Færsluflokkur: Bloggar
26.7.2007 | 00:43
...when you care enough to hit send...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.7.2007 | 17:16
Serstakt
Folk her spyr mig hvad taki vid tegar programminu lykur her i USA og tad spyr alltaf hvort eg aetli heim aftur? Einsog eg vilji svo mikid vera i ameriku... Amerikanar halda ad tetta se besta land i heimi, sem er svo fjarri sannleikanum ad minu mati. Eg segist alltaf aetla heim enda hef eg ekki ahuga a ad setjast her ad. Amerikanar halda ad alla i heiminum dreymi um ad bua her...
Mer var bodin Cadillac gefins um daginn, tad er 1988 model an loftraestingu...en gefins bill tad er athugunarvert. Spurning hvort hann se ekki bensinhakur?
Tad er nu ekki onytt ad vera a Cadillac i Ameriku.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.7.2007 | 23:18
I dag
For eg med hjonunum i snekkjusiglingu med vinahjonum teirra. Tad var aedi. Flott snekkja og flott siglingasvaedi.
Svo komum vid heim og toludum vid hestana og geitina, hun hefur gaman af tvi ad vera stritt og fer uppa afturfaeturna.
Bloggar | Breytt 23.7.2007 kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.7.2007 | 16:42
Umferdarslys
Bara þessa viku hafa 4 unglingar dáid i umferdaslysum her i Wilmington. Tad tykir mer mikid, en her bua um 360.000 manns. Bilprofsaldurinn her er 16 ár og bilbeltanotkun er ekki mikil. Oll komu þau hingad a spitalann.
Eg fletti upp tolum um tetta og i Bandarikjunum ollum deyja um 3.500 unglingar á ári á aldrinum 15-20 ara . Sá lika auglysingu sem taladi um ad þad er sama og ef 10 Boeing þotur hropudu árlega her, og ef su vaeri raunin yrdi eitthvad gert til ad sporna vid þvi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2007 | 19:23
Strondin
I dag for eg a strondina og i sjoinn i fyrsta sinn, hann var mjog notalegur a.m.k. 20 c. Eg er ekki mikil strand manneskja en gæti bitid a agnid.
Svo byrjadi þessi hellidemba rett adan og þad eru miklar þrumur og eldingar og sjonvarpid datt ut...
Eg ætladi ad elda lambakjot fyrir gestgjafa mina en her bordar folk nanast aldrei lamb, budir selja þad oftast ekki, þad eina sem eg sa var þetta svaka læri...þannig ad eg ætla adeins ad spa i þessu. HEr er svin og naut adalmalid, nokkud sem eg fordast ad borda vegna slatrunarinnar her sem eg treysti ekki.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 02:04
Happy talk
Tetta lag og myndband náði mer og vinkonu minni tegar við vorum 12 ára og við bjuggum til dans ur tvi...af hverju byr maður ekki til dansa lengur??
Hopurinn a spitalanum horfði a myndbandið 'The joy of stress' i dag og tar er talað um hvað margir eru mikil stiff ars og alltaf med ahyggjur, annað en bornin. Maeli med tvi videoi. Her er Loretta LaRoche(bara brot), hun er god og tu tarft ad hlusta a hana.
Bloggar | Breytt 21.7.2007 kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.7.2007 | 01:25
makeover
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.7.2007 | 17:06
Tad sem eg sakna ad heiman
ad drekka kaffi(gott kaffi, ekki lap-þunnt ameriskt kaffi) ur bolla. Her fær madur allstadar kaffi i pappamali, arg.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2007 | 16:55
Eg hef lika miklar blæðingar nuna
NOT.
Bara varð ad setja þetta inn.
Miklar blæðingar á Kræklingahlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.7.2007 | 15:28
Hvad skal gera i dag?
Hmmm... i dag er kirkjudagur en eg er löt nuna.
-það er lika Gun Show her i bænum i dag, langar ad sja það, mjög ahugavert.
-Kannski fara i Walmart og dast ad þvi hvad allt er odyrt þar, t.d. laptops a 30.000 kr., aspirin a 80 kr.. etc...
-þad rignir tannig ad solbað a strondinni kemur ekki til greina.
-Fara i Mollið og dast lika ad verdinu þar a öllu, must buy something...
-Fara a Krispi Kreme, kleinuhringjastað þar sem madur fær heita nybakaða kleinuhringi. Namm.
-Tolvan eda TV -Læra...eeehhh...
- kannski bara Barnes and Nobles...
Bloggar | Breytt 17.7.2007 kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)