Færsluflokkur: Bloggar
8.7.2007 | 02:23
Vetrarbustadurinn minn...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2007 | 19:41
Kermit
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.7.2007 | 19:31
ad yta, hrinda, halda og afklaeda = ekki ofbeldi
Og aftvi ad konan var drukkin ta er abyrgdin hennar a tessu ollu. Great...
Sýknaður af ákæru fyrir nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 15:21
Husbaendur og hju
Vorum ad rða i gr um eitthvað tengt neytendavernd her i programminu og einn eldri madur sagði ad þegar hann flutti hingað suður ad norðan þa fannst honum verulega vanta uppa autonomy eda það ad folk reði ser sjalft og vaeri upplyst um t.d. neytendamal eða hvað annað. Hann sagði ad her fyrir sunnan vri folk eflaust svo vannt the plantation mentality; þvi að hafa husbndur sem hugsudu fyrir það, og að akveðnir hopar toldu best að taka akvarðanir fyrir alla aðra an þeirra samtykkis. Tessi plantation mentality minnir mig svo a Island a margan hatt. Við vorum þrlar upp til hopa allar gotur fra landnami leyfi eg mer ad segja og þrlslundin tvi enn ansi sterk. T.d. hvað er þetta með ad hafa Rikisutvarp og sjonvarp? Er folki ekki treystandi ad rkta syna eigin menningu? Tarf einhver ad kenna okkur hvad er menningarlegt og hvað ekki? Serstaklega eftir að eg hlustaði a tennan umrduþatt sem var i utvarpinu og eg bloggaði um her neðar, þa bara fekk eg ogeð. Eiga einhverjir utvaldir ad segja mer hvad er menningarlegt og merkilegt a minn kostnað?
Mer finnst of litid talað um það i Islandssogunni hversu niðurbarin þjoð tetta var og er eflaust enn. Tað er bara talað utfra hofðingjunum. Leidrettið mig ef tetta er misskilningur hja mer en eg held við seum of hofðingjasleikjuleg ennþa og það se of mikil forsjarhyggja i gangi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 11:58
Hvað er þetta með þessar fyrirsagnir?
Einhver greinilega uppgotvað nytt orð i fyrirsagnir.
plantan Blaedandi hjortu.
Hraðakstur þrátt fyrir blæðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2007 | 01:15
The Rainbow Connection
Kermit:Why are there so many songs about rainbows
And what's on the other side?
Rainbows are visions, but only illusions,
And rainbows have nothing to hide.
So we've been told and some choose to believe it
I know they're wrong, wait and see.
Someday we'll find it, the rainbow connection,
The lovers, the dreamers and me.Who said that every wish would be heard and answered
When wished on the morning star?
Somebody thought of that, and someone believed it,
And look what it's done so far.
What's so amazing that keeps us stargazing
And what do we think we might see?
Someday we'll find it, the rainbow connection,
The lovers, the dreamers, and me.All of us under its spell,
We know that it's probably magic...... Have you been half asleep? And have you heard voices?
I've heard them calling my name.
... Is this the sweet sound that calls the young sailors?
The voice might be one and the same
I've heard it too many times to ignore it
It's something that I'm s'posed to be...
Someday we'll find it, the rainbow connection,
The lovers, the dreamers, and me.Laa, da daa dee da daa daa,
La laa la la laa dee daa doo...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.7.2007 | 20:00
Heimþra??
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.7.2007 | 14:56
apabeibis
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.7.2007 | 02:44
Eymd, Moll og kettlingur
I dag for eg i messu hja Vineyard kirkjunni. Tar var synt fra ferd hops til Mozambique sem ad kirkjan fjarmagnadi til ad byggja kirkju og gefa bornum lyf. Var ansi sorglegt ad sja hversu bagt folkid hefur tad tarna, drekkur t.d. brunt vatn og tjaist af sjukdomum sem eru laeknanlegir. God, God.
En i minni paradis herna atti eg godan dag, for a strondina, en adeins i um klt., enda aetla eg ekki ad brenna med mina naepuhvitu hud. Tadan for eg i adal Mollid her i bae, tad er rosa flott, svona litlar verslunargotur med vondudum budum og Barnes and Nobles, tar gat eg dundad mer drjuga stund.
Svo kom eg heim og horfdi a Desperate housewives med frunni einsog venjulega a sunnudagskvoldum. Dottir hennar vid hlidina fekk ser kettling I dag og eg vard ad fa ad sja hann. Hann er grar og mjog saetur og godur. Oh... Hann kom fra athvarfi. Eg tarf a kottum ad halda og er tvi mjog anaegd med tetta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.6.2007 | 01:05
Amerika
Nu er ég í 3.daga frii sem er vel þegið. Gærdagurinn var ansi heavy en þa hittist hópurinn(sumar-sjukrahusprestarnir 5, intern-chaplains) asamt yfirmanni okkar og allir lasu upp það sem þeir hofðu skrifad um programid og hvad þeim fyndist um alla hina...eg held ad eg hafi komid vel utur tessu en það eru 2 í hopnum sem eru ad glima við akveðin issue og mestur timinn fer í ad ræða. Tetta var mikil naflaskoðun og stundum finnst mer folk her ansi touchy og sensitive enda eflaust vandlifað í landi sem þessu, þar sem eru kynþattaerjur og truarbragða-erjur etc..
En eg hef lent i þvi, þar sem eg sagdi um daginn ad eg hefdi heyrt ad gydingar stjornudu Hollywood' og ad ég trydi tvi alveg einsog hverju oðru. Einn i hopnum er gyðingur og hann varð mjog fúll og reiður, þad þyddi ekkert ad afsaka sig, hann var bara buinn ad finna gyðingahatarann sinn sem hann leitar stoðugt að, og það var eg... Hinir í hopnum sogðu ekkert, enda hræddir við ad snerta svona mál og mogulega vera politically in-correct. Omurlegt. Ef eitthvað var, ta fekk hann bara samuð uta tetta hræðilega racist comment mitt...L
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)