SM - Hausmynd

SM

Búið að skapa fordæmi

segir Elvira Mendez Pinedo dr.í Evrópurétti á bloggi sínu.

Hún segir að annað hvort sé ákvörðun allsherjarnefndar röng og standist ekki lög eða það sé búið að skapa fordæmi fyrir því að fólki sé veittur ríkisborgararéttur eftir að hafa búið í 15 mánuði á landinu.  

Er hægt að biðja um fagleg vinnubrögð okkar kjörnu fulltrúa eða þá óháða rannsókn á slökum vinnubrögðum? Er slíkt til of mikils mælst á okkar landi? 


mbl.is Guðjón Ólafur: „Umfjöllun má ekki einkennast af dylgjum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Satt segirðu Sylvía.  Þetta mál verður að rannsaka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 10:16

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Allt sem framsóknar mafían gerir fyrir vini sína hefur ekki fordæmisgildi fyrir þá sem

hafa ekki rétt flokkskirteini.

Jens Sigurjónsson, 4.5.2007 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband