Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.1.2008 | 22:36
Martin Luther King Jr. dagurinn
er í dag. Hér eru 10 tilvitnanir hans. No.7 og 9 eru ansi góð.
Jay Smooth at Ill Doctrine;
via feministing.com
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 14:07
The business of being born
áhugaverð heimildarmynd um enn eina brotalömina í ameríska heilbrigðiskerfinu. The business of being born. Þetta virðist allt bara vera business. Hér kostar það um 800.000 kr að fæða barn á spítala, jú ef fólk er tryggt þá borgar tryggingin mestan part líklega. Heimafæðingar kosta um 200.000 kr. en þær falla ekki undir tryggingakerfið og þurfa konur þá að borga fyrir heimafæðingar sjálfar. Í New Hampshire er verið að reyna að láta heimafæðingar falla undir tryggingarnar. Enda betra fyrir alla. Sjá grein hér.
Trailer:
Birth: it's a miracle. A rite of passage. A natural part of life. But more than anything, birth is a business. Compelled to find answers after a disappointing birth experience with her first child, actress Ricki Lake recruits filmmaker Abby Epstein to examine and question the way American women have babies. The film interlaces intimate birth stories with surprising historical, political and scientific insights and shocking statistics about the current maternity care system. When director Epstein discovers she is pregnant during the making of the film, the journey becomes even more personal. Should most births be viewed as a natural life process, or should every delivery be treated as a potentially catastrophic medical emergency
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2008 kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2008 | 00:52
Politik og kynjamisretti
God grein i New York Times eftir Bob Herbert:
Weve become so used to the disrespectful, degrading, contemptuous and even violent treatment of women that we hardly notice it. Staggering amounts of violence are unleashed against women and girls every day. Fashionable ads in mainstream publications play off of that violence, exploiting themes of death and dismemberment, female submissiveness and child pornography.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.1.2008 | 20:44
Isabel Allende
19.12.2007 | 00:19
lofsöngur til Noregs
Michael Moore heillaðist af norsku leiðinni. Þau virðast vera að gera eitthvað sem við íslendingar mættum huga betur að.
This is a videoclip teaser from the bonusmaterial on the DVD-version of Michel Moores movie .
This clip was left out of the original movie because it was said to be "unbelivable" and "people wouldnt belive it" because it was too good to be true.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2008 kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.12.2007 | 10:46
Endir Ameríku
þetta er ömurlegt.
Bendi á í þessari bloggfærslu á bók Naomi Wolf um þetta efni og fyrirlestur hér um fasistatilburði þessarar ríkisstjórnar.
´they did this in Germany'
Hverju á ég nú von???
![]() |
Fangelsuð í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2007 | 06:15
Raunveruleikinn
5.12.2007 | 22:14
heimilisofbeldi
í USA, góð síða um þetta vandamál. Er verkefni ljósmyndara sem tók myndir í heimilisofbeldismálum fyrir c.10-20 árum og nú leitar hún að börnunum sem voru í þessum aðstæðum.
Hér hittir maður af og til konur sem voru eða eru í þessum aðstæðum og það eru ömurlegar sögur sem þær hafa að segja. Annars verð ég ekki vör við að þær komi á bráðadeildina. Eins hef ég aldrei heyrt af nauðgunarfórnarlömbum sem koma þangað heldur. Það getur verið að slíkt sé of mikið tabú hér í Suðurríkjunum og fari því lágt. Hef reynt að spyrja að þessu á spítalanumm, hvert fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis fari, en fæ engin svör... Það er nauðgunar-kit þarna annars veit ég ekki hvernig slík mál eru meðhöndluð.
Fóstureyðingar eru líka framkvæmdar á spítalanum en við chaplains erum aldrei kölluð til í þeim málum. Hér er mikil viðkvæmni gagnvart því öllu saman og mikill trúarofsi einsog fólk veit.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.12.2007 | 01:54
how to persuade the masses
The history of the self, heimildarmynd frá BBC um kenningar Freud og hvernig leiðtogar notfæra sér sálfræði til að hafa áhrif á múginn. Fjallar mest um frænda Freud, Edward Bernays, sem var hugmyndasérfræðingur Bandaríkjanna á 20.öldinni. T.d. kom hann því á að konur byrjuðu að reykja opinberlega, en það þótti dónalegt að þær reyktu sígarettu, of phallic. Brenays útbjó það sem frelsistákn kvenna og breytti þar með miklu fyrir tóbaksframleiðendur a.m.k..
Er í nokkrum hlutum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.11.2007 | 04:43
starfsfólk kosningabaráttnanna...
hér í USA. Kemur svo sem ekki mikið á óvart, Guiliani er aldeilis víðsýnn sýnist mér...bara með hvíta og það nánast allt karlar. via Mercury rising.