. For i lutherska messu i morgun og tad var likt okkar formi med nokkrum undantekningum. Svo for eg i mat med tveimur eldri borgurum, hjonum, a heimilid sem tau bua a og tad var einsog 4 stjornu hotel, matsedill og tjonar, ekki slaemt tad fyrir gamla folkid.
Uti i gardi eru 2 hestar og geit. Allt svo naes og odyrt enda dollarinn lagur.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband