SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Bloggar

Að sleppa!

Að sleppa tökum, þýðir ekki að mér standi á sama, það þýðir: ég get ekki lifað lífinu fyrir aðra.

Að sleppa, þýðir ekki að einangra sig frá, heldur að skilja, að ég get ekki stjórnað öðrum.

Að sleppa, er ekki að standa undir, heldur að leyfa öðrum að læra að eigin reynslu.

Að sleppa, er að viðurkenna vanmátt, sem þýðir: úrslitin eru ekki í mínum höndum.

kickleAð sleppa, er ekki að breyta öðrum eða ásaka, heldur að gera það sem ég get gert úr mér.

Að sleppa, er ekki að bera ábyrgð á, heldur að bera umhyggju fyrir.

Að sleppa, er ekki að kippa í lag, heldur að vera hvetjandi.

Að sleppa, er ekki að dæma, heldur að leyfa öðrum að vera eins og þeir eru.

Að sleppa, er ekki að vera önnum kafin við að stjórna örlögunum, heldur að leyfa öðrum að hafa áhrif á eigin örlög.

Að sleppa, er ekki að afneita, heldur að sætta sig við.

Að sleppa, er ekki að nöldra, rífast eða skammast, heldur að leita að eigin mistökum og lagfæra þau.

Að sleppa, er ekki að laga allt að mínum þörfum, heldur að taka hvern dag fyrir sig og njóta hans.

Að sleppa, er ekki að gagnrýna eða skipuleggja aðra, heldur að vera það sem mig dreymir um að vera.

Að sleppa, er ekki að velta sér upp úr fortíðinni, heldur að njóta dagsins í dag og framtíðarinnar.

Að sleppa, er að óttast minna og elska meira.


Ný tölva

Keypti mér laptop i gær i Wal mart á um 30.000 kr. Þessa helgi er áfsláttur á öllu skóladóti og því engin vöruskattur, sem er heil 7%, þannig að ég sparaði mér um 2000 kr. Mjög gott mál. Hef setið hér á kaffihúsi í rúma 4 tíma við að downloada öllu sem þarf, hef íslenska stafi núna og það er líka gott.

Lifid

Sem chaplains sjaum vid nanast allt milli himins og jardar a Trauma I spitala. Tangad koma oll acute mal og folk oft i erfidum adstædum. Bandariska heilbrigdiskerfid er eitt ad fast vid og sjukdomurinn er annad. Folk tarf ad borga um 20.000 kr a manudi i sjukratryggingu her ef tad hefur efni a tvi.

Mikid um ungt folk sem deyr i bilslysum, sykursjukt folk sem tarf ad lata taka limi af, fatækt folk sem er i omurlegum adstaedum; mexikanskir innflytjendur med nyfætt barn og eiginmadurinn nyordin fatladur...og engin sjukratrygging. - Ung einstæd kona med krabbamein og tvo ung born. Kannski er hun med sjukratryggingu en spurning hvort ad tryggingafelagid samtykki sjukdominn.


sumt folk...

Systir min vinnur hja akvedinni rikisstofnun her i bae og atti tetta litla samtal vid einn vidskiptavin um daginn:

R says:kom maður í (...) um daginn

R says:og var að tala um að konan hans væri komin með krabbamein

R says:"það er komið útum allt í brjóstin"

R says:"vissiru að 1 af hverjum 10 konum fær brjóstakrabbamein?"

Sylvia says:uff

R says:og ég alveg: já er það, hræðilegt.....

R says:svo segir hann

R says:"elskan mín passaðu litlu brjóstin þín"

R says:hahahahah!

Sylvia says:SHIT

R says:litlu brjóstin mín

R says:heheheh

R says:ég hló

- Woundering Shocking Sick


more ecards

con_42  hreinskilni

hvad er med tessa mynd??

'frett um samfarir...ummm...setjum inn mynd af suludansmey. Hlutgerum konur.'
mbl.is 237 ástæður fyrir samförum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

a leid heim

Jaeja nu fer ad styttast ad eg komi heim i sma fri, bara 1 og half vika eftir. Svo tekur vid heilt ar her. Eg ætla ad leigja herbergi hja eldri konu sem er med kott og hund. Tad er mjog god adstada tar og snyrtilegt. Hun er bresk og skrifar dægurmalagreinar i local bladid.

Eg flutti ut fra hjonunum sem eg var hja og by nu hja ekkju sem er i sama programmi og eg. Hun byr i storu husi i flottari hluta bæjarins og a einn kott, Schubert. 

Nu er eg ad vinna i ad fa social security number, eignast bil, plana ferd heim og tilbaka, og allt tad...


I McDonalds landi

Supersize me gaurinn gerir tilraun med hamborgara og franskar.

Sumir her i USA eru alveg hrædilega illa vaxnir, nokkud sem sest ekki heima, ekki bara feitir heldur bara fita á oliklegustu stodum, hlytur ad vera aukaefnin i matnum...

For á veitingastadinn IHOP i dag i fyrsta sinn. Er ponnukokuhus med allskyns mat. Tad var einsog ad borda a brautarstod. Uppvoskunarfolk labbandi um med bala ad safna diskum etc.. Her er tetta vinsæll stadur en þetta fær mann til ad hugsa um matarmenninguna. I Barcelona t.d. er borin virding fyrir mat og svona veitingastadur myndi aldrei verda vinsæll þar, leyfi eg mer ad segja. Her er flest i pappa- og plastilátum og bordad i flyti. Skammtar alveg humongous...og einsog eg hef adur sagt mikid um lelegt innihald. Sorry er ekki alveg ad fila matarmenninguna eda omenninguna her...En audvitad eru godir stadir, dyrari þa, og madur þarf ad tippa.

Bio

Var ad koma ur bio, sa Sicko, tvilikt god mynd en omurlegur veruleiki her i USA. Folk missir aleiguna ef tad verdur veikt her. Um daginn a spitalanum heyrdi eg af atviki tar sem eldri hjon aetludu ad hringja a sjukrabil vegna hjartverkja mannsins, en af tvi tau voru ekki med sjukratryggingu ta akvadu tau ad haetta vid sjukrabilinn og keyra sjalf, madurinn do. Bara omurlegt. Heima a Islandi finnst mer margt vera ad tokast ohugnalega i attina ad ameriska modelinu. Folk tarf ad borga meira og meira fyrir heilbrigdistjonustu.

vandlifad...

flir_34 ...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband