SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Matur og drykkur

Nostalgia

Sinalco. Góður drykkur hérna í den.  Fæ ekki betur séð en að hann sé enn til í Þýskalandi. Sinalco.de

ruderwelt_flasche


Peta

Mér var að berast frá dýraverndarsamtökunum Peta; The vegeterian starter kit. (Hann er líka aðgengilegur á netinu). Þar er fullt af dýraafurðalausum uppskriftum en einnig miður fallegar lýsingar á meðferð á dýrum til manneldis.

What Happens to Pigs?

More than 100 million pigs are killed for food in the U.S. every year. Pigs on factory farms are castrated and have hunks of flesh ripped from their ears,  bits of their teeth torn out with wire cutters, and their tails chopped off—without painkillers. Sometimes stalls are stacked, and excrement from pigs in the upper tiers falls on those below. The accumulation of filth, feces, and urine in the sheds causes more than one-quarter of pigs to suffer from agonizing mange, and three-fourths of pigs have pneumonia by the time that they reach the laughterhouse. Drugs and genetic breeding cause pigs to become so weak that they can barely walk, and 400,000 a year are crippled when they arrive at the slaughterhouse. Once there, workers jab metal hooks into the pigs’ eyes, mouths, or rectums to force them to move faster.

didyourfoodbanner


Bjútí tips

sem ég fann í tískublaði, þetta mun gera þig fallegri að utan:

- Drekka pomegranate djús(held það sé ástaraldin??) er afeitrandi. Sjá mynd.

- Blanda saman ólífuolíu og Nivea kremi og bera á líkamann.

- Setja reglulega Henna lit í hárið til að gefa því gljáa ofl..

- Drekka Epla cider vinegar í heitu vatni á morgnana, fyrir meltinguna.

- Nudda opinni sítrónu undir hendur til að losna við svitalykt.

Þar hafið þið það.


Vín 101

þar sem ég veit ekkert um vín þá er þetta ágæt byrjun til að fræðast:

Major Wine Styles

Red wines - Beaujolais | Cabernet Sauvignon | Chianti | Grenache | Malbec | Merlot | Pinot Noir | Rioja | Syrah/Shiraz | Tempranillo | Zinfandel

White wines - Chablis | Chardonnay | Gewürztraminer | Liebfraumilch | Pinot Gris | Riesling | Sauvignon Blanc | Viognier

Sparkling wines - Champagne | Cava

Fortified wines - Marsala | Madeira | Muscat | Port | Vermouth | Sherry

      


MSG

Mono Sodium Glutomate er þekkt undir ýmsum nöfnum en þau algengustu eru:
  • MSG
  • E-621
  • bragðaukandi efni 
  • þriðja kryddið. 

Er lystaukandi verksmiðjuframleitt efni sem sett er í mat(skyndibita).

MSG er talið geta valdið ofnæmi (óþoli) og ýmsum hættulegum sjúkdómum.

Frábært...Gráðugur

sjá doktor.is, sjá einnig ust.is:

,,MSG hefur marga kosti til notkunar í matvæli, það dregur fram og eykur bragð af öðrum efnum og því er unnt að nota minna af öðrum kryddum og salti. Einnig hefur verið bent á að fyrir ákveðna hópa sem hafa skerta matarlyst s.s. aldraða og börn getur efnið aukið bragð og gert matinn lystugri en talið er að lystarleysi aldraðra stafi að mestu leyti af skertu bragðskyni."

Svo fitna allir hinir...

áfengi á Íslandi

íslendingar eyða um 9 milljörðum í áfengi á ári samkvæmt ársskýrslu ÁTVR. Það gera um 30.000 kr. á hvern mann.

Margir taka eftir því hvað margir eru stundum að vinna í Vínbúðunum, sérstaklega úti á landi, og þegar fólk kemur inn stendur nánast hópur af starfsfólki og gónir á mann. Fyndið.

Allavega hvað er þetta logo þeirra? Lifum, lærum & njótum. 

Svo er 20.grein áfengislagana góð til að efla löghlýðni borgaranna:

20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.

Með auglýsingu er átt við hvers konar tilkynningar til almennings vegna markaðssetningar þar sem sýndar eru í máli eða myndum áfengistegundir eða atriði tengd áfengisneyslu, svo sem áfengisvöruheiti eða auðkenni, eftirlíkingar af áfengisvarningi, spjöld eða annar svipaður búnaður, útstillingar, dreifing prentaðs máls og vörusýnishorna og þess háttar.

Bannið tekur með sama hætti til auglýsinga sem eingöngu fela í sér firmanafn og/eða firmamerki áfengisframleiðanda. Þó er framleiðanda sem auk áfengis framleiðir aðrar drykkjarvörur heimilt að nota firmanafn eða merki í tengslum við auglýsingu þeirra drykkja, enda megi augljóst vera að um óáfenga drykki sé að ræða í skilningi laganna og ekki vísað til hinnar áfengu framleiðslu.

 (13.07.06 -  bætti inn einu núlli, eyðslan er 30.000 kr. en ekki 3.000, sorry)


Besti veitingastaður í heimi

er í um klt. fjarlægð frá Röggu systur í Barcelona.

El Bulli heitir hann.

"Restaurant Magazine recently voted El Bulli the best restaurant in the world. Situated in Roses, on the Costa Brava, approximately two hours north of Barcelona, it is open only from April to September. During the other six months, the chefs are holed up in their laboratory in Barcelona devising new and exciting recipes. El Bulli is said to be booked out a year in advance, and virtually every serious chef reckons that Ferran Adrià, the genius in the kitchen, is the most influential and gifted man in the culinary world."

"The bill was shockingly fair. We had enjoyed aperitifs, four bottles of wine, one half bottle of sweet wine and four set menus, and it had just about made the £150 per head mark."

The Quardian

Spurning að stefna á þetta, rétt aðeins um 20 þús á mann... vá það eru bara nokkrar hamborgarmáltíðir hér heima...

Hér er listi yfir 50 bestu veitngastaði í heimi. Í sætum 9-11 eru staðir í Baskalöndunum og í Barcelona.


ís!

yamm...

 

 


Aspartame og snyrtivörur

þetta efni er í öllu diet gosi og er mjög umdeilt. Sumir segja það safe, aðrir mjög hættulegt heilsu manna, sérstaklega ef maður drekkur diet daglega. Ég er hætt að drekka diet bara til að vera on the safe side.

Heitir líka E951

Hér er grein frá því í feb. á þessu ári í New York Times, segir ekki mikið, nema að þetta sé umdeilt. Síðan er hér frétt þar sem The European Food Safety Authority (EFSA) segir þetta hættulaust.

Þessir segja þetta hættulegt:

"But independent scientists say aspartame can produce a range of disturbing adverse effects in humans, including headaches, memory loss, mood swings, seizures, multiple sclerosis and Parkinson's-like symptoms, tumours and even death."

-------- 

Ég er líka að reyna að kaupa náttúrulegar snyrtivörur, t.d. Dr Hauschka í Yggdrasil, því samkvæmt þessu eru flest vörumerki sem við þekkjum með ýmsum eiturefnum í sem geta verið hættuleg þegar þau safnast upp. Á vef Skin deep er hægt að fletta upp ýmsum vörumerkjum til að sjá hvaða efni þau innhalda og hvaða merki eru náttúrulegust.

     


Skyndibiti

tvdinnah6tc.jpg
gómsætt?

Fleiri myndir

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband