26.11.2007 | 00:33
nýju skórnir mínir
í framhaldi af annari umræðu...einhverjum gæti þótt þetta fetish...jæja so be it. þeir eru svo sætir og þægilegir líka. En ég er ekki í pilsi í vinnunni, ekki alveg svo feminine...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.11.2007 | 17:59
etiquette
...
et·i·quette
[et-i-kit, -ket] Pronunciation Key - Show IPA Pronunciation
1. | conventional requirements as to social behavior; proprieties of conduct as established in any class or community or for any occasion. |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2007 | 00:28
að vera maður sjálfur
Þessi er góð, hún skrifar um skó og klerkastéttina og neitar að ganga í dull, flatbotna skóm bara af því að hún er prestur.
Ég einmitt keypti mér nýja flotta skó fyrir vinnuna í dag...
I also occasionally hear that we as preachers need to "get out of the way" or "let go and let God." For some reason, many people translate that into being as bland or unobtrusive as possible. I see it differently. In order to let God work through me, I need to be who I am, not some picture of how I'm "supposed" to be that I'll never be able to be. I'm a woman. I'm young. Unlike my pointe shoes, which made me into things that I was not, now my shoes help me claim my full identity as a child of God. If it's something so simple helps me to do that, than so be it. Slightly frivolous? Maybe. But I have to wear shoes, and I may as well have a little fun with them.
Takk Ólöf fyrir ábendinguna.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.11.2007 | 02:50
Spitalalif
Eg er oft ad vinna a bokasafninu her a spitalanum og þar eru um 20 tolvur, 3 snua utad ad vegg en allar hinar frama gang. Eg hef allt sidan eg kom hingad verid ad spa i þad hversu mikid nokkrir ungir laeknar herna saekja i þessar 3 tolvur en ekki hinar og sitja þar longum stundum. Jaeja þar sem eg er nu frekar suspicious ad edlisfari þa akvad eg loksins i gaer ad tekka a history i þessum tolvum. Tha hengu þar raudir midar a skjanum sem a stod "Due to inapropriate use these computers have been shut down."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.11.2007 | 20:27
Thanksgiving
er á fim. Mér hefur verið boðið í mat, þannig að það er gott.
USA | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.11.2007 | 02:13
Skór
Hér eru nokkrir skór sem ég á. Ég fæ alltaf mikil komment þegar ég er í þeim, oft á dag, því þeir eru svo sætir. Ég veit ekki hvort það eru endilega skórnir per se eða hvort þetta sé einhver spes suðurríkjasiður hér að hrósa skóm fólks. Skór no.1 frá hægri fá mest hrós.
Funny that a pair of really nice shoes make us feel good in our heads
- at the extreme opposite end of our bodies. ~Levende Waters
20.11.2007 | 01:48
Helgin
fór í vinnupartý hjá Gene og hans konu. Þau búa við Waccamaw vatn hér utan við borgina. Fallegur staður. Partýið var fínt...frekar rólegt svona...Stóð frá 4-8. Ég var nú að reyna að rífa þetta upp, en gekk illa.
séð frá húsinu.
í átt að húsinu.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 01:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2007 | 03:43
Sunnudagur
Cold, cold water surrounds me now
And all I've got is your hand
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Or am I lost?
Love one's daughter
Allow me that
And I can't let go of your hand
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Or am I lost?
[chanting] Cold, cold water surrounds me now
And all I've got is your hand
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Or am I lost?
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2007 | 17:07
Orð dagsins
Hönnun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.11.2007 | 16:49
hlýnun jarðar
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2007 | 02:59
fyrirmyndar hjólaborgir
Bandaríkjamenn eiga 4 af 11. Amsterdam er no.1.
Það fyndna er að tveir vinnufélagar ætla að fara að hjóla í vinnuna líka...hehe, þau sjá hversu healthy ég er og hversu mikið ég er að grennast...Gott mál.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2007 | 18:12
spurning ad merkja thessa naudgunarstadi
![]() |
Tveir grunaðir um hrottalega nauðgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.11.2007 | 01:57
Sigur!
yes spítalinn er að fara að endurvinna. Það á að setja upp endurvinnslutunnur fyrir pappír og flöskur ofl.. Hingað til hefur ekkert slíkt verið gert hér, en ég(yours truly) kom þessu af stað. Ég hef haft endurvinnslupoka fyrir flöskur og dósir í okkar deild og koma því á framfæri við yfimennina í sumar að spítalinn þyrfti að endurvinna og nú 1.des. ætla þeir loksins af stað.
YES! Litli maðurinn getur áorkað ýmsu. (Kannski var þetta ekki bara mín hugmynd eða mín vegna þannig lagað, en samt...skemmtilegt).
Mér blöskrar svo hvernig fólk bara hendir öllu hér, og virðist alveg sama, meira segja vinnufélögunum finnst ég skrítin að vilja endurvinna og virðist vera svo sama. En heimili hér endurvinna mikið, það er mín reynsla, en svo stór vinnustaður sem spítalinn ætti að endurvinna þó ekki nema væri pappír...svo er allur matur þar í frauðplast bökkum og öll áhöld úr plasti...arg. Það er næst á dagskrá, að fá venjuleg borðáhöld og líka ætan mat...hollan.
Wilmington | Breytt 16.11.2007 kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.11.2007 | 04:43
starfsfólk kosningabaráttnanna...
hér í USA. Kemur svo sem ekki mikið á óvart, Guiliani er aldeilis víðsýnn sýnist mér...bara með hvíta og það nánast allt karlar. via Mercury rising.
13.11.2007 | 00:32
ég er að gera mitt
til að minnka notkun bensíns hér í Ameríku og til að stemma stigum við offitu; ég hjóla.
Nokkrir kostir þess að hjóla
More Than Forty Good Reasons For Bicycling
- Bicycles Increase Mobility For Those Who Don't Have Access To Motor Transport.
- Bikes Increase Mobility For Those Who Don't Qualify To Drive A Car.
- Bicycles Increase Mobility For Those Who Can't Afford Motor Transport.
- Bikes Increase Mobility For Those Who Don't Want To Drive Motor Vehicles.
- There Are 28 Miles Of Bike Trails In The City of Seattle.
- Bicycling Is The Most Efficient Form Of Transportation Ever Invented.
You Get Exercise From Bicycling
- Save Travel Money By Biking
- Reduce Stress
- Biking Is Therapeutic For The Mind & Spirit
- Cycling Is Therapeutic For The Body
- Your Commute Will Be The Best Part Of Your Day Instead Of The Worst Part Of Your Day.
- Cycling Improves Self-Esteem
- Save On The Membership To A Health Club, Get Your Exercise Bicycling To Work
- Cycling Is Low Impact On The Body
- Cycling Is Low Impact On The Environment
- Bicycling In Your Neighborhood Is A Great Way To Meet Your Neighbors
- Camaraderie of Cyclists Makes It A Great Way To Meet A Nice Stranger With A Similar Interest
- Bicyclist Can Ignore the Traffic Reports
- Feel the Self-satisfaction Of Biking Past A Traffic Jam In The Bike Lane.
- Predictable Commute Time
- Easier Parking
- Cheaper Parking
- Leaving Your Car At Home Provide A Parking Space For Someone Less Fortunate
- If You Are Lazy, Your Bicycle Provides Door-To-Door Transport (You Don't Have To Walk Across A Vast Parking Lot)
- Reduce Demand For Parking Lots
- Reduce Energy Consumption (see below)
- Reduce Air Pollution -- Bicyclist Emit Few Gases
- Reduce Water Pollution -- Bikes Don't Drip Brake Fluid, Anti-Freeze, Transmission Fluid, Etc.
- Reduce Noise Pollution -- Even Without A Muffler Bikes Are Quiet
- Reduces Road Wear -- Even If Cyclist Feel Like They Have The Weight Of The World On Their Shoulders.
- A four mile bicycle trip keeps about 15 pounds of pollutants out of the air we breathe.
- 40% Of All Trips In The U.S. Are Within Two Miles Of Home.
- Prevent and protest the sanctioned murder (homicide by motor-vehicle) of responsible citizens.
- Bikes Small Profile Reduce Congestion
- Motor Vehicle Emissions Cause More Than Half Of The Northwest's Air Pollution.
- Reduce Need To Lay Additional Asphalt And Concrete
- Easier to Vary Your Route By Bicycle
- Bicycling Improves Cardio-Vascular Health
- Better muscle tone, bone mass improvement, clearer skin
- Healthier People Have Lower Health Care Expenses
- New bicycle commuters can expect to lose 13 pounds their first year of bicycle commuting. (Jibbí!)
- The Exercise Increase Your Productivity At Work
- Increased Bike Uses Generates Bike Facilities Which Increase Property Values
- Bicycling Gives You More Fresh Air Than A Sauna And You Can Still Sweat And Clean Your Pores
- Bike Commuting Is A License To Dress Weird And Still Feel Smug
- Urban Cycling Keeps You Humble
- Biking Is Virtually Life Long Activity
- Bicycling Can Be Enjoyed In A Wide Variety Of Topography
- Cycling Can Be Enjoyed In A Wide Variety Of Climates
- Bicycles Are A Great Means To See The World
- Bicycling is cool.
- Biking Is Fun.
Ferðalög | Breytt 16.11.2007 kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.11.2007 | 23:53
finndu fimm breytingar
...
12.11.2007 | 21:48
Amexicano
Afrekaði það að fara á eina mynd á kvikmyndahátíðinni, Amexicano heitir hún, sem er leikin og fjallar um ólöglega innflytjendur hér, frá Mexíkó. Ansi góð mynd og ég hef sérstakan áhuga á þessu málefni m.a. vegna þess að spítalinn fær þónokkuð af ólöglegum innflytjendum til sín. Þau eru þá vanalega aldrei með skilríki og oftast ansi uggandi um sína stöðu. En spítalinn má ekki láta lögregluna vita af þeim samkvæmt lögum, en það gerist þó stundum hér í Ameríku. Ólöglegu innflytjendurnir eru þá án tryggingar og spítalinn borgar þá allan kostnað. Mér finnst það frábært af annars mjög svo ömurlegu heilbrigðiskerfi, en það er líka mjög óréttlátt gagnvart ameríkönum sem þurfa að borga allt í botn.
En ansi góð mynd sem gefur innsýn í líf þessa fólks og hvað það þarf að ganga í gegnum oft á tíðum.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 15:17
11.november, jolin komin
hver akvedur ad jolaljosin skuli sett upp 11.nov.? Er folk ad setja jolaljosin upp heima hja ser i dag? Hvada hag hefur borgin af thessu svona snemma? 8 vikur framundan af jolaskrauti...
Her i Wilmington eru jolaljosin komin upp nidri bæ...
![]() |
Jólaljósin sett upp í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.11.2007 | 15:35
eyrir ekkjunnar - fórn til einskis?
á morgun sunnudag er texti dagsins úr Markúsi 12.41-44, Eyrir ekkjunnar.
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: "Sannlega segi ég yður, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir, er lögðu í fjárhirsluna. Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína."
Vanalega er þessi texti túlkaður sem svo að Jesús sé að hrósa ekkjunni fyrir trú hennar og traust á Guði með því að hún gefur sinn síðasta eyri í söfnunarbaukinn. Sjálf hélt ég að sá væri boðskapurinn.
Ég las aðra túlkun nú í vikunni, á Visions of giving, sem mér finnst eiga miklu betur við og hún er sú að Jesú sé að fordæma það trúarkerfi sem lætur fátæka ekkju gefa allt sitt.
Her contribution was totally misguided, thanks to the encouragement of official religion, but the final irony of it all was that it was also a waste.
Þessi nýja túlkun segir að frásöguna verði að lesa í samhengi við það sem Jesús segir rétt áður um fræðimennina í Mk. 38-40: Í kenningu sinni sagði hann: "Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og láta heilsa sér á torgum, vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm."
Eins í samhengi við það sem hann segir því næst um musterið, Mk13.1-2: Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum, segir einn lærisveina hans við hann: "Meistari, lít á, hvílíkir steinar, hvílíkar byggingar!" Jesús svaraði honum: "Sérðu þessar miklu byggingar? Ekki mun eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn."
Markús 12.38-13.2 er því heild:
-12.38Í kenningu sinni sagði hann: "Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og láta heilsa sér á torgum, 39vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. 40Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm." 41Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. 42Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. 43Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: "Sannlega segi ég yður, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir, er lögðu í fjárhirsluna. 44Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína." -13.1Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum, segir einn lærisveina hans við hann: "Meistari, lít á, hvílíkir steinar, hvílíkar byggingar!" 2Jesús svaraði honum: "Sérðu þessar miklu byggingar? Ekki mun eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn."
Mér finnst þetta miklu betri túlkun helkdur en sú hefðbundna, enda held ég að Guð sé ekki á eftir peningunum okkar, heldur hjarta okkar. ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir.`(Mt.913)
Takið eftir þessu þegar þið farið öll í messu á morgun...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)