Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
22.12.2007 | 23:57
Jólaljóð
Alfred, Lord Tennyson.
Ring Out, Wild Bells
Ring out, wild bells, to the wild sky,
The flying cloud, the frosty light;
The year is dying in the night;
Ring out, wild bells, and let him die.
Ring out the old, ring in the new,
Ring, happy bells, across the snow:
The year is going, let him go;
Ring out the false, ring in the true.
Ring out the grief that saps the mind,
For those that here we see no more,
Ring out the feud of rich and poor,
Ring in redress to all mankind.
Ring out a slowly dying cause,
And ancient forms of party strife;
Ring in the nobler modes of life,
With sweeter manners, purer laws.
Ring out the want, the care the sin,
The faithless coldness of the times;
Ring out, ring out my mournful rhymes,
But ring the fuller minstrel in.
Ring out false pride in place and blood,
The civic slander and the spite;
Ring in the love of truth and right,
Ring in the common love of good.
Ring out old shapes of foul disease,
Ring out the narrowing lust of gold;
Ring out the thousand wars of old,
Ring in the thousand years of peace.
Ring in the valiant man and free,
The larger heart, the kindlier hand;
Ring out the darkness of the land,
Ring in the Christ that is to be.
- Kissing the face of God. - Morgan Weistling.
Trúmál og siðferði | Breytt 23.12.2007 kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.12.2007 | 15:32
Sacred Space
Baenasida a vegum irskra Jesuita.
At any time of the day or night we can call on Jesus.
He is always waiting, listening for our call.
What a wonderful blessing.
No phone needed, no e-mails, just a whisper.Many countries are at this moment suffering the agonies of war.
I bow my head in thanksgiving for my freedom.
I pray for all prisoners and captives.At this moment Lord I turn my thoughts to You. I will leave aside my chores and preoccupations.
I will take rest and refreshment in your presence Lord.
Alltaf er það jafn flott ad sja hvaða ahrif bænin hefur a folk her a spitalanum. Vanalega þegar maður hefur beðið med folki og opnar svo augun þa litur folk svo miklu betur ut, hefur breyttan litarhatt og meira lif i augunum. Eg verð alltaf jafn hissa einhvernveginn. Eins færist kyrrð yfir folk, það er kannski eitt i okunnu landi og er hrætt a leið i adgerð, og "bara" það ad biðja med þvi breytir ollu og folk oðlast frið og er tilbuið ad taka þvi sem verður. Er alveg storkostlegt að sja.
He gives strength to the weary and increases the power of the weak. Jes.40.29
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 03:21
prayer for deliverance
Dear God,
Deliver me to my passion.
Deliver me to my brilliance.
Deliver me to my intelligence.
Deliver me to my depth.
Deliver me to my nobility.
Deliver me to my beauty.
Deliver me to my power to heal.
Deliver me to You.
Amen
- marianne williamson
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2007 | 15:29
Hver ert þú?
25.11.2007 | 00:28
að vera maður sjálfur
Þessi er góð, hún skrifar um skó og klerkastéttina og neitar að ganga í dull, flatbotna skóm bara af því að hún er prestur.
Ég einmitt keypti mér nýja flotta skó fyrir vinnuna í dag...
I also occasionally hear that we as preachers need to "get out of the way" or "let go and let God." For some reason, many people translate that into being as bland or unobtrusive as possible. I see it differently. In order to let God work through me, I need to be who I am, not some picture of how I'm "supposed" to be that I'll never be able to be. I'm a woman. I'm young. Unlike my pointe shoes, which made me into things that I was not, now my shoes help me claim my full identity as a child of God. If it's something so simple helps me to do that, than so be it. Slightly frivolous? Maybe. But I have to wear shoes, and I may as well have a little fun with them.
Takk Ólöf fyrir ábendinguna.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.11.2007 | 03:43
Sunnudagur
Cold, cold water surrounds me now
And all I've got is your hand
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Or am I lost?
Love one's daughter
Allow me that
And I can't let go of your hand
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Or am I lost?
[chanting] Cold, cold water surrounds me now
And all I've got is your hand
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Lord, can you hear me now?
Or am I lost?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 15:35
eyrir ekkjunnar - fórn til einskis?
á morgun sunnudag er texti dagsins úr Markúsi 12.41-44, Eyrir ekkjunnar.
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: "Sannlega segi ég yður, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir, er lögðu í fjárhirsluna. Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína."
Vanalega er þessi texti túlkaður sem svo að Jesús sé að hrósa ekkjunni fyrir trú hennar og traust á Guði með því að hún gefur sinn síðasta eyri í söfnunarbaukinn. Sjálf hélt ég að sá væri boðskapurinn.
Ég las aðra túlkun nú í vikunni, á Visions of giving, sem mér finnst eiga miklu betur við og hún er sú að Jesú sé að fordæma það trúarkerfi sem lætur fátæka ekkju gefa allt sitt.
Her contribution was totally misguided, thanks to the encouragement of official religion, but the final irony of it all was that it was also a waste.
Þessi nýja túlkun segir að frásöguna verði að lesa í samhengi við það sem Jesús segir rétt áður um fræðimennina í Mk. 38-40: Í kenningu sinni sagði hann: "Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og láta heilsa sér á torgum, vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm."
Eins í samhengi við það sem hann segir því næst um musterið, Mk13.1-2: Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum, segir einn lærisveina hans við hann: "Meistari, lít á, hvílíkir steinar, hvílíkar byggingar!" Jesús svaraði honum: "Sérðu þessar miklu byggingar? Ekki mun eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn."
Markús 12.38-13.2 er því heild:
-12.38Í kenningu sinni sagði hann: "Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og láta heilsa sér á torgum, 39vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. 40Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm." 41Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. 42Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. 43Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: "Sannlega segi ég yður, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir, er lögðu í fjárhirsluna. 44Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína." -13.1Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum, segir einn lærisveina hans við hann: "Meistari, lít á, hvílíkir steinar, hvílíkar byggingar!" 2Jesús svaraði honum: "Sérðu þessar miklu byggingar? Ekki mun eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn."
Mér finnst þetta miklu betri túlkun helkdur en sú hefðbundna, enda held ég að Guð sé ekki á eftir peningunum okkar, heldur hjarta okkar. ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir.`(Mt.913)
Takið eftir þessu þegar þið farið öll í messu á morgun...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.7.2007 | 19:49
Hugvekja um born
Tetta er sma hugvekja af Jesuita baenasidunni sem er ansi god:
The Old Testament tradition was not exactly child-centred: "The stick and the reprimand bestow wisdom Correct your son and he will delight your soul." (Proverbs 29)
The Gospels (Matthew 18, 1-10; Mk 9, 35-37) give us a precious glimpse of how Jesus related to children. He gave them time, and touch, and urged the disciples: "Change, and become like little children." Why is theirs the kingdom of heaven? Perhaps because of their sense of wonder, their readiness to be unnoticed, their acceptance of dependence on those who love them. They know what it is to be told off, corrected, punished - and mostly take it in their stride. They are constantly challenged in learning, ready to tackle more new things; they know they have a future and look forward to it. Thank God for children.
21.5.2007 | 10:13
L'Arche
L'Arche(Örkin) eru samtök stofnuð af kanadamanninum Jean Vanier. Samtökin reka heimili fyrir þroskahefta víðsvegar um heiminn og byggja á hugmyndafræði sem lítur á alla sem eitt og alla sem jafn mikilvæga. Ég sá einhverntímann umfjöllun um samtökin og þetta er ansi áhrifamikið. Sjá hér.
Á sínum tíma þegar Jean hóf starf sitt 1964 var víða pottur brotinn og flestir fatlaðir á hælum, lokaðir inni, í geymslu, fjarri okkur hinum. Hann ákvað að gera eitthvað öðruvísi og í dag eru heimili rekin í 30 löndum þar sem að allir fá notið sín.
Úr bók þeirra:
"When we let go of our usual categories and the productivity-oriented measuring systems so common in our culture, we can be surprised by the abilities that people with developmental disabilities often reveal - their keen sensitivity to interpersonal situations, the depth of their empathy, their willingness to overlook and to forgive, their faithfulness, their acceptance of difference, their originality, their capacity to be present and to cut through pretense, their resilience, the creativity of what they produce, and their gift for celebration."
Hér má lesa hugleiðingar Jean sem er kaþólskur heimspekingur/guðfræðingur, Að sjá Guð í öðrum.
But what I am discovering is that the greatest suffering is not that man with the handicap, not that boy who is blind, who is deaf and severely brain damaged, but the greatest pain is in those who reject them.
Bæti við einu kvóti hans sem ég held að sé hverju orði sannara:
"Envy comes from people's ignorance of, or lack of belief in, their own gifts"
Á síðustu árum hefur sem betur fer orðið mikil bragarbót í málefnum fatlaðra hér á landi og þau meira meðtekin í samfélagið á eigin forsendum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2007 | 09:28
Hataðasta fjölskylda Bandaríkjanna
BBC gerði heimildarmynd um öfgahóp í Kansas, the Phelps family, sem sjálf kallar sig hötuðustu fjölskyldu Bandaríkjanna. Þau eru baptistar og mótmæla við jarðarfarir hermanna en þau telja dauðsföll í stríðinu vera refsingu Guðs fyrir því að bandaríkjamenn viðurkenni samkynhneigð. Frétttamaður bjó hjá þeim í 3 vikur og reynir að skilja hvað er í gangi. Á youtube má sjá þáttinn í hlutum.
Þetta er með ólíkindum, en vel gerður þáttur. Fær mann til að hugsa um hvers fólk er megnugt að trúa í blindni og aðhafast útfrá því. Líkt og fjöldamörg dæmi eru um í sögunni. Ömurlegt að þetta fólk kenni sig við kristna trú en því miður þá hengir fólk sig vanalega við e-ð sem fyrir er og notar það sem afsökun fyrir sínu eigin rugli og hatri.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)