SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Skoðanir flokkanna á jafnréttismálum

Femínistafélagið skipaði þverpólitískt teymi til að semja 10 spurningar um jafnrétti kynjanna sem sendar voru á alla stjórnmálaflokkana. Hér má sjá spurningarnar og svörin.

Allir hafa svarað nema Sjálfstæðisflokkur og Íslandshreyfingin.

genetically

 

 

 

 

 

 

 

 

 

teikning e.Jackie Flemming


neyslan

á þessari síðu er farið yfir það myndrænt hversu mikil neysla er á hinu og þessu í Ameríku hverja mínutu eða dag.

1178475329 2,5 milljón plastflöskum er hent hvern klukkutíma í Bandaríkjunum.


Vinstri stjórn næstu helgi!

sá þetta myndband hjá Betu bloggara.


Veistu ekki hvað þú ætlar að kjósa?

hér er lítil stjórnmálakönnun frá Bifröst sem gæti hjálpað. 

voter_register_poster


Búið að skapa fordæmi

segir Elvira Mendez Pinedo dr.í Evrópurétti á bloggi sínu.

Hún segir að annað hvort sé ákvörðun allsherjarnefndar röng og standist ekki lög eða það sé búið að skapa fordæmi fyrir því að fólki sé veittur ríkisborgararéttur eftir að hafa búið í 15 mánuði á landinu.  

Er hægt að biðja um fagleg vinnubrögð okkar kjörnu fulltrúa eða þá óháða rannsókn á slökum vinnubrögðum? Er slíkt til of mikils mælst á okkar landi? 


mbl.is Guðjón Ólafur: „Umfjöllun má ekki einkennast af dylgjum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

1.maí

Til hamingju með daginn!

 09GarlandMayDay_1071374  


Kvennamorðin í Guatemala

23774rakst á grein um ört vaxandi kvennamorð í Guatemala, svipað þar á ferð og í Mexíkó að konur og ungar stelpur séu drepnar bara vegna kyns síns. Lögreglan virðist ekkert geta/vilja gera, ekki frekar en í Mexíkó. Amnesty er í herferð gegn þessu og hér er hægt að senda email til ráðamanna og mótmæla þessu.

110 konur/stelpur voru drepnar og oftast pyntaðar í janúar og febrúar á þessu ári. Frá árinu 2001 hafa 2.600 verið drepnar. Það er sem sagt um ein á dag. Í Guatemala búa 13 milljónir.

Maður gerir þá eitthvað þó lítið sé...Frown


barátta fyrir tilveru sinni

Buthayna Nasser fréttakona frá Saudi Arabiu lætur karlana heyra það...er ekki öfundsverð af því í þessum heimshluta, en rosa flott hjá henni.  

via feministing

þú sérð ekki það sem ég sé...

465155776_bf0ef7b703_o er nafn á hollenskri síðu þar sem fjallað er um það sem börn þar í landi mega þola.

Er mjög góð síða til að vekja fólk og ótrúlegt(eða ekki) að þetta sé í Hollandi.

 

via haha.nu 


Bloggum gegn sexisma 8.mars

basd1 Í gangi er herferð gegn sexisma á bloggum heimsins,öll erum við hvött til að skrifa e-ð smá um sexisma eða fyrir kvenfrelsi. Karlar eru sérstaklega hvattir til að blogga um þetta efni.

Sjá meira á takingplace.org 

basd3


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband