SM - Hausmynd

SM

Heim ur ferdalaginu

Kom aftur "heim" i gaerkvoldi eftir rumlega 6 klst. akstur. Friid gekk vel en leid svo hratt. Gisti 2 naetur hja vini minum Josh og hans konu i sumarbustadnum uppi fjollunum. Mjog fallegt og svona leikvollur rika folksins, golfvellir og tennisvellir etc.. Josh er ekkert of anaegdur med Bandarikin og segir tetta vera Empire en ekki lydveldi. Tad er eflaust rett hja honum.

Her eru svo miklar andstaedur og margt komid i algjort rugl, einsog byssueignin og tetta med ad sue everybody for anything...alveg merkilegt.

rease-biltmore-estate-420Fostudagurinn for i skoda The Biltmore estate, sem er staersta einkaheimili i Bandarikjunum. Reist 1895 af George Vanderbilt margmilljonera. Tetta er safn nuna og madur faer bara ad skoda brot en bara tad tok um 3 tima ad labba i gegnum. Tetta heimili eda kastali er med olikindum, hvergi til sparad, 255 herbergi og gull-og ledurhudadir veggir sumstadar, og allt eftir tvi. Tar er lika vinraekt og storir lystigardar. BB3  BB2

Kastalinn er rett utan vid borgina Asheville, sem virkadi ansi cool, en ansi mikid af hobos eda svona arty farty lidi tar, allir med sitt har, dredda eda skegg, veit ekki af hverju teir safnast saman tarna.

 

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 Smįmynd: Sylvķa

ja tad er tess virdi ad skoda. Takk, takk.

Sylvķa , 25.6.2007 kl. 11:58

2 identicon

Flottur kastali!!  vį!

Hérna er 30 stiga hiti nśna og stefnir ķ meiri hita

Sjįumst ķ sumar! 

Ragnheišur Magnśsdóttir (IP-tala skrįš) 25.6.2007 kl. 13:39

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband