SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Bloggar

Klukkid

 

Illu er best af lokid.

Her eru 8 atriði sem ekki allir vita um mig og eg klukka svo átta aðra. Verst ad þeir sem eg þekki blogga ekki nema orfair. Skritið lið. Jaeja sjaum hvad setur.

 

  1. Eg las alla Ísfólk seriuna þegar eg var 13 ara.
  2. Eg gæti aldrei lesið eina einustu bok aftur.
  3.  Eg get ekki farið lengur i tivoli tæki, vil ekki deyja a þann hatt.
  4. Eg held eg se að byrja ad verða lofthrædd, aldurinn eflaust.
  5. Eg virðist hafa minnkad, var 173 en mælist adeins 171 nuna...aldurinn, arg.
  6. Eg reyni ad borða ekki rautt kjot i utlondum, serstaklega i USA.
  7. Mosquito flugurnar eru hrifnar af mer, bæði her og a Spani, bita mig mikið.
  8. Eg dreymdi i nott að eg hefdi stytt bara helminginn af harinu a mer...

 

-To dream that you are cutting your hair, suggests that you are experiencing a loss in strength. You may feel that someone is trying to censor you. Alternatively, you may be reshaping your thinking or ambitions and eliminating unwanted thoughts/habits. - passar svolitid.

Konur a death row

 

Hef verid ad pæla i dauðarefsingunni her i USA og hef aldrei skilið hvernig þessi þjod getur kallad sig kristna fyrir vikið(og það i tima og otima). Sem betur fer beita ekki oll rikin dauðarefsingunni en mer er sama. Nu eru 51 kona ad biða eftir að verða drepin af rikinu. Her i Norður Karolinu eru 4 konur sem biða þess. Tað er hæegt ad lesa allt um tetta a netinu og sja myndir af þeim og lesa fyrir hvað þaer eru daemdar. T.d. her eru nokkur case.

I þætti Cathy Griffin, grinista, um daginn, heimsotti hun fangelsi og taladi vid fangana, m.a. 'heimsotti' hun konu a death row(talaði við hana gegnum litinn glugga a hurðinni). Tessi kona fær ad fara ut held eg 3x i viku i halftima i senn og labbar i buri. Annars er hun innilokuð i einangrun. Hun drap ættingja sinn.

Tetta eru svo villimannslegar refsingar og i þokkabot eru hinir dæmdu oft saklausir eda veikir. Fær mig til ad hugsa hvað eg se eiginlega ad gera herna...þetta er svo ogeðslegt.

 


+ og - vid Ameriku

Tad ma segja margt um Ameriku og amerikana, enda i raun heil heimsalfa.

Tad sem mer er efst i huga nuna hvad vardar kosti og galla er:

Kostir

-tad ma beygja til haegri a raudu ljosi - mjog taegilegt

-allt er a.m.k. helmingi odyrara en heima.

-folk er mjog kurteist

Gallar

-Kaffid er lafthunnt, alveg omurlegt kaffi a velflestum stodum

-allir matarskammtar eru huge og mikid um lelegan mat

-litid hugsad um endurvinnslu i baenum sem eg er i, madur er alltaf ad henda matarilatum

Gaeti haldid afram tvi a tessu stigi er margt sem pirrar mig vid amerikana, oll solumennskan og svona yfirbordsleg kurteisi, en aetli pirringurinn se ekki mest heimthra, svo kem eg heim og ta munu islendingar pirra mig...

 


a radstefnu

Nu er eg med chaplain hopnum a Baptist conference center. Vid gistum her i nott og verdum a fundum i dag. Tetta er mjog fallegur stadur, inni i skogi og vid vatn. Eg var veik alla leidina hingad med matareitrun og er ad jafna mig. Ekki mjog charming.

Doctors in America

51XX6N1B0WL__SS500_ a little summer reading...

send hingad?? Sem sagt ekki her af fusum og frjalsum vilja??

hmm helt einmitt ad vaendiskonur gerdu tetta af ahuga og vilja ad sofa hja hvada sleazebag sem er... Tessi er kannski undantekningin?? hun er send hingad... Tessi kona hafdi kannski val um ad gerast laeknir eda logfraedingur, en nei hun elskar ad sofa hja og valdi ad gerast mella og tad um allan heim... Frjals vilji... my ars. Aumingja konan. Frown
mbl.is Rússnesk vændiskona send til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

exit light, enter night

Nu er tad bara Metallica...hlusta vanalega ekki a tungarokk en nuna sem chaplain ta ser madur svo margt sem ad Whitney Houston kannski naer ekki alveg utanum... Tetta er lika svoldid truarlegur texti...myrku hlidar lifsins.

Ar i vidbot in America...

Jeje fekk residency sem tydir heilt ar i vidbot herna i henni Ameriku, land of the free...right... Tad er spennandi en lika scary, heilt ar.

Hot doctors

15333__er_l 200px-EricDaneMcSteamy Margir heima eru spenntir ad vita hvernig laeknarnir eru her i Ameriku enda ofair mjog saetir i ollum tessum sjukrahusserium i TV. Eg get sagt tad ad tangad til i sidustu viku sa eg engan sem var neitt svaka, en i sidustu viku sa eg 3 sama daginn. Eg spurdi mer reyndari konu tarna hverju tetta saetti og hun sagdi ad nyju intern-doktorarnir vaeru maettir. Versogod...

Spitalavist

plasticsurgery[1]Spitalinn sem eg vinn a i sumar er ansi kuldalegur og unpleasant, reyndar einsog herstod ad minu mati. Tannig ad mer finnst eg einsog i odrum heimi eda farin aftur i timann tegar eg er tar. Reyndin er oft tessi tegar kemur ad spitolum en kannski er tetta ad breytast til batnadar haegt og bitandi. En afhverju ad hafa spitala svona hraedilega frahrindandi? Til ad folk fari fyrr heim kannski sem er baedi gott og slaemt. Eg held teir geti verid heimilislegri og ad tad muni lata folki lida betur og batna fyrr. Her er mynd af lytalaekna stofu reyndar en i attina, af hverju ekki ad hafa sma stael a sjukrahusum?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband