Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.11.2007 | 23:53
finndu fimm breytingar
...
29.10.2007 | 17:04
fra 30.okt vinna konur fritt
Samkvaemt tolum fra Bretlandi er launamundur kynjanna 17%, konum i ohag. Svo ad fra 30.okt vinna konur i raun fritt. Fawcett samtokin kalla daginn No Pay Day.
28.10.2007 | 15:16
Run granny, run
Sá þessa heimildarmynd í gær. Er um Doris "Granny D" Haddock, 94 ára gamla konu sem bauð sig fram á þing fyrir New Hampshire, 2004. Fyrir nokkrum árum, þá níræð, gekk hún yfir þver Bandaríkin til að vekja athygli á lýðræðinu hér og hvatti fólk til að kjósa. Ansi góð hugvekja þessi mynd og ekki vanþörf á að hinn almenni borgari geti boðið sig fram, þar sem framboð hér kostar milljónir. Þetta kosningakerfi hér er bara orðið svo ruglað að það er gott að sjá að fleiri eru orðnir þreyttir á ástandinu hér.
Granny D tjáir sig um eitt kosningamálið, samkynhneigð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.10.2007 | 01:30
Suludans
í ÁstralÍu er boðið upp á kennslu i súludansi fyrir stelpur allt niður í 7 ára gamlar. Sja frett her.
Ja auðvitað, vera einsog átrunaðargoðið Britney og byrja nógu snemma.
I dótadeild Tesco i Bretlandi voru seld súludansara-kit i fyrra. Sja her.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.9.2007 | 01:24
Working films
Working films er fyrirtæki hér í bæ sem tengir saman sjálfstæðar kvikmyndir og actívista. Hitti stelpu um daginn sem vinnur þarna og þetta er mjög áhugavert að mínu mati.
Working Films brings the persuasive, provocative and personal narratives in independent documentary films and video vividly illustrating the struggles and triumphs of our lives to long-term community organizing and activism.
T.d. er eitt verkefnið að sýna mynd um suður-ameríku búa hér í Wilmington og efna svo til umræðan og fá sérfræðinga með.
Hér er mikið af mexíkóbúum og maður skynjar svolitla gremju, vægast sagt, á meðal margra innfæddra(3-4 kynslóð innfluttra evrópubúa)í þeirra garð. Svoldið svipuð gremja og sumir íslendingar hafa í garð pólverja. Þannig að það er ekki vanþörf á umræðu og fræðslu.
Wilmington er líka mikill kvikmyndabær og hér eru margar kvikmyndir teknar upp skilst mér og t.d. þátturinn Willow Creek.
24.8.2007 | 12:39
Greiddir frídagar
31.7.2007 | 01:10
þrælar i Bretlandi
25.7.2007 | 12:13
Demokrata kappraedurnar
23.5.2007 | 11:07
Geir H.Haarde í fréttum
núna áðan, hann las þetta ásamt öðru upp úr stjórnarsáttmálanum: ,,Jafnrétti í reynd"!
skilur hann hvað það þýðir?
17.5.2007 | 14:40
YES!!
frábært.
![]() |
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)