SM - Hausmynd

SM

Greyin

og mannskepnan er orðin 6 milljarðar.

pop-1a


mbl.is Þrír ísbirnir skotnir nærri byggð á Grænlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ayaan Hirsi Ali

brot úr viðtali við hana um gallana á Islam

 

* Hirsi Ali on Being Circumcized * Hirsi Ali on the Satan Within * Hirsi Ali on Being an Atheist

Ayn Rand II

góðar pælingar hjá henni. Bloggaði um hana fyrir stuttu, sjá hér



Find more videos like this on Atheist Nexus

Helgin

so far.  Keyrði niður til Charleston, SC, á föstudag og labbað þar um. Er annað sinn sem ég fer þangað, er mjög sjarmerandi bær. Gisti svo hjá couchsurfer(þá gistir maður frítt hjá fólki) og gekk það vel. Annars borðaði ég á ,,ítölskum'' veitingastað þarna í miðbænum og var það ein versta máltíð sem ég hef fengið, heimamenn þekkja þennan stað af illu en þessi staður trekkir túrista sem vita ekki betur. Ég sé eftir þeim pening og að hafa ekki neitað að borga...

usa j�l� 2008 035 usa j�l� 2008 036

 

 

 

 

Stoppaði á leiðinni heim hjá Plantekru safni, Hampton Plantation. Það var að loka en mér var sagt að þar hafi verið hrísgjrónaræktun frá um 1700 og þarna ,,unnu'' um 700 þrælar. - Mynd af herrasetrinu.

usa j�l� 2008 039

 

 

 

 

 

 

Kom svo heim í gærkvöldi, og í morgun fór ég á ströndina hér í Wilmington; Wrightsville beach. Tók þetta video þar.

  


polyvore

á þessari síðu getur maður sett sama sinn eigin stíl. Gaman.

Hér má sjá frumraun mína, Svart og bleikt.


Tarsier


Er Bertha á leiðinni?

Fellibylurinn Bertha er að koma af Atlandshafinu og gæti skollið hér á Wilmington en Cape Fear áin er vinsæll lendingarstaður fyrir fellibyli skilst mér. Bertha oli miklum skaða hér í bæ 1996 og 8 manns dóu.

Fellibyljatíminn er hafinn hér og stendur fram á haust. En kannski leysist þetta bara upp og verður að rigningu á Íslandi...

at200802

 

Veðrið næstu viku:

MondayTuesdayWednesdayThursdayFriday
Chance of a Thunderstorm 29° C | 22° C Chance of a Thunderstorm 
31° C | 22° C
Chance of a Thunderstorm 32° C | 23° C Chance of a Thunderstorm 
32° C | 23° C
Chance of a Thunderstorm 31° C | 22° C
Chance of T-storms 60% chance of precipitation Chance of T-storms 40% chance of precipitation Chance of T-storms 30% chance of precipitation Chance of T-storms 40% chance of precipitation Chance of T-storms 40% chance of precipitation

 


...

Most men worry about their own bellies, and other people's souls, when we all ought to be worried abut our own souls, and other people's bellies

Rabbi Israel Salanter 1810-1883


Ayn Rand

heimspekingur sem veltir fyrir sér kristni. Úrdráttur úr bréfi sem hún skrifar 9 júlí 1946, Letters of Ayn Rand, s. 287:  

 

There is a great, basic contradiction in the teachings of Jesus. Jesus was one of the first great teachers to proclaim the basic principle of individualism -- the inviolate sanctity of man's soul, and the salvation of one's soul as one's first concern and highest goal; this means -- one's ego and the integrity of one's ego. But when it came to the next question, a code of ethics to observe for the salvation of one's soul -- (this means: what must one do in actual practice in order to save one's soul?) -- Jesus (or perhaps His interpreters) gave men a code of altruism, that is, a code which told them that in order to save one's soul, one must love or help or live for others. This means, the subordination of one's soul (or ego) to the wishes, desires or needs of others, which means the subordination of one's soul to the souls of others.
 

This is a contradiction that cannot be resolved. This is why men have never succeeded in applying Christianity in practice, while they have preached it in theory for two thousand years. The reason of their failure was not men's natural depravity or hypocrisy, which is the superficial (and vicious) explanation usually given. The reason is that a contradiction cannot be made to work. That is why the history of Christianity has been a continuous civil war -- both literally (between sects and nations), and spiritually (within each man's soul). héðan

Vanalega er þetta talið fara saman: að bjarga sálu sinni er að þjóna öðrum. En Rand hefur eflaust rétt fyrir sér, þetta er kannski þversögn og illframkvæmanlegt.  


Mer finnst

Uppgotvaði þennan þatt Mer finnst a INN nylega her i utlegðinni. Likar hann mjog vel. Serstaklega thessi thattur þar sem islendingar hafa buið i Danmorku eru ad bera saman islendinginn og danann.

Eg er mikid i þvi að bera saman kanann og islendinginn og hef þvi gaman af svona spekuleringum. Eg er algjorlega a þvi ad Island se best i heimiCrying, her næ eg engum tengslum vid natturuna ne staðinn, þad er eitthvað við vissa staði eða lond thar sem maður er i sinu elementi, og Suðurrikin eru ekki einn af þeim stoðum. Folk er mest til gjorolikt ad upplagi her. Audvitad hef eg kynnst fullt af frabæru folki en þad er ekki nog til ad eg myndi vilja bua her.


amma fær afmælisgjöf

 


Grandma Receives a Dildo at Her Birthday Party - video powered by Metacafe

 

Er ekki viss um að mín amma hefði brugðist eins við...


Vá!

Einn mesti fiðlusnillingur Bandaríkjanna, Joshua Bell, spilar meistaraverk á járnbrautarstöð í D.C. og aðeins 7 manns stöldruðu við í smá stund til að hlusta þær 45 mín. sem hann spilaði.

Tilraun á vegum Washington Post. Sumir voru stoppaðir eftir á og mundu þá ekki eftir að hafa heyrt tónlist...stundum er maður of niðursokkinn í sjálfan sig að maður sér ekki hvað lífið er flott. 

 


að vinna úr hlutum

Þar sem námið snýst mikið um sorg og sorgarviðbrögð horfðum við á Sacred Stories, þar sem James Carroll(rithöfundur), Frederick Buechner(prestur og rithöfundur) og Maya Angelou töluðu. 

Buechner sagði frá því hvernig hann vann úr sjálfsmorði föður síns, sem tók líf sitt þegar Buechner var barn og fylgdi því mikil skömm og sorg.

Þegar Buechner er um fimmtugt er hann hjá þerapista sem ráðleggur honum að skrifa samtal milli sín sem barns og föður síns til að fá að vita af hverju pabbinn gerði þetta og fá tækifæri til að segja honum hvernig honum leið. Og hann á að skrifa samtalið með vinstri hendinni, þeirri sem hann notar ekki til skrifta. Með því móti virkjar hann aðrar stöðvar einhvernveginn og verður meira barn. Buechner segir frá þessari aðferð og er það mjög magnað samtalið sem varð til á milli hins löngu látna föður og barnsins sem þurfti að glíma við áfallið allt lífið. Og með þessu nær hann að fá closure.


why versus what

Question%20MarkLærði í dag að í stað þess að segja ,,af hverju er þetta svona?'' eða ,,af hverju er ég svona?'' þá er betra að spyrja sig ,,hvað get ég gert í þessu'' eða ,,hvað þarf ég að gera?''.

Þegar maðu notar why þá er maður komin á myrkan, erfiðan stað, en what er praktískara og hjálpar manni að ráða úr hlutunum og gera eitthvað. 


eggið og gröfin II

fór að athuga með hreiðrið á gröfinni um daginn og sá þá að eggin voru orðin 3 talsins. Fór aftur til að taka mynd en þá lá fuglinn á eggjunum. Held þetta sé einvhers konar lóu-fugl sem vill verpa á þurrum opnum svæðum. Verður gaman að sjá þegar ungarnir koma út. Sjá eggið í fyrstu færslu hér


Strandferð

í strandhús á Holden Beach hér í Norður Karólínu. Fór með vinkonu til að hitta fjölskyldu hennar. Mjög fallegt og notalegt. Fórum á veitingastað í gær og fengum mjög góðan fisk, kallaður Mahi-mahi.

 


fjölskylduleyndarmál

Ræddum í dag um fjölskylduleyndarmál og horfðum á myndband um þetta efni. Fjölskyldur geta haft leyndarmál sem aðeins sumir í fjölskyldunni vita um, og eru þar af leiðandi í the in group, og hinir sem ekkert fá að vita eru þá í the out group. Sum leyndarmál eru þess leg að þau geta valdið alvarlegum skaða eða hegðunarbreytingum hjá einhverjum í fjölskyldunni.

T.d. var tekið dæmi þar sem unglingur tók að hegða sér illa og þá sérstaklega í október ár hvert. Fjölskyldan fer því til þerapista og kemur þá í ljós að foreldrarnir höfðu þagað um hver raunverulegur faðir unglingsins var. En sá hafði dáið áður en sonurinn fæddist og það í október. Mamman sem var nú gift öðrum mannni, sem gekk unglingnum í föðurstað, átti alltaf erfitt þennan mánuð sem hún hafði misst fyrri manninn og hennar vanlíðan hafði neikvæð áhrif á soninn. Þannig að niðurstaðan var að segja frá leyndarmálinu og leysa þar með um spennunna sem var undirliggjandi.

Kenningin er því sú að allt sem fólk er að fela(t.d. fíkn, glæp etc.)  kemur fram í einhverri hegðun og hefur áhrif á fólk í kring. 

familiegMost (all?) families "keep secrets" - i.e. family leaders or other members intentionally withhold or distort selected information about themselves, their ancestors, and key family events to (a) protect reputations, assets, and security; and to (b) avoid embarrassments and humiliations (public shame), guilts, and anxieties. Your family's secrets can range from outdated to harmless to toxic. Toxic secrets limit someone's serenity, wholistic health, growth, healing, and bonding, and/or promote a distorted personal identity (sense of self) and unrealistic expectations. Unrecognized family secrets can lower your family's nurturance level in many ways.

People who keep or promote harmful family secrets tend to be shame-based and/or fear-based adults who unintentionally pass on their false-self wounds to naive minor kids until someone wakes them and motivates them to stop. - héðan

Hvaða leyndarmál er í þinni fjölskyldu??? 


Kelly

fígúra sem er vinsæl á youtube: 

Sá þetta fyrst í gær, er fyndið.

 


hehe

Everything-Will-Be-OK---Unknown-Magnet-C11750616

SometimesAlcoholISTheAnswer_Fullpic_1

 

 


sannleikurinn í auglýsingum

LoL væri þetta ekki svona ef þð væri enginn gatekeeper í hausnum á okku??


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband