Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
27.4.2007 | 09:04
umræða um samkynhneigð og kirkjuna
17.4.2007 | 09:47
Kortlagning trúarbragða í Bandaríkjunum
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2007 | 12:18
Föstudagurinn langi
Lúkas 23.32-46
Með honum voru og færðir til lífláts aðrir tveir, sem voru illvirkjar.
Og er þeir komu til þess staðar, sem heitir Hauskúpa, krossfestu þeir hann þar og illvirkjana, annan til hægri handar, hinn til vinstri.
Þá sagði Jesús: Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra. En þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér.
Fólkið stóð og horfði á, og höfðingjarnir gjörðu gys að honum og sögðu: Öðrum bjargaði hann, bjargi hann nú sjálfum sér, ef hann er Kristur Guðs, hinn útvaldi.
Eins hæddu hann hermennirnir, komu og báru honum edik
og sögðu: Ef þú ert konungur Gyðinga, þá bjargaðu sjálfum þér.
Yfirskrift var yfir honum: ÞESSI ER KONUNGUR GYÐINGA.
Annar þeirra illvirkja, sem upp voru festir, hæddi hann og sagði: Ert þú ekki Kristur? Bjargaðu sjálfum þér og okkur!
En hinn ávítaði hann og sagði: Hræðist þú ekki einu sinni Guð, og ert þó undir sama dómi? Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gjörðir okkar, en þessi hefur ekkert illt aðhafst.
Þá sagði hann: Jesús, minnst þú mín, þegar þú kemur í ríki þitt!
Og Jesús sagði við hann: Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.
Og nú var nær hádegi og myrkur varð um allt land til nóns,
því sólin missti birtu sinnar. En fortjald musterisins rifnaði sundur í miðju.
Þá kallaði Jesús hárri röddu: Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn! Og er hann hafði þetta mælt, gaf hann upp andann.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.3.2007 | 20:58
Fyrir hvert fjall
I've got so much to thank God for
So many wonderful blessings
and so many open doors
A brand new mercy
along with each new day
That's why I praise You
and for this I give You praise
For waking me up this morning
That's why I praise You
For sending me on my way
That's why I praise You
For letting me see the sunshine
of a brand new day
A brand new mercy
along with each new day
That's why I praise You and for this
I give You praise
You're Jehovah Jhireh
That's why I praise You
You've been my Provider
That's why I praise You
So many times You´ve met my need
So many times You rescued me
That's why I praise You
I want to thank You for the blessing
You give to me each day
That's why I praise You
For this I give You praise
For every mountain You brought me over
For every trial you've seen me through
For every blessing
Hallelujah, for this I give You praise
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2007 | 21:16
María Mey
25.mars er Boðunardagur Maríu og þar af leiðir eru 9 mánuðir til jóladags.
Hér er texti dagsins, Lk.1.46-55 og ör-predikun mín þennan dag:
Og María sagði: Önd mín miklar Drottin,
og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum.
Því að hann hefur litið til ambáttar sinnar í smæð hennar, héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja.
Því að mikla hluti hefur hinn voldugi við mig gjört, og heilagt er nafn hans.
Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns.
Máttarverk hefur hann unnið með armi sínum og drembilátum í hug og hjarta hefur hann tvístrað.
Valdhöfum hefur hann steypt af stóli og upp hafið smælingja,
hungraða hefur hann fyllt gæðum, en látið ríka tómhenta frá sér fara.
Hann hefur minnst miskunnar sinnar og tekið að sér Ísrael, þjón sinn,
eins og hann talaði til feðra vorra, við Abraham og niðja hans ævinlega.
Galilea fyrir 2000 árum síðan: Ung kona verður barnshafandi.
Hún María sem eflaust hafði um annað að hugsa þau misserin, en hún var föstnuð manni og brúðkaup eflaust á næsta leyti, fær óvænt heimsókn engilsins sem færir henni þau tíðindi að nú sé henni treyst fyrir því að ala son Guðs, sjálfan Messias sem þjóð hennar hafði lengi beðið.
María eins og aðrir þekkti sögur ritningarinnar. Hún þekkti sögurnar af venjulegu fólki sem var kallað til mikilla hluta; Davíð sem var fjárhirðir þegar hann er valinn konungur. Móse sem stamaði en varð leiðtogi þjóðar sinnar. Og Esther sem varð drottning og bjargaði þjóð sinni. Nú beinist kastljósið að stúlkunni Maríu. Kallið er komið.
Aðstæður eru kannski ekki þær bestu, hún er enn ekki gift og viðurlög voru við því að eiga barn utan hjónabands. Hver mun trúa henni? Hún þekkir enga hliðstæðu.
Nokkru fyrr hafði hún frétt af óvanalegum aðstæðum frænku sinnar, Elísabetar sem var orðin barnshafandi á gamals aldri. Elísabet var trúkona mikil og því fer María til hennar, ,,með flýti" einsog textinn segir, eflaust til að leita ráða. Og um leið og þær hittast fær María þá staðfestingu sem hana vantaði, barnið í kviði Elísabetar tekur gleðikipp og Elísabet staðfestir orð engilsins.
Maríu er létt, svona ætlar Guð að hafa þetta. - Hinir síðustu verða fyrstir og hinir fyrstu síðastir. - Guði er enginn hlutur um megn. -
Guð valdi venjulega konu til að alast upp hjá, hann valdi venjulegt fólk til að búa hjá, eins er það enn í dag, hann velur venjulegt fólk til að búa og dvelja hjá.
María er fyrrimynd trúaðra, hún treystir Guði sama hverjar aðstæðurnar eru og hún gleðst yfir blessun hans. Einsog hún segir í lofsöng sínum.,,Miskunn (Guðs) við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns."
- málverk no.1 eftir Ivan Koulakov.
18.3.2007 | 11:31
Guðspjall dagsins
Guðspjallið: Jh. 6. 47-51
Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir, hefur eilíft líf. Ég er brauð lífsins. Feður yðar átu manna í eyðimörkinni, en þeir dóu. Þetta er brauðið, sem niður stígur af himni. Sá sem etur af því, deyr ekki. Ég er hið lifandi brauð, sem steig niður af himni. Hver sem etur af þessu brauði, mun lifa að eilífu. Og brauðið, sem ég mun gefa, er hold mitt, heiminum til lífs.
Happy - Tracy Chapman.
Should be happy to be loved
Happy to be
Unburdened by the thought
I could still be lonely
I think you're the one
Everyone agrees
But some can see the face of love
And turn away in disbelief
Every time we get close
I just run
And the wind on my face
Last rays of the sun
Shine on my skin
My heart slow me down
Is all that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
Should be happy to be loved
Happy to be
With someone who knows
And understands me
I think you're the one
Everyone agrees
But some can touch the hand of love
And pull away in disbelief
Every time we get close
I just run
And the wind on my face
Last rays of the sun
Shine on my skin
My heart slow me down
Is all that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
Should be happy to be loved
Happy to be
Possessed by nothing but
A heart that's chosen freely
I think you're the one
Everyone agrees
But some can feel the grace of love
And walk away in disbelief
Every time we get close
I just run
And the wind on my face
Last rays of the sun
Shine on my skin
My heart slow me down
Is all that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
All that I can feel
Should be happy to be loved
Happy to be
Should be happy to be loved
Happy to be
Trúmál og siðferði | Breytt 19.3.2007 kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2007 | 12:44
Börn tala við Guð
sá þetta á bloggi Steinu, börn skrifa Guði.
Ég fór reglulega í Sunnudagaskóla í æsku og einu sinni ætlaði ég sko ekki að missa úr þó ég væri veik. Ég var viss um að Guð myndi lækna mig og þá sérstaklega í Sunnudagaskólanum. En það fór nú þannig að ég kastaði nú bara upp á rauða teppið í kirkjunni, en ég var ekkert svekkt út í Guð samt.
14.2.2007 | 21:41
meira og meira af The Secret
fjallað um The Secret hjá Opruh en hún segist sjálf alltaf hafa lifað eftir þessu:
þátturinn er í pörtum en no.3 og 4 eru þarna.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2007 | 11:30
jákvæðni í Biblíunni
útfrá The Secret:
GT:
Guð sagði: Verði ljós! Og það varð ljós.
Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd, hann skapaði þau karl og konu.
,,Drottinn er minn hirðir mig mun ekkert bresta...Bikar minn er barmafullur."
,,Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins."
,,Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda, hún er ný á hverjum morgni, mikil er trúfesti þín!"
NT:
,,Sannlega segi ég yður: Hver sem segir við fjall þetta: Lyft þér upp, og steyp þér í hafið, og efar ekki í hjarta sínu, heldur trúir, að svo fari sem hann mælir, honum mun verða að því."
,,Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast."
,,Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða."
- Myndir af cuteoverload
13.2.2007 | 22:03