25.10.2007 | 01:21
ad setja mork
eda boundaries. Fengum fyrirlestur um þetta efni hja salfræðingi i gær. Mjog ahugavert efni. Maður er alltaf ad sja það skyrar og skyrar hversu mikid uppeldið hefur ad segja um folk, það markar mann for live, gott eda vont. Serstaklega lærir folk ad setja mork i uppeldinu og ef þau eru heilbrigð þa byr folk að þvi alla ævi, en ef morkin hafa raskast i æsku þa þarf folk ad supa seyðið af þvi seinna. Sem betur fer er hægt ad læra ad laga morkin og oðlast heilbrigð mork. Margir held eg ad seu alveg omeðvitadir um skemmd mork hja ser og lifið verður erfitt utaf þvi.
það sem stoð uppur fyrir mig eru orðin reactive og proreactive. Hið fyrra er oheilbrigt og a við um personur med skemmd mork og lelega sjalfsmynd þar af leiðandi. Reactive er ad bregðast hrátt vid ollu, lata adra sla sig utaf laginu, eda bregðast hugsunarlaust vid areiti eda oðru folki og verda of innvinklaður i annað folk og tilfinningar þess.
Hið siðara, proactive, er ad hafa goða sjalfsmynd og hugsa aður en maður bregst við og lata ekki annað folk hafa ahrif a athafnir sinar eda sjalfsmynd.
Svona skildi eg þetta og held þetta geti gagnist morgum þvi mjog margir held eg hafa fengið einhverskonar lelegt uppeldi eda dysfunctional uppeldi.
Fann þetta a vefnum:Healthy boundaries though not perfect, allow a person to experience a comfortable interdependence with other people, resulting in generally functional relationships and positive self-regard.
Damaged boundaries operate inconsistently and often dysfunctionally. They are the result of mixed messages and abuse, and are usually related to abusive relationships in the individual's family of origin and/or relationships of choice.
SIGNS OF HEALTHY BOUNDARIES
- Appropriate trust
- Revealing a little of yourself at a time, then checking to see how the other person responds to your sharing
- Moving step by step into intimacy
- Putting a new acquaintanceship on hold until you check for compatibility
- Deciding whether a potential relationship will be good for you
- Staying focused on your own growth and recovery
- Weighing the consequence before acting on sexual impulse
- Being sexual when you want to be sexual--concentrating largely on your own pleasure rather than monitoring reactions of partner
- Maintaining personal values despite what others want
- Noticing when someone else displays inappropriate boundaries
- Noticing when someone invades your boundaries
- Saying "NO" to food, gifts, touch, sex you don't want
- Asking a person before touching them
- Respect for others--not taking advantage of someone's generosity
- Self-respect--not giving too much in hope that someone will like you
- Not allowing someone to take advantage of your generosity
- Trusting your own decisions
- Defining your truth, as you see it
- Knowing who you are and what you want
- Recognizing that friends and partners are not mind-readers
- Clearly communicating your wants and needs (and recognizing that you may be turned down, but you can ask)
- Becoming your own loving parent
- Talking to yourself with gentleness, humor, love and respect
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2007 | 15:14
Hljomar vel
![]() |
Vörugjöld, stimpilgjöld og uppgreiðslugjöld afnumin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2007 | 23:11
Bush og Hitler
er einhver munur? Ekki mikill að mati Naomi Wolf. Sá viðtal við hana áðan vegna nýútkominnar bókar hennar The end of America. Ég er ekki frá því að hún hafi mikið fyrir sér í því að Bandaríkin séu að verða að fasista ríki. Maður heyrir almennt á fólki hér að það er óánægt með hvernig hlutrnir hafa þróast hér síðustu árin.
Hér er viðtal við hana úr The Colbert report;
Recent history has profound lessons for us in the U.S. today about how fascist, totalitarian, and other repressive leaders seize and maintain power, especially in what were once democracies. The secret is that these leaders all tend to take very similar, parallel steps. The Founders of this nation were so deeply familiar with tyranny and the habits and practices of tyrants that they set up our checks and balances precisely out of fear of what is unfolding today. We are seeing these same kinds of tactics now closing down freedoms in America, turning our nation into something that in the near future could be quite other than the open society in which we grew up and learned to love liberty, states Wolf.
Naomi talar um bókina 11.okt.2007USA | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.10.2007 | 03:03
hvernig á ekki að hjóla
í New York, vá þessir gaurar eru kaldir.
annars flott að sjá slatta af fólki á hjólum í NYC.
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 02:44
vin í eyðimörkinni
Jej! fann íslenskt vatn hérna í dag og það var sko vel þegið eftir strembinn dag; 5 tíma fundur í hópnum í dag þar sem við ræddum um hvert annað og okkur sjálf...
4$ fyrir 6 flöskur gera um 240 kr. Heima er flaskan á um 120 kr.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2007 | 03:09
Halloween
á næsta leyti. Mér er boðið í partý og það vill svo til að það er rétt við kirkjugarð.
Spurning að fá sér almennilegan búning.
USA | Breytt s.d. kl. 03:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 22:05
myndir
af lífinu hér í Wilmington. Það er svo merkilegt að maður er alltaf að uppgötva e-ð nútt hér, margir ólíkir staðir hér og fyrirbæri.
14.10.2007 | 22:18
Hjólatúr í dag
fór niðrí bæ og fékk mér brunch með Alison. Síðan hjóluðum við í kringum Greenville vatn, sem er 4 mílur(hef því hjólað um 32 km í dag). Síðan fór ég niðrí bæ og borðaði, og fann loksins kaffihús sem framreiðir kaffi í bollum, yes!
í vatninu eru aligators(man ekki ísl. orðið). Einvherjir þarna voru að gefa skjaldbökunum og einum þeirra brauð .
Wilmington | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.10.2007 | 00:53
að ferðast á netinu
og sjá undur heimsins. Wondersoftheworld er síða þar sem þú getur skoðað ýmsa staði í heiminum á korti, videoum ofl. Sniðugt.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2007 | 00:34
í Ameríku
horfði á heimilidarmyndaþátt um þessa barnafegurðarsamkeppni í gær. Þetta er með ólíkindum, en virðist samt passa í amerískt samfélag, þ.e.a.s. er ekki svo fjarri öllu öðru sem er í gangi hér. Í Mollinu hér er auglýst eftir stelpum í einhverja álíka keppni. Fann þetta á youtube, er miklu meira þar um þetta fyrirbæri.
USA | Breytt s.d. kl. 02:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 12:49
Einhver úthlutaði sjálfum sér hjólinu mínu í gær
honum/henni hefur kannski fundist það svona flott, allavega var það horfið þegar ég ætlaði að hjóla heim eftir vinnu í gær.
Það var beint fyrir utan aðalinngang spítalans þar sem eru myndavélar og mikið af fólki allan daginn og var læst, afturdekkið reyndar bara. Jæja vonandi finnst það eða að þjófnum snúist hugur og skili því, nú eða kemst þá í góðar þarfir. Kostaði ekki mikið, 7.000 kr, en ég reiddi mig á þetta hjól, kaupi kannski annað í dag.
![]() |
Úthlutaði sjálfum sér 106 milljónum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Wilmington | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.10.2007 | 22:24
vinnan hér
lauk 27 tíma vakt í dag, er vanalega ein slík vakt einu sinni í viku. Við chaplains höfum svefnherbergi á spítalanum og stundum getur maður sofið alla nóttina en ekki alltaf. Hjúkrunarfólkið hringir svo í okkur ef einhvern vantar chaplain(hvað er íslenska orðið, annað en sjúkrahúsprestur?).
Venjan á svona on-call vakt er að heimsækja þá sjúklinga sem eru á leið í skurðaðgerð næsta dag og heyra í þeim hljóðið. Svo bíður maður bara eftir upphringingu; svo sem vegna slysa og þá sinnir maður vanalega fjölskyldunni; eða fylgir fjölskyldum í líkhúsið til að sjá ástvini; vera með fjölskyldum þegar sjúklingur er tekin af life-support; eða vera hjá fólki sem er í uppnámi vegna einhvers. Einnig ýmislegt annað.
11.10.2007 | 01:30
Suludans
í ÁstralÍu er boðið upp á kennslu i súludansi fyrir stelpur allt niður í 7 ára gamlar. Sja frett her.
Ja auðvitað, vera einsog átrunaðargoðið Britney og byrja nógu snemma.
I dótadeild Tesco i Bretlandi voru seld súludansara-kit i fyrra. Sja her.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.10.2007 | 22:30
Ameríkanar
eru stundum ad gera mig brjálaða... Sérstaklega þar sem það er mjög erfitt ad fá gott sterkt kaffi nokkurstaðar...það sígur í. Ok ég er í suðurríkjunum og það er spes útaf fyrir sig en maður sér alltaf meir og meir hversu ólikt menningu okkar þetta er hérna. Ég held ég hafi einhverra hluta vegna búist vid minni mun. Eg held þeir seu almennt tilfinningasamari en við og viðkvæmari. Tísku-sensið er líka mjög slæmt hér...
Er svosem erfitt ad lýsa í stuttu máli og tekur tima ad finna réttu oröin enda stórt land. Ef einhver hefur góða lýsingu á þeim væri gaman ad heyra hana.
Eg var spurð ad því í gær hvort þad væru vegir a Islandi...Annars virðast allir vera med það á hreinu ad Island se grænt, en Grænland hvitt, er mikid spurð að þessu.
USA | Breytt 11.10.2007 kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2007 | 18:16
af hverju tharf ad loga dyrinu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
10.10.2007 | 17:51
fleiri svona frettir
dyr geta verid svo otruleg og meira i thau spunnid en oft er haldid. Sja cuteoverload.com
![]() |
Vakin með kossi fimm að morgni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2007 | 02:19