SM - Hausmynd

SM

Tilfinningar

Í CPE prógramminu eru bara 5 tilfinningar sem við megum nota til að tjá líðan okkar í hópnum, þær eru þessar:

gleði (glad)

ótti (scared)

reiði( mad)

sorg (sad)

særindi (hurt) 

Þetta er ákveðnar grunntilfinningar og hjálpa manni að komast betur í tengsl við raunverulega liðan.

Hér er mynd af Tilfinningahjólinu sem er álíka, og sýnir hvaða tilfinningar stemma frá þessum grunntilfinningum.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Líst vel á sjötta valkostinn í íhugunarhjólinu sem þú vísar á, friðsæld. Gleði á ekki alltaf við til að lýsa jákvæðri tilfinningu því gleði er að margra mati afgerandi tilfinning.

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 30.7.2008 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband