SM - Hausmynd

SM

Bush og Hitler

928_bookpageer einhver munur? Ekki mikill að mati Naomi Wolf. Sá viðtal við hana áðan vegna nýútkominnar bókar hennar The end of America. Ég er ekki frá því að hún hafi mikið fyrir sér í því að Bandaríkin séu að verða að fasista ríki. Maður heyrir almennt á fólki hér að það er óánægt með hvernig hlutrnir hafa þróast hér síðustu árin.

Hér er viðtal við hana úr The Colbert report;

 The end of America

“Recent history has profound lessons for us in the U.S. today about how fascist, totalitarian, and other repressive leaders seize and maintain power, especially in what were once democracies. The secret is that these leaders all tend to take very similar, parallel steps. The Founders of this nation were so deeply familiar with tyranny and the habits and practices of tyrants that they set up our checks and balances precisely out of fear of what is unfolding today. We are seeing these same kinds of tactics now closing down freedoms in America, turning our nation into something that in the near future could be quite other than the open society in which we grew up and learned to love liberty,” states Wolf.

Naomi talar um bókina 11.okt.2007

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Þakka ykkur báðum fyrir - nokkuð ljóst, að Bandaríki Norður-Ameríku eru byrjuð að hrynja innanfrá...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 21.10.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Sylvía

já held það, vona allavega að þessi stjórn falli frá sem fyrst. Mér hefur orðið hugsað til þess hvernig var að búa í Þýskalandi Hitlers, hérna úti...eru skrítnir straumar hérna.

Sylvía , 21.10.2007 kl. 23:55

3 Smámynd: Sylvía

hehe...af tvi ad hun er undir blogginu her fyrir nedan...konur fyrri ara...

Sylvía , 23.10.2007 kl. 13:18

4 Smámynd: Sylvía

hehe, nu tarftu ad byggja allt traust upp aftur.

Sylvía , 23.10.2007 kl. 17:26

5 Smámynd: Sylvía

hun tekur thad frama ad hun vogi ser bara ad segja haefilega mikid, thvi hun a born...

Sylvía , 24.10.2007 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband