Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.3.2008 | 17:16
sendu þeim gömlu naríurnar
Bjorn Borg tenniskappi og undirfataframleiðandi er med herferð i gangi, þar sem folk getur sent inn gomlu slitnu næabuxurnar sinar og þær eru svo sendar til einraedisherra eda spilltra stjornmalamanna ad eigin vali. Hingad til er Bush med flestar nærbuxur a leidinni til sin.
Sja meira her.
![]() |
Olíutunnan í 107 dollara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.3.2008 kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2008 | 19:42
America
land of the free...Hefur nokkud breyst?
Her er eg spurd ad thvi hvadan eg se, eg segi thad og baeti kannski vid ad eg se her timabundid og aetli svo heim aftur. Tha verda allir voda hissa a thvi, ad nokkur utlendingur vilji fara fra Ameriku og heim aftur...ohugsandi thar sem thetta se nu fyrirheitnaland alls heimsins, ad theirra eigin mati...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.3.2008 kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.3.2008 | 14:25
Einn af hverjum hundrað bandaríkjamönnum er í fangelsi
samkvæmt nýjustu tölum. Eins er einn af hverjum 9 svertingjum á aldrinum 20-34 í steininum. Þetta þjóðfélag hérna er alveg að fara yfirum í refsingargleðinni. Alls eru 2,319,258 manns í fangelsi, en fullorðnir bandaríkjamenn eru um 230 milljónir. Þetta þýðir að þeir eru númer eitt í heiminum í þessum efnum.
Sjá frétt á CNN.com
Fangelsismál hér sem ég hef bloggað um:
og svo norskt húmanískt fangelsi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2008 | 01:41
Al-Qaeda tilbúningurinn
BBC heimildarmynd, "The Power of Nightmares",um tilbúning bandaríkjamanna á hinu illa Al-Qaeda
Er í 6 hlutum á youtube
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2008 | 20:02
af hverju ekki líka bara aftökur á torgum??
af hverju ekki bara ad taka þetta alla leið einsog a midoldum? Uff...
Hverju skila aftokur svo sem, hvað bæta þær? Einsog dæmin syna her i Ameriku þa er þetta ekkert rettlæti ad drepa glæpamenn.
The death penalty is being applied in the United States as a fatal lottery. - Bianca Jagger
Sammala henni, herna er thetta halfgert lotto, hver sem er getur lent i thessu og verid drepin saklaus af rikinu.
![]() |
Vilja að dauðarefsing verði tekin upp að nýju í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.2.2008 | 04:47
kaosin í Írak
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.2.2008 | 02:22
meira um hamingjuna
There's more to Iceland than hot springs and Björk. The tiny country's extensive welfare system plays a big part in its citizens' happiness. The Icelandic government offers a broad range of services, such as generous housing subsidies, and with very little poverty, wealth is evenly distributed among Icelandic society. Literacy is high and unemployment, at 2.1%, is low.
Bandaríkin eru no.23...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2008 | 13:51
Heimildarmynd um mansal
Kannski einhver hér sem kaupir kynlíf kannist við hana...
![]() |
Fórnarlömb mansals á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
27.1.2008 | 00:05
félagslegar íbúðir í Vín
ansi merkilegt fyrirkomulag. Þarna eru sundlaugar uppá þaki, kirkja, verslanir og leikvellir, allt til að skapa samfélag. Flottir á því. Sjá heimasíðuna hér á þýsku. Fleiri myndir hér á Deputydog.com.
built between 1973 and 1985, this incredible, government funded 27-storey complex accomodates approximately 10′000 low-income residents amongst a healthy amount of greenery. as you can see, the blocks are topped with outdoor swimming pools (used regularly by 70% of residents), but the facilities available don't end there. others include: indoor swimming pools, fitness rooms, solariums, saunas, tennis courts, schools, 2 medical centres, church, shopping mall, restaurants, 3′400 underground parking spaces and a metro station.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2008 | 23:11
Trúboðsstellingar
Tveir ungir prestar berjast gegn klámi og reyna að hjálpa þeim sem eru háðir því. Heimasíða þeirra: xxxchurch.com
Hér er öll heimildarmyndin: Missionary positions. Áhrifamikið viðtal við klámmyndaframleiðandan um miðbik myndarinnar...ömurlegt að fylgjast með tökum á einni mynda hans.
Trailer:
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.1.2008 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)