Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
19.5.2008 | 01:40
endurfundir týndra sálna Atlantis
hér í Wilmington..
Var í innflutningspartýi hjá Alison í kvöld þar sem ég átti áhugavert samtal við nálastungufræðing, sjúkraflutningsmann og kennara, en þau voru að tala um Wilmington(bæinn sem ég bý í) og að hingað streymdu andlega þenkjandi fólk, sem væri svoldið merkilegt þar sem þetta er suðurríkjabær, nokkuð sem er andstaðan við allt sem er frjálslegt(nema holdafar). Allavega vildu þau meina að kenningar um að hingað kæmu nú gamlar sálir Atlantis, sem á að hafa verið rétt hér fyrir utan ströndina, væru ekki svo vitlausar. Eins að þar eð Wilmington ætti svo ofbeldisfulla sögu að baki, mikill rasisimi og ofbeldi tengt því, þá væri nú tími til að jafna það út með öllu þessu andlega þenkjandi fólki. Þau sögðu að flestir kæmu hingað í dag af einhverjum furðulegum orsökum, eða einsog bærinn veldi þau(það á við í mínu tilfelli).
Ég skal ekki segja, þetta er kannski of mikið í ætt við efni síðustu bloggfærslu , en það er áhugavert að þessi suðurrikjabær sé að breytast og hann hefur uppá margt að bjóða. Mér finnst þetta frekar skrítin bær, hægt að fara nánast milli heima hér; rednecks og svo jóga-fólk og lítið þar á milli.
Hver veit, kannski er maður bara einn af Atlantis-búunum...að leita heim...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.5.2008 | 17:57
meira af sértrúarsöfnuðinum í New Mexico
leiðtoginn, Messiah sjálfur, var fangelsaður fyrir stuttu fyrir kynferðisbrot. Þetta er ansi spes söfnuður svo ekki sé meira sagt, þau trúa á hann, Michael Travesser, og að þau muni yfirgefa þessa jörð fljótt...þvílíkt... (mynd; hún og Michael)
Ein kvenna hans(að mér skilst) skrifar hér á heimasíðu safnaðarins:
Michael's vindication is on its way, and the power and glory of God will not be able to be hindered by the state. Michael has powers that the state does not possess. He can do anything His Father tells Him to do. If His Father tells Him to, He can get up and walk through the jail cell wall, permanently walking away from their supposed "power" over Him. He is not held captive at all, He is free from them, and His Father is right there with Him.
Þetta allt byrjaði á köllun hans:
Travesser is a former Seventh-day Adventist preacher who had a revelation in 2000. "One day I was in my trailer just relaxing, and there was nothing on my mind in particular, and then God said to me, 'You are the messiah,' " Travesser recalls.
Brot úr heimildarmynd National Geographic þar sem stúlkur tala um upplifun sína, naktar, með leiðtoganum...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2008 | 19:01
Einstein
The word god is for me nothing more than the expression and product of human weakness, the Bible a collection of honourable, but still primitive legends which are nevertheless pretty childish.
- ALBERT EINSTEIN, in a newly published letter
12.5.2008 | 02:50
iTunes
var að uppgötva fyrirlestrana á iTunes frá hinum ýmsu háskólum. Rambaði á mjög skemmtilegan fyrirlestur í Yale með bretanum Terry Eagleton, marxískum prófessor, sem talar um kristni: ,,Christianity; fair or foul?'' Mikill húmoristi og lætur ameríkanana heyra það.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2008 | 19:18
qi gong
Alison vinkona er i vidtali i baejarbladinu her i dag, en hun er qi gong kennari. Slokun og hugleiding er lifsnaudsynleg ad minu mati, ad stundum setjast nidur og bidja a sinn hatt eda lata lida ur ser. Vid thurfum a sliku ad halda og ef vel tekst til tha leka ahyggjurnar i burtu. Eg tharf ad profa qi gong.
Eg verd svo i bladinu lika a naestunni vegna chaplaincy starfsins.
Mynd af Alison ad kenna og ummaeli nemanda:
"As you're experiencing this lightness, you get this qi gong state of mind at the same time. You have this letting go of things in life."
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2008 | 00:14
Agnosticismi
Robert G. Ingersoll(1833-1899) amerískur agnosticisti.
The intelligent and good man holds in his affections the good and true of every land - the boundaries of countries are not the limitations of his sympathies. Caring nothing for race, or color, he loves those who speak other languages and worship other gods. Between him and those who suffer, there is no impassable gulf. He salutes the world, and extends the hand of friendship to the human race. He does not bow before a provincial and patriotic god - one who protects his tribe or nation, and abhors the rest of mankind.
--------------------------------------------------------------------------
Through all the ages of superstition, each nation has insisted that it was the peculiar care of the true God, and that it alone had the true religion - that the gods of other nations were false and fraudulent, and that other religions were wicked, ignorant and absurd. In this way the seeds of hatred had been sown, and in this way have been kindled the flames of war. Men have had no sympathy with those of a different complexion, with those who knelt at other altars and expressed their thoughts in other words - and even a difference in garments placed them beyond the sympathy of others. Every peculiarity was the food of prejudice and the excuse for hatred.
Robert Green Ingersoll - "God in the Constitution"
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.4.2008 | 19:43
Kæri Guð
síða þar sem fólk skrifar hugleiðingar sínar eða bænir til Guðs eða alheimsins eða lífsins. Er ekki kristileg síða heldur síða um andleg hugðarefni fólks og lífspurningar. Nokkurskonar skriftir.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 03:02
Síða um sorg
Fann þessa síðu, Consolatio.com, eru ljóð og tilvitnanir um sorg vegna ýmissa hluta.
When you part from your friend,
you grieve not;
for that which you love most in him
may be clearer in his absence,
as the mountain to the climber
is clearer from the plain.
--Khalil Gibran (1883-1931), The Prophet (1923), On Friendship
19.4.2008 | 01:38
cult-ið í Texas
alveg merkilegir hlutir, hverju heilaþvottur getur áorkað. Hér er viðtal við konu sem ólst upp í svipuðu umhverfi og því sem er í fréttum nú.
I was one of 13 children raised by our father and three mothers in a fundamentalist Mormon community in Utah. The Fundamentalist Church of Jesus Christ of Latter Day Saints (FLDS) is not associated with regular Mormonism (LDS). FLDS followers practice the "Principle" of polygamy, which is now banned by the mainstream Latter Day Saints. The idea behind polygamy in the FLDS is that a man must have at least three wives in order to go to heaven. Young girls are "placed" with husbands by the church leader, or Prophet. These spiritual marriages are not legally binding, but in the eyes of FLDS members, they are sacred. If a woman serves her husband faithfully, he may invite her to join him in the celestial kingdom of heaven. But should a woman disobey the Prophet and refuse a life of polygamy, she will be damned to eternal hell.
En ég spyr; afhverju eru bara myndir af konunum í fréttum, hvar eru allir karlarnir sem voru þarna líka??
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2008 | 13:02
Ný útfærsla á Dauðasyndunum 7
Tengsl syndanna og hvernig nýjar syndir verða til.
via haha.nu