Færsluflokkur: USA
18.5.2008 | 17:57
meira af sértrúarsöfnuðinum í New Mexico
leiðtoginn, Messiah sjálfur, var fangelsaður fyrir stuttu fyrir kynferðisbrot. Þetta er ansi spes söfnuður svo ekki sé meira sagt, þau trúa á hann, Michael Travesser, og að þau muni yfirgefa þessa jörð fljótt...þvílíkt... (mynd; hún og Michael)
Ein kvenna hans(að mér skilst) skrifar hér á heimasíðu safnaðarins:
Michael's vindication is on its way, and the power and glory of God will not be able to be hindered by the state. Michael has powers that the state does not possess. He can do anything His Father tells Him to do. If His Father tells Him to, He can get up and walk through the jail cell wall, permanently walking away from their supposed "power" over Him. He is not held captive at all, He is free from them, and His Father is right there with Him.
Þetta allt byrjaði á köllun hans:
Travesser is a former Seventh-day Adventist preacher who had a revelation in 2000. "One day I was in my trailer just relaxing, and there was nothing on my mind in particular, and then God said to me, 'You are the messiah,' " Travesser recalls.
Brot úr heimildarmynd National Geographic þar sem stúlkur tala um upplifun sína, naktar, með leiðtoganum...
USA | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2008 | 23:01
Stækkandi matarskammtar
og stækkandi þjóð í henni Ameríku. Kannski Íslandi líka. Hér eru matarskammtar svo hræðilega stórir að maður er sífellt að henda mat, t.d.eru muffins einsog fyrir tvo. Kók flöskur hér eru ekki 500 ml. heldur um 550 ml.. Fékk einu sinni um það bil hálfan lítra af ís í vöffluformi...gat ómögulega klárað það. Þetta er bilun. Það er sko af nógu að taka af skammta-reynslusögum hjá mér.
Hér er grein um hvernig þetta hefur breyst á síðustu áratugum. Portion size then and now.
USA | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.5.2008 | 11:49
NY í gær
eyddi deginum þar áður en ég flaug aftur ,,heim''. Gekk í a.m.k. 7 tíma og fæturnir létu fljótt undan, þurfti því að kaupa innlegg í skóna, blöðruplástra og vöðvagel...var s.s. í frekar lélegum gönguskóm.
Nokkrar myndir:
USA | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.5.2008 | 22:08
NY á morgun
þá er fríið senn á enda hér og tími til að fara aftur vestur um haf. Fer fyrst til NY sem verður fínt.
Þetta er ljósmynd af ljósmyndaranum Margaret Bourke White þar sem hún er að mynda af Chrysler byggingunni í NY. Sjá myndir hennar hér.
USA | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2008 | 01:38
cult-ið í Texas
alveg merkilegir hlutir, hverju heilaþvottur getur áorkað. Hér er viðtal við konu sem ólst upp í svipuðu umhverfi og því sem er í fréttum nú.
I was one of 13 children raised by our father and three mothers in a fundamentalist Mormon community in Utah. The Fundamentalist Church of Jesus Christ of Latter Day Saints (FLDS) is not associated with regular Mormonism (LDS). FLDS followers practice the "Principle" of polygamy, which is now banned by the mainstream Latter Day Saints. The idea behind polygamy in the FLDS is that a man must have at least three wives in order to go to heaven. Young girls are "placed" with husbands by the church leader, or Prophet. These spiritual marriages are not legally binding, but in the eyes of FLDS members, they are sacred. If a woman serves her husband faithfully, he may invite her to join him in the celestial kingdom of heaven. But should a woman disobey the Prophet and refuse a life of polygamy, she will be damned to eternal hell.
En ég spyr; afhverju eru bara myndir af konunum í fréttum, hvar eru allir karlarnir sem voru þarna líka??
USA | Breytt s.d. kl. 01:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 03:33
þegar maður verður þreyttur á sumum ameríkönum sem og öðrum
hehe, hér er mikið lagt uppúr innantómum kveðjum...
Annars er maður kallaður ýmsum nöfnum, jafnt konur sem karlar sem tala svona, t.d.:
Sweetie
Sweetheart
Honey
Hon
cutie
baby
babe
dear
darling
miss
mam
-eflaust fleiri.
USA | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
31.3.2008 | 02:31
video af mótinu
smá brot af undanúrslitunum í Foil og Sabre. Sword in the stone.
USA | Breytt s.d. kl. 02:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2008 | 00:03
Ameríkanar...
greyin...
Why People Believe Americans Are Stupid
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.2.2008 | 14:41
Charleston í gær
Feiti köttur í tehúsinu, talaði mikið við mig.
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2008 | 02:22
leit að sæng
þrátt fyrir oft gott veður hér þá er ansi kalt á kvöldin og nóttunni og þessi loftræsting virkar ekkert sérstaklega, er bara einsog að vera í dragsúg. Hér er mikið notast við lök og teppi en ég fór og fékk mér dúnsæng. Allar sængur hér eru ætlaðar fyrir tvo og ég keypti þá minnstu, en þá er ekki til sængurver...erfitt að finna það. Skil ekki þessa rúmfræði hérna. T.d. þessi mynd...hver nennir að búa svona um rúmið á hverjum degi og hvað þá þvo allt þetta??? Ameríkanar...
USA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)