SM - Hausmynd

SM

Hjólatúr

Hjólaði í dag um 35 km, fór spes hjólastíg meðfram vegi hérna. Veðrið var ansi gott eða um 22 gráður í dag og á að vera þannig alla vikuna. Er frekar sérstakt á þessum árstíma hér. Annars geta morgnarnir verið kaldir, allt niðrí 4 gráður.

47b7cc28b3127cceb1cfd44e4f7600000026100AaNWrNy2buGMA ´The biking viking´

47b7cc28b3127cceb1cfd48bce8300000026100AaNWrNy2buGMA

47b7cc28b3127cceb1cfeaf0cee700000025100AaNWrNy2buGMA  47b7cc28b3127cceb1cfed678eeb00000026100AaNWrNy2buGMA

 


Vinnupartý

Í gærkvoldi var jólapartý hjá okkur chaplains. Borðuðum, skiptumst á gríngjöfum og sungum.

  47b7cc29b3127cceb1d19622171000000026100AaNWrNy2buGMA

47b7cc29b3127cceb1d1910357aa00000026100AaNWrNy2buGMA

47b7cc29b3127cceb1d1953d579600000026100AaNWrNy2buGMA

47b7cc29b3127cceb1d191aed63700000026100AaNWrNy2buGMA greyið er lamað á afturfótunum og er með þessa fínu kerru.


frændur okkar Færeyingar

hressandi myndband frá Færeyjum við flott lag...

...LoL

 


The River

I gær var sagt við mig: There is no rushing a river. Madur getur ekki knúið vissa hluti áfram. Þetta þykir mér mjög flott, er um að lifa i núinu, góðir hlutir gerast hægt, og maður þarf að treysta því að Guð muni vel fyrir sjá.

metolius_river_pineThere is no rushing a river. When you go there, you go at the pace of the water and that pace ties you into a flow that is older than life on this planet. Acceptance of that pace, even for a day, changes us, reminds us of other rhythms beyond the sound of our own heartbeats.

-Jeff Rennicke, River Days: Travels on Western Rivers, A Collection of Essays

"Sometimes, if you stand on the bottom rail of a bridge and lean over to watch the river slipping slowly away beneath you, you will suddenly know everything there is to be known.”

- Winnie the Pooh


að tæla sjálfan sig...

Wink ætlað konum sérstaklega.

af videojug.com en þar eru ráð við öllu.


VideoJug: How To Seduce Yourself

heimilisofbeldi

big_imageí USA, góð síða um þetta vandamál. Er verkefni ljósmyndara sem tók myndir í heimilisofbeldismálum fyrir c.10-20 árum og nú leitar hún að börnunum sem voru í þessum aðstæðum.

Abuse aware.

Hér hittir maður af og til konur sem voru eða eru í þessum aðstæðum og það eru ömurlegar sögur sem þær hafa að segja. Annars verð ég ekki vör við að þær komi á bráðadeildina. Eins hef ég aldrei heyrt af nauðgunarfórnarlömbum sem koma þangað heldur. Það getur verið að slíkt sé of mikið tabú hér í Suðurríkjunum og fari því lágt. Hef reynt að spyrja að þessu á spítalanumm, hvert fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis fari, en fæ engin svör... Það er nauðgunar-kit þarna annars veit ég ekki hvernig slík mál eru meðhöndluð.

Fóstureyðingar eru líka framkvæmdar á spítalanum en við chaplains erum aldrei kölluð til í þeim málum. Hér er mikil viðkvæmni gagnvart því öllu saman og mikill trúarofsi einsog fólk veit.


að hlæja

img_0044_236063 Sunna frænka.

“Laugh a lot, and when you're older, all your wrinkles will be in the right places”

''Laugh at your problems; everybody else does.”

''Keep me away from the wisdom which does not cry, the philosophy which does not laugh and the greatness which does not bow before children.''

- Kahlil Gibran


ótrúlegur hæfileiki

Daniel Tammet, strákurinn sem lærði íslensku á viku hérna um árið. Þetta var kannski sýnt heima en þetta er ansi heillandi hvernig hugurinn getur virkað. Hann er ofviti eða hvað sem það er kallað.

 

 


Hver ert þú?

Henri Jozef Machiel Nouwen(1932-1996) merkur guðfræðingur predikar um hver maður er.

The Barn Raisers

barnraisers_composureeftir bíóið fórum við á tonleika á bar með bluegrass sveitinni The Barn Raisers(myspace síðan). Ansi gott tríó og vinsælt hér.

Fengum okkur með bjórnum risa Pretzel, nýsteikta og heita, sem maður dýfir svo í sinnepWoundering...sérstakt en gott.

pretzel


Spaceship earth

02-db_cosmosfór að sjá aðra heimildarmynd í gærkvöldi í Django´s playhouse, sem er lítið bíóhús hér í bæ. Sáum Dr´s Bronners Magic Soapbox. Sápa þessi er víst víðkunn hér og vinsæl í heilsubúðum enda hægt að nota í allt og er umhverfisvæn.

Framleiðandinn Dr.Brenner, var innflytjandi frá Þýskalandi og ansi spes karakter, hann vildi sameina mannkyn og mottó hans var All-One-God-Faith. Merkimiðarnir á sápunni eru fullir af trúarhugmyndum hans.

Það sem er svo frábært að öll framleiðslan er umhverfisvæn einsog mögulegt er og launamunurinn í fyrirtækinu er aðeins fimmfaldur á þeim ´hæsta´og ´lægsta´. Og mikið fer í líknarfélög.

Þetta var skemmtileg mynd og mig langar að prófa þessa sápu.


how to persuade the masses

The history of the self, heimildarmynd frá BBC um kenningar Freud og hvernig leiðtogar notfæra sér sálfræði til að hafa áhrif á múginn. Fjallar mest um frænda Freud, Edward Bernays, sem var hugmyndasérfræðingur Bandaríkjanna á 20.öldinni. T.d. kom hann því á að konur byrjuðu að reykja opinberlega, en það þótti dónalegt að þær reyktu sígarettu, of phallic. Brenays útbjó það sem frelsistákn kvenna og breytti þar með miklu fyrir tóbaksframleiðendur a.m.k..

Er í nokkrum hlutum.

 


flott tré

121406laddertreeChristmas is a time when you get homesick - even when you're home.  ~Carol Nelson

Never worry about the size of your Christmas tree.  In the eyes of children, they are all 30 feet tall.  ~Larry Wilde, The Merry Book of Christmas

 

“I am not alone at all, I thought. I was never alone at all. And that, of course, is the message of Christmas. We are never alone. Not when the night is darkest, the wind coldest, the world seemingly most indifferent. For this is still the time God chooses.” - Taylor Caldwell

 

apartment therapy 


Bikefast

morgunmatur á hjólinu...Philip Drexler

Annars rýk ég bara á fætur, og af stað á hjólinu, og fæ mér morgunmat í vinnunni.

maxi_62nZjDAzizKoVatgrgji

maxi_RSJRnd3tAm9D1Heze4rq via Swissmiss


meira af Anne Taintor

LoL 000_01320        000_01283

verslun Anne hér.


Litla jólahornið

ég er búin að skreyta fyrir jólin...svona:

47b7cf09b3127cceb088fb43e25b00000025100AaNWrNy2buGMA dagatal, piparkökukall og skraut.

Já ég er komin í jólaskap og bara 26 dagar þangað til ég kem heim og get borðað lambakjöt og unað mér í besta landi í heimi samkvæmt öllum könnunum þessa dagana.

Uppáhaldsjólalagið fylgir hér með Smile úr Love Actually

 

 


For every mountain

 The Brooklyn Tabernacle choir.

    I Like this quote I dislike this quote“Though our feelings come and go, God’s love for us does not.” - C.S.Lewis


karlmannsbragð í spreybrúsa...

MACHO  úúú mjög macho...sérstaklega fruit ambrosia...og auk þess er þetta ekki fitandi Happy  

Fyrsta lota búin

þá er fyrstu önn af CPE lokið. Dagurinn í dag fór í það að hópurinn sat og hlustaði á hvern og einn lesa upp sínar hugleiðingar um prógrammið, sjálfan sig í þessu chaplain hlutverki sem og segja álit sitt á öllum öðrum í hópnum. Það gekk nú bara vel miðað við margt sem á undan hefur gengið. Þannig að núna framundan er bara vinna og engir tímar fram yfir áramót.

991852025_fried-green-tomatoes-recipeÍ hádeginu fórum við útað borða og fengum í forrétt steikta græna tómata. Þeir eru bara nokkuð góðir.

Eftir þetta fórum við nokkur niður á strönd og tíndum skeljar og bleyttum fæturnar. Sjórinn er frekar kaldur en þarna voru margir brimbrettakrakkar í öldunum sem eru frekar litlar. Í dag var heitt, örugglega um 20 stig. Skilst að annað sé uppá teningnum heima...

Svo er bara jólafríið mitt að nálgast...jej!


Brúin

Heimildarmynd um San Fransisco brúna. Sá þessa mynd í gær og hún er ansi mögnuð og vel gerð en er ekki fyrir viðkvæma. Er um hin fjölmörgu sjálfsmorð sem eiga sér stað þar. Crying

People suffer largely unnoticed while the rest of the world goes about its business. This is a documentary exploration of the mythic beauty of the Golden Gate Bridge, the most popular suicide destination in the world, and those drawn by its call. Steel and his crew filmed the bridge during daylight hours from two separate locations for all of 2004, recording most of the two dozen deaths in that year (and preventing several others). They also taped interviews with friends, families and witnesses, who recount in sorrowful detail stories of struggles with depression, substance abuse and mental illness. Raises questions about suicide, mental illness and civic responsibility as well as the filmmaker's relationship to his fraught and complicated material 

 

Mér líkar það sem einn faðirinn þarna segir varðandi spurninguna hvort að sjálfsmorð sé synd: God is not gonna hold you responsible for something you can´t handle.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband