9.11.2007 | 14:33
Hvað myndi gerast ef það væru engar þulur?
![]() |
Flugfreyja flýgur í þulustarfið á RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.11.2007 | 18:43
Rosalega er eg stolt af þvi
og ad Island sé í 4.sæti.
Bandarikin eru i 31.sæti med Kasahkstan rett a eftir i 32.sæti... Enda tok eg strax eftir þvi þegar eg koma hingad ut hversu aftarlega a merinni amerikanar almennt eru þratt fyrir frabæra feminista og frædimenn i jafnrettismalum. Auglysingar her i sjonvarpi eru algerlega gamaldags, alltaf konur ad auglysa eldhustæki etc..og svo serstaklega her i sudrinu er þad mikils metid ad konur hagi ser einsog þær seu 12 ara, barnalegar og bara brosa, þannig upplifi eg þad.
The Southern Belle, sudurrikjakonan.
![]() |
Norðurlöndin standa sig best í jafnréttismálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 9.11.2007 kl. 01:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2007 | 14:24
ekki belja, heldur kyr
![]() |
Belja féll af himnum ofan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
7.11.2007 | 23:55
jólagjöfin í ár
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.11.2007 | 21:50
Paul Potts
tók þátt í Britain´s got talent.
hann vann líka.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2007 | 18:36
einsog álfur í Ameríku
er að hlusta á Sigurrós á sjúkrabeði mínu og sakna svo Íslands...
Aðeins 2 manneskjur hér hafa minnst á Björk og Sigurrós við mig hér. Ekki það að allir þurfi að þekkja þau. Ein fór á tónleika með þeim hér í Norður Karólinu í Durham, smábær held ég.
Tónlistin minnir á Ísland, kuldi og vindur. Var að tala við breska konu sem segir tónlistina minna sig á Skotland, náttúruna og landslagið. Held við eigum margt sameiginlegt með skotum.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2007 | 16:12
veik í USA
ligg í flensu í dag, er þriðji dagurinn, hef því verið frá vinnu í 2 daga. Það er eiginlega ekki ætlast til að maður sé veikur hér. Yfirmaðurinn hringdi áðan og spurði hvort ég kæmi á morgun og hvort ég þyrfi ekki að fara til læknis. Til læknis, til hvers? spurði ég. Ég ætla nú bara að láta líkamann um þetta og fara vinnuna á morgun, því 3 dagar í veikindum er örugglega mjög illa séð hérna.
Verð bara að sturta í mig asprini á morgun.
Hér fæ ég 23 paid days off á ári sem þýðir að innan þess eru allir veikindadagar; ´opinberir´ frídagar(um 10 á ári); og þeir frídagar sem ég tek mér. Semsagt hér er ekkert frí(eru um 2 dagar per mánuð). Veit ekki hvernig aðrir almennir starfsmenn hafa þetta en held það sé ekki ósvipað. Þannig að ef ég þarf meira frí þá er það launalaust.
Hér er frí litið illu auga, enginn tekur sumarfrí og ef fólk sem vinnur á spítalanum þarf að taka langt veikindafrí t.d. vegna aðgerða, þá biður það oft aðra starfsmenn um þeirra uppsöfnuðu frídaga til að hjálpa sér... hef bara aldrei vitað annað eins.
USA | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.11.2007 | 13:45
í takt við tímann



![]() |
Lagt til að lög um meðferð ölvaðra og drykkjusjúka verði afnumin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.11.2007 | 15:13
K.Sridhar og H.Sandip
Fór á tónleika indversks tónlistarmanns um helgina. Tónleikarnir voru haldnir á heimili þýskrar konu hér í bæ. Allir sátu á púðum og hlustuðu andaktugir. Ég þekki ekki mikið inná þetta en þetta er eitthvert form jóga og einhverskonar hugleiðsla, allavega var tónlistin mjög róandi og ´jarðarleg´. Hann spilar á Sarod. En ég fór í hléinu, get ekki setið á gólfinu svona lengi...
"In my concerts you hear from the heart, you leave the intellect out; you just surrender. At the moment of surrender the energy passes; if there is no surrender, the energy cannot pass. There is an art to listening." - K.Sridhar
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.11.2007 | 14:02
gæludýrameðferð
Hér á spítalanum koma stundum þerapíu-hundar til að heimsækja sjúklinga. Hundarnir hafa meira að segja sín eigin nafnkírteini um hálsinn einsog aðrir starfsmenn. Það eru sjálfboðaliðar sem koma með sína eigin hunda s.s. einu sinni í viku. Mér finnst þetta frábært framtak og held þetta geti hjálpað fólki mikið.
- Dog er God stafað afturábak.
Hér er frétt um dýraheimsóknir.
Dýr | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.11.2007 | 14:44
Halloween partý
Fór í mitt fyrsta Halloween partý í gær. Venjan er að allir komi með mat til að leggja á borðið og svo var boðið uppá bjór en margir koma með eigin drykki. Þetta var fínt. Hitti fólk sem er að Norðan og upplifir Suðrið svoldið einsog ég, hér gilda önnur lögmál en annarstaðar. Gaman að heyra reynslu annara af því sama sem ég er að upplifa.
Sú sem hélt partýið er kvikmyndagerðarkennari í háskólanum(sjá mynd af hauskúpu-andlitinu neðar). Hún á heimildarmynd á kvikmyndahátíðinni Cucalorus, sem verður hér í næstu viku. Fjallar um þá 29 staði sem hún bjó á fyrir unglingsaldur, 29 places I once called home.
The golden girls
Wilmington | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 03:23
að hjóla
ég hjóla allt sem ég fer hér því ég hef ekki keypt bíl. Er að forðast það í lengstu lög. Daglega hjóla ég um 6 km fram og til baka í vinnuna og er um 15 mín.aðra leið. Svo hjóla ég allt annað sem ég fer. Þetta er mjög heilsusamlegt augljóslega og ég finn mikinn mun á mér eftir 2 mánuði á hjólinu.
Verður hugsað til Koben með sér hjólagötur, það er frábært. Hér er veðrið enn gott, reyndar ansi kalt á morgnana en getur verið um 18-23 stig á daginn. Her er líka allt slétt, engar hæðir þannig að þetta er mjog hentugt til að hjóla. Nema í sumar þegar hitinn fer í 38 c gráður þá verður það örugglega fekar óþægilegt.
Koben.
hjólastæði í Japan.
Wilmington | Breytt 16.11.2007 kl. 16:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 17:49
Halloween
er i dag. Voru margir a ferli um sidustu helgi i midbaenum i allskyns buningum; ofrisk nunna, sturtuhengi o.s.fr.v.
Lang flestir buningar sem seldir eru her fyrir konur eru hreinlega ur kynlifsbudum. Ok ef folk vill vera i thvi, en nu eru thessir somu bungingar til fyrir stelpur.
Her a Costume supercenter eru seldir buningar a born og margir ansi a morkunum, lika nofnin a theim. Var nokkur umraeda um thessa barnabuninga i frettum her og honnudurinn sagdi thetta vera thad sem krakkar vildu i dag...
Her er Major flirt child. Og french maid child...
Scary stuff...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.10.2007 | 17:22
Frétt sem hægt er ad skreyta með halfnaktri konu
virdist vera markmid sumra fréttamanna ad troda inn sliku vid hverja mogulega frétt.
Sja fleiri daemi her a vef Stadalimyndarhops Feministafelagsins.
![]() |
Barnaníðingar koma sér fyrir í öðru lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.10.2007 | 17:04
fra 30.okt vinna konur fritt
Samkvaemt tolum fra Bretlandi er launamundur kynjanna 17%, konum i ohag. Svo ad fra 30.okt vinna konur i raun fritt. Fawcett samtokin kalla daginn No Pay Day.
29.10.2007 | 03:28
til hvers?

![]() |
Heimsmet í hamborgaraáti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 15:16
Run granny, run
Sá þessa heimildarmynd í gær. Er um Doris "Granny D" Haddock, 94 ára gamla konu sem bauð sig fram á þing fyrir New Hampshire, 2004. Fyrir nokkrum árum, þá níræð, gekk hún yfir þver Bandaríkin til að vekja athygli á lýðræðinu hér og hvatti fólk til að kjósa. Ansi góð hugvekja þessi mynd og ekki vanþörf á að hinn almenni borgari geti boðið sig fram, þar sem framboð hér kostar milljónir. Þetta kosningakerfi hér er bara orðið svo ruglað að það er gott að sjá að fleiri eru orðnir þreyttir á ástandinu hér.
Granny D tjáir sig um eitt kosningamálið, samkynhneigð.
USA | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2007 | 16:55
Godur domur
![]() |
Þriggja ára fangelsi fyrir að henda hvolpi fram af svölum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
25.10.2007 | 21:48
'a christian, veteran and an american'
hin heilaga þrenning. Gott atriði úr Crank yankers.
25.10.2007 | 02:00
pinu heimþra...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)