22.12.2007 | 23:57
Jólaljóð
Alfred, Lord Tennyson.
Ring Out, Wild Bells
Ring out, wild bells, to the wild sky,
The flying cloud, the frosty light; The year is dying in the night;
Ring out, wild bells, and let him die.
Ring out the old, ring in the new,
Ring, happy bells, across the snow:
The year is going, let him go;
Ring out the false, ring in the true.
Ring out the grief that saps the mind,
For those that here we see no more,
Ring out the feud of rich and poor,
Ring in redress to all mankind.
Ring out a slowly dying cause,
And ancient forms of party strife;
Ring in the nobler modes of life,
With sweeter manners, purer laws.
Ring out the want, the care the sin,
The faithless coldness of the times;
Ring out, ring out my mournful rhymes,
But ring the fuller minstrel in.
Ring out false pride in place and blood,
The civic slander and the spite;
Ring in the love of truth and right,
Ring in the common love of good.
Ring out old shapes of foul disease,
Ring out the narrowing lust of gold;
Ring out the thousand wars of old,
Ring in the thousand years of peace.
Ring in the valiant man and free,
The larger heart, the kindlier hand;
Ring out the darkness of the land,
Ring in the Christ that is to be.
- Kissing the face of God. - Morgan Weistling.
Trúmál og siðferði | Breytt 23.12.2007 kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.12.2007 | 22:53
Wilmington í dag
fór út að hjóla í dag. Nokkrar myndir héðan af Wrightsville beach.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2007 | 12:26
hvernig komast skal í gegnum jólin með fjölskyldunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.12.2007 | 00:19
lofsöngur til Noregs
Michael Moore heillaðist af norsku leiðinni. Þau virðast vera að gera eitthvað sem við íslendingar mættum huga betur að.
This is a videoclip teaser from the bonusmaterial on the DVD-version of Michel Moores movie .
This clip was left out of the original movie because it was said to be "unbelivable" and "people wouldnt belive it" because it was too good to be true.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2008 kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.12.2007 | 23:32
alltaf jafn fyndið
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 14:56
raunverulegur aldur þinn
Jeje, minn raunverulegi aldur er 18 ár og ég má vænta þess að verða 90 ára.
Sjá The Age Calculator.
Hvað eruð þið?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.12.2007 | 15:32
Sacred Space
Baenasida a vegum irskra Jesuita.
At any time of the day or night we can call on Jesus.
He is always waiting, listening for our call.
What a wonderful blessing.
No phone needed, no e-mails, just a whisper.Many countries are at this moment suffering the agonies of war.
I bow my head in thanksgiving for my freedom.
I pray for all prisoners and captives.At this moment Lord I turn my thoughts to You. I will leave aside my chores and preoccupations.
I will take rest and refreshment in your presence Lord.
Alltaf er það jafn flott ad sja hvaða ahrif bænin hefur a folk her a spitalanum. Vanalega þegar maður hefur beðið med folki og opnar svo augun þa litur folk svo miklu betur ut, hefur breyttan litarhatt og meira lif i augunum. Eg verð alltaf jafn hissa einhvernveginn. Eins færist kyrrð yfir folk, það er kannski eitt i okunnu landi og er hrætt a leið i adgerð, og "bara" það ad biðja med þvi breytir ollu og folk oðlast frið og er tilbuið ad taka þvi sem verður.
Er alveg storkostlegt að sja.
He gives strength to the weary and increases the power of the weak. Jes.40.29
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2007 | 12:47
Innflytjandinn ég...
Rebekka benti mér á þessa grein um hremmingar innflytjenda og thad er spurning hvaða stigi ég sé á... 
III. Period of Overcompensation
Migratory stress does not take its heaviest toll in the weeks or even months immediately following migration. On the contrary, the participants are frequently unaware of the stressful nature of the experience and of its cumulative impact.
...
A moratorium technique developed occasionally is the collective myth that they will return to the country of origin after some time. Families cling to the old countrys norms and refuse to engage with the flex environment Needless to say, that coping strategy can last for only so long, and eventually the fantasy will collapse under the pressure of the new reality, triggering a major crisis.
IV. Period of Decompensation or Crisis
This is a stormy period, plagued with conflicts, symptoms, and difficulties. In fact, the majority of the migrated families that are brought to the attention of family therapists can be placed at one point or another of this phase of decompensation. In it, the main task of the recently migrated family takes place: that of reshaping its new reality, maximizing both the familys continuity in terms of identity and its compatibility with the environment.
'Eg er eflaust mitt á milli þessara stiga...mer finnst stundum ad timinn se stopp her og eg eigi eftir ad vera her um eilifd.
Migration and family conflict.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.12.2007 | 22:15
Góðar barnabækur
eru reyndar góðar fyrir alla, góður boðskapur. Bækur Peter´s H.Reynolds. Keypti báðar í dag.
The dot. For anyone who has been afraid to express themselves - from a child in art class to an adult whose fear has shut down a long-held dream, The Dot is there to remind us all to "Make your mark, and see where it takes you."
Ish. This is the sequel to The Dot and a tribute to an approach to thinking and relaxing about your art, your writing, your craft. Your life.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.12.2007 | 14:27
heimþrá
verð heima eftir viku
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.12.2007 | 03:21
prayer for deliverance
Dear God,
Deliver me to my passion.
Deliver me to my brilliance.
Deliver me to my intelligence.
Deliver me to my depth.
Deliver me to my nobility.
Deliver me to my beauty.
Deliver me to my power to heal.
Deliver me to You.
Amen
- marianne williamson
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 11:10
að gera eitthvað
skráði mig í Amnesty international í gær, líst ekki á blikuna hér bæði eftir ákveðið atvik hér um daginn og svo þetta með íslensku stelpuna á flugvellinum hér í Bandaríkjunum.
Mannréttindi:
Edmund Burke: The only thing necessary for the triumph of evil is for good men to do nothing.
Noam Chomsky: The most effective way to restrict democracy is to transfer decision-making from the public arena to unaccountable institutions: kings and princes, priestly castes, military juntas, party dictatorships, or modern corporations.
USA | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.12.2007 | 10:46
Endir Ameríku
þetta er ömurlegt.
Bendi á í þessari bloggfærslu á bók Naomi Wolf um þetta efni og fyrirlestur hér um fasistatilburði þessarar ríkisstjórnar.
´they did this in Germany'
Hverju á ég nú von???
![]() |
Fangelsuð í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2007 | 06:15
Raunveruleikinn
12.12.2007 | 04:30
Love you inside out
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 00:36
Jólahvað
samtíningur
Þetta myndband tók ég af ofskreyttu húsi með live-jólatónlist...spilar jólalög allan daginn. Ég og Gene samstarfsfélagi minn á smá spjalli þarna.
Ofskreyttur trailer.
Festi kaup á töfrasápunni hans Dr.Brenners og hlakka til að nota hana í allt. For we are all One or None!
Keypti þennan áramótakjól í Góða hirðinum hérna á heila 5$.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 04:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.12.2007 | 00:05
flott lag
var að heyra þetta...eflaust allir búnir að heyra þetta heima.. Er þetta úr bíómynd?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2007 | 23:25
Reflective listening
Aðferðin sem við notum hér á spítalanum til að tala við fólk kallast Reflective listening. Þetta er frekar einföld aðferð í sjálfu sér en tekur tíma að venjast, því þetta er svo ólíkt því hvernig maður er vanur að tala við fólk. Aðferðin virkar nokkuð vel þegar við á og er ansi góð til að styðjast við og hjálpa fólki að komast í tengsl við tilfinningar sínar. Vanalega hittir maður á taug þegar maður miðar á erfiðustu tlfinningarnar sem manneskjan er að glíma við. Flestir fara að gráta og fá tækifæri til að tala um það sem erfiðast er í aðstæðunum. Okkar hlutverk er ekki að reyna að hressa fólk við heldur gefa þeim tækifæri til að tala um þjáninguna og sársaukann, því ekki margir aðrir eru reiðubúnir að tala um það.
Þeir sem vilja kynna sér þessa aðferð geta skoðað þessa síðu sem útskýrir þetta mjög vel.
Myndin sýnir hvað á að miða á(kassarnir) í samtalinu. Hitt er það sem skal varast.
Vísindi og fræði | Breytt 11.12.2007 kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2007 | 02:26
Anderson Cooper
rosa sætur Ég er sammála Kathy Griffin sem er svo hrifin af honum...Ég dreymdi hann reyndar í nótt...hehe.
Anderson Cooper | Breytt s.d. kl. 02:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)