31.7.2008 | 04:23
Hjólaþjófum
líkt og hestaþjófum ætti ekki að vera sýnd nein miskunn. Rakst á þessa grein á Eye Weekly um þennan andskota:
To catch a thief
July 23, 2008 12:07
In the old west, a special kind of derision was reserved for horse thieves. A horse was not just another possession, and not even just another animal - to steal a man's cattle was to steal some small part of his livelihood; to steal his horse was to take away his means of transportation, the engine that drove his work, his very freedom. A woman might have developeded a relationship with her horse, as it became tame and learned to respond to her commands just so. Horses were not interchangeable and easily replaceable, and to be without a horse was to be left with virtually nothing.
Horse thieves were among the very lowest, mangiest, least-tolerated kinds of criminals. When they were caught, they were hanged.
Not to draw a parallel between a hunk of metal and a living animal, but we hold a similar disregard for bike thieves. Those who ride bikes to navigate the city are performing all kinds of social goods - they pollute less than motorists or transit users, they ease gridlock, they pose no real threat to anyone else on the road and, in a way, they even ease the price of gas by lowering the total pool of demand. It isn't that all of them have chosen to be martyrs for the greater good - cyclists are also, very often, among the least affluent members of society, unable to afford to drive a car or hold a Metropass. Cyclists develop relationships with their bikes, tune them up and learn their quirks and - as we were reminded at the Toronto Cyclists Union's recent screening of the epic film Pee-wee's Big Adventure - become quite attached to them.
Theft of any kind is pretty despicable, but to take from those who often have so little, those who in their daily commuting or errand-running inflict so little burden on the rest of us - there must be a special circle of hell reserved for such scum.
(...)
- (feitletrun mín)
hjólreiðar | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 02:25
Tilfinningar
Í CPE prógramminu eru bara 5 tilfinningar sem við megum nota til að tjá líðan okkar í hópnum, þær eru þessar:
gleði (glad)
ótti (scared)
reiði( mad)
sorg (sad)
særindi (hurt)
Þetta er ákveðnar grunntilfinningar og hjálpa manni að komast betur í tengsl við raunverulega liðan.
Hér er mynd af Tilfinningahjólinu sem er álíka, og sýnir hvaða tilfinningar stemma frá þessum grunntilfinningum.
Vísindi og fræði | Breytt 4.8.2008 kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.7.2008 | 01:08
Dýraníð
Ég er mjög hrifin af þáttum Morgan Spurlock 30 days, þar sem fólk með andstæðar skoðanir býr saman í 30 daga til að kynnast viðhorfum hvors annars. Síðasti þátturinn sem ég horði á var um dýramisnotkun og björgun hér í Bandaríkjunum. Mjög svo átakanlegt að sjá hversu slæmt þetta er hér bæði í kjöt- og mjólkuriðnaðinum. Er bara miður mín eftir þetta; goggar klipptir af lifandi kjúklingum, kálfar dregnir á halanum eða löppunum uppí flutningabíla, kálfshræjum hent í vegarkanta til að rotna, milljónum ungra gæludýra send til svæfingar, ofl..
- Videoið er hér, vonandi getið þið opnað þetta. Í þættinum sjáum við svo Animal acres sem er dýravin fyrir húsdýr sem hefur verið bjargað frá slátrun og illri meðferð.
Ég vissi að ástandið væri ekki gott og reyni því að borða sem minnst af kjöti, síðast þegar ég var hér fyrir 15 árum snerti ég ekki kjöt hér því ég bæði treysti ekki meðhöndluninni á dýrunum og því sem er sprautað í þau. Ég held það sé eitthvað mikið að kjötinu því vaxtarlagið á mörgu fólki er ekki eðlilegt. En þeir vinir og kunningjar sem ég hef eignast hér eru allflest grænmetisætur og leita uppi lífrænt ræktaðar vörur, margir hafa tattoerað VEGAN á sig. Við þurfum ekki allt þetta kjöt og alla þessa mjólk, það er nóg af öðrum hollari mat til.
Dýr | Breytt s.d. kl. 02:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.7.2008 | 13:54
Sjálfsmyndin
skondið efni frá Comfort creatures
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2008 | 05:34
kvót
When it comes to love, you need not fall but rather surrender, surrender to the idea that you must love yourself before you can love another. You must absolutely trust yourself before you can absolutely trust another and most importantly you must accept your flaws before you can accept the flaws of another.
~
Philosophy: Falling in Love25.7.2008 | 11:20
Litla föndurhornið
ákvað að virkja aðrar heilastöðvar en vanalega og föndra smá. Gerði þessa gler-segla, er einföld aðferð sem ég fann á netinu. Sjá nánar hér.
Það sem þarf eru: myndir úr tímaritum; gler-völur; glært sterkt lím, og seglar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.7.2008 | 02:32
Edwin Friedman
Rabbíi sem nú er látinn, mikill spekingur:
The direct use of force is such a poor solution to any problem, it is generally employed only by small children and large nations.
Við horfðum á í dag videó með honum þar sem hann talar um leiðtoga, gaf út bók um þetta efni: Failure of nerve: Leadership in the Age of the Quick Fix. Videoið er frá 1996 og ef maður spáir í það sem hann segir fyrir 9/11 þá meikar þetta sense um Ameríku, sem hann segir vera orðna taugaveiklaða:
Symptons of an anxious family or country:
1. Reactivity - emotional response to things
2. Herding - togetherness, adapting to troublemaker
3. Blaming - avoiding challenge, blame is both in and out
4. Quick fix mentality - linear thinking, simple answers to problems; like DNA will answer it all or turns to drugs, legal or unlegal.
The barriers to change: emphasis on outside information, it becomes like substance abuse. The most dependent member sets the standard.
Í hnotskurn snýst þetta, eins og ég skil það, um að treysta á eigið innsæi, ekki verða húkt á utanaðkomandi tölum og könnunum, heldur treysta á manns eigið brjóstvit. Eins talar hann um að hugsa meira um sjálfa sig en aðra, ekki verða of innvolveraður í aðra sem leiðtogi.
Hann líkti Ameríku síðustu 30 árin við Evrópu á miðöldum hvað hugarfar varðar og tók Columbus sem dæmi um mann sem braust útur stöðnun. Ef maður er fastur í ákveðnu vandamáli þá mun meiri hugsun ekki leysa það, heldur ævintýri, líkt og Columbus gerði. Maður þarf að gera eitthvað algerlega nýtt. (Family systems and leaders).
- Önnur bloggskrif mín um Freidman: hér og hér.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 23:25
Andvari
þar sem ég er í þunglyndi mínu yfir missinum á hjólinu... þá kveiki ég á útvarpinu og þetta lag er í spilun á NPR(national public radio); Andvari með Sigur rós
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.7.2008 | 22:54
Fritzl ógeðið
Þátturinn sem ég býst við að allir séu að horfa á núna er sem betur fer, fyrir mig, á youtube
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 19:44
Hjoli stolid....aftur!
jæja nu var hjolinu minu stolið i nott. Siðasta hjoli var stolið fyrir 7 manuðum fra vinnustaðnum og nu er nyja ,fallega, goða hjolið mitt tekið. Eg gleymdi ad taka það inn i nott, svo það var uti, læst vid stigann. Omurlegt. Fær mig til ad hugsa um karma: hvað hef eg gert til ad verðskulda þetta???? Allavega vona eg að karmað nai þjofnum...
þetta er ofbeldi þegar hlutir eru teknir svona fra manni, þvi fylgir vond liðan.
Siðast þegar hitt hjolið var tekið auglysti eg það stolið a craigslist sem er smaauglysinga siða her, og fekk þetta svar fra einhverjum: I have not seen it. einn ad reyna ad vera hjalplegur...
Wilmington | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.7.2008 | 03:06
skjáskot
Þetta er minn skjár, hvernig lítur þinn út? Sendu mér þitt screenshot og ég set það hér inn.
Hugmynd frá cynical c blog.
- finnur PrtSc(print screen) takka á lyklaborðinu ýtir á, og opnar svo Paint og paste þar og save og sendir svo. sylviamag@gmail.com
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 21:17
Magadans
ég fór í minn fyrsta magadanstíma í gær og líkaði mjög vel. Finnst þetta flott leið til að fagna kvenleikanum og því að það er í lagi að konur hafi mjaðmir, en tískan þessa tíðina segir okkur annað... Allavega fann þetta youtube myndband og ég sé að skylmingarnar og magadansinn geta farið vel saman.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.7.2008 | 01:09
Mig langar til Írlands
Hitti í dag af tilviljun mann sem er á leið í heimsreisu og ætlar að byrja á Íslandi. Hann ætlar að skrifa bók í leiðinni og spyrja fólk m.a. hvert það langi að fara. Ég sagði Írland, hef langað þangað lengi. Sérstaklega þegar maður sér svona myndir: Dunluce castle
- héðan Hlýt að hafa búið þarna í fyrra lífi. Hálf dáleiðist við að horfa á þessa mynd
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 01:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.7.2008 | 21:10
að skapa Guð í sinni mynd

19.7.2008 | 13:52
Dýravinátta
köttur og björn í dýragarðinum í Berlín eru bestu vinir eftir að kötturinn reyndi að stela mat úr helli bjarnarins.
via haha.nu
Ég er ekkert of hrifin af dýragörðum en spurning hvort þessum dýrum mörgum hverjum sé óhætt fyrir manninum í heimkynnum sínum.
Dýr | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.7.2008 | 05:24
Fullt tungl
Þar sem það er fullt tungl í dag fórum við nokkur út á strönd til að gera Qi gong æfingar, og um leið hreinsa steina og kristalla í sjónum undir fullu tungli...en það á víst að endurnýja orku þeirra... hver veit?? Allavega æfingarnar voru fínar og svo fórum við í sjóinn í myrkrinu og fengum okkur því næst smá hvítvín og snakk.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 05:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.7.2008 | 04:42
Góða helgi
Sjónvarp í dag er ekki svipur hjá sjón, hvað varð um góð dansatriði?
19.7.2008 | 04:00
kanína dæmd til aflimunar í barnaþætti
Hamas barnaþáttur þar sem kanína stelur og áhorfendur, börn, dæma hana til þess að hendin verði höggvin af...
17.7.2008 | 22:43
Dyravernd
Dýr | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.7.2008 | 12:11