SM - Hausmynd

SM

Eymd, Moll og kettlingur

 

I dag for eg i messu hja Vineyard kirkjunni. Tar var synt fra ferd hops til Mozambique sem ad kirkjan fjarmagnadi til ad byggja kirkju og gefa bornum lyf. Var ansi sorglegt ad sja hversu bagt folkid hefur tad tarna, drekkur t.d. brunt vatn og tjaist af sjukdomum sem eru laeknanlegir. God, God.

En i minni paradis herna atti eg godan dag, for a strondina, en adeins i um klt., enda aetla eg ekki ad brenna med mina naepuhvitu hud. Tadan for eg i adal Mollid her i bae, tad er rosa flott, svona litlar verslunargotur med vondudum budum og Barnes and Nobles, tar gat eg dundad mer drjuga stund.

Kitten_pile_1Svo kom eg heim og horfdi a Desperate housewives med frunni einsog venjulega a sunnudagskvoldum. Dottir hennar vid hlidina fekk ser kettling I dag og eg vard ad fa ad sja hann. Hann er grar og mjog saetur og godur. Oh... Hann kom fra athvarfi. Eg tarf a kottum ad halda og er tvi mjog anaegd med tetta.


Amerika

 

Nu er ég í 3.daga frii sem er vel þegið. Gærdagurinn var ansi heavy en þa hittist hópurinn(sumar-sjukrahusprestarnir 5, intern-chaplains) asamt yfirmanni okkar og allir lasu upp það sem þeir hofðu skrifad um programid og hvad þeim fyndist um alla hina...eg held ad eg hafi komid vel utur tessu en það eru 2 í hopnum sem eru ad glima við akveðin issue og mestur timinn fer í ad ræða. Tetta var mikil naflaskoðun og stundum finnst mer folk her ansi touchy og sensitive enda eflaust vandlifað í landi sem þessu, þar sem eru kynþattaerjur og truarbragða-erjur etc..

En eg hef lent i þvi, þar sem eg sagdi um daginn ad eg hefdi heyrt ad ‘gydingar stjornudu Hollywood' og ad ég trydi tvi alveg einsog hverju oðru. Einn i hopnum er gyðingur og hann varð mjog fúll og reiður, þad þyddi ekkert ad afsaka sig, hann var bara buinn ad finna gyðingahatarann sinn sem hann leitar stoðugt að, og það var eg... Hinir í hopnum sogðu ekkert, enda hræddir við ad snerta svona mál og mogulega vera politically in-correct. Omurlegt. Ef eitthvað var, ta fekk hann bara samuð uta tetta hræðilega racist comment mitt...L


Tunglskin

e8d2e570  

Tetta er mynd af Carolina Beach.

 

Bara svo tid vitid ta get eg ekki kommentad a heimatolvunni og a i vandraedum med ad blogga, en reyni ad svara tegar eg fer i vinnuna.


krutt

foots


Hvitvin

white_wine  

Klukkan er ad verda 9 og sit her med hvitvinsglas vid hond einsog venjulega en slikt er venja her, ekki slæmt. Folkið sem eg by hjá fær ser vinglas eda glos, á hverju kvoldi og þau lita ekki á það sem vandamal, þau eru mjog healthy og fit. Svo að þetta er ekki svo slæmt enda kostar vín ekki hvituna ur augunum her einsog heima.

 

Annars er eg ad horfa a þátt um offitu i Bandarikjunum og það er sko nóg af feitum einstaklingum her, enda allir skammtar svo stórir, það er ekkert sem heitir litið her, eg vanalega hendi ollum mat tegar eg er hálfnuð to eg hafi beðið um lítið. Arg!


I Ameriku

 

Var ad sækja um ad vera i Opruh þætti, það verður gaman, yes ég verð valin. Just you see!!


Þetta ætti að virka

mjog sniðugt. Menn a storum bilum sem keyra hratt eru definitely med litinn.
mbl.is Forvarnarauglýsing fyrir neðan belti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Secret life of bees

secret-life-cover-sm  

Tegar eg flaug ut keypti eg bokina The Secret Life of Bees tví hun á ad gerast i Suður Karolinu og eg var a leid til Norður Karolinu.  Bokin var bestseller og hofundurinn er Sue Monk Kidd og tegar eg kom ut segir konan sem eg by hja ad hofundurinn se goð vinkona vinkonu hennar. Litill heimur.

Bokin er goð, eg mæli med henni, fjallar um uppvoxt stelpu i Suðurrikjunum um 1960, fyrst helt eg ad artalið vaeri prentvilla tvi kyntattahatrið var otrulegt þarna ennþa þessi ar.


Heim ur ferdalaginu

Kom aftur "heim" i gaerkvoldi eftir rumlega 6 klst. akstur. Friid gekk vel en leid svo hratt. Gisti 2 naetur hja vini minum Josh og hans konu i sumarbustadnum uppi fjollunum. Mjog fallegt og svona leikvollur rika folksins, golfvellir og tennisvellir etc.. Josh er ekkert of anaegdur med Bandarikin og segir tetta vera Empire en ekki lydveldi. Tad er eflaust rett hja honum.

Her eru svo miklar andstaedur og margt komid i algjort rugl, einsog byssueignin og tetta med ad sue everybody for anything...alveg merkilegt.

rease-biltmore-estate-420Fostudagurinn for i skoda The Biltmore estate, sem er staersta einkaheimili i Bandarikjunum. Reist 1895 af George Vanderbilt margmilljonera. Tetta er safn nuna og madur faer bara ad skoda brot en bara tad tok um 3 tima ad labba i gegnum. Tetta heimili eda kastali er med olikindum, hvergi til sparad, 255 herbergi og gull-og ledurhudadir veggir sumstadar, og allt eftir tvi. Tar er lika vinraekt og storir lystigardar. BB3  BB2

Kastalinn er rett utan vid borgina Asheville, sem virkadi ansi cool, en ansi mikid af hobos eda svona arty farty lidi tar, allir med sitt har, dredda eda skegg, veit ekki af hverju teir safnast saman tarna.

 

 

 


Lexia dagsins

 

I will not

should

on myself.


19.juni!

Til hamingju!

43783 43774

Þann 19. júní árið 1915 fengu konur kosningarétt. Af því tilefni ætlum við að mála bæinn bleikan þann 19. júní næstkomandi. Við hvetjum alla sem vilja sýna stuðning við jafnrétti í verki til að gera eitthvað bleikt þennan dag. - feministinn.is


omurlegt


mbl.is Bæði kynin reikna með því að konur sætti sig við lægri laun en karlar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ofbeldi

Members of many groups live in fear of attacks that are motivated by nothing but the dominant group's desire to humiliate, hurt or destroy them. Young(an author) includes the less severe practices of harrasment, intimidation, and ridicule in this category as well, when their sole purpose is to degrade people belonging to social groups that don't fit the dominant norms. Violence of this kind is systemic, because it's directed at people simply because they are members of a despised group. It's social because people often band together to do it(gang rape, for example) and because there are rules about when the target of the violence has asked for it(he got uppity, she was in the wrong neighbourhood). And although there's a limit it is tolerated. People know it will happen again, frequently, and so they become used to it. Its perpretators often recieve light punishment or none at all, particularly if they are in positions of authority. Violence causes groups of people to be identified primarily as objects of sport or hatred, requiring them to take responsability for their own safety.

Ur An invitation to feminist ethics. Hilde Lindemann.


mbl.is Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

make of it what you want

Lash5cows  gomul auglysing f. e-d lyf held eg.

On call

Nu er eg on call a spitalanum sem tydir ad eg verd her naestu 24 klukkutimana.

Var ad kaupa mer cappucino og croissant sem kostadi samtals heilar 217 kr., og her er ekkert sem heitir litid tvi tessi cappucino er a vid 3 slika heima. Hvert sem madur fer ad borda ta eru allar staerdir huge to teir kalli e-d litid. Ekki ad furda ad margir eru feitir her.

A on call tarf madur ad taka tvi rolega tvi madur veit aldrei hvad bidur manns, sumir dagar eru rolegir adrir ekki svo rolegir. Tannig ad eg er bara a netinu, er ymislegt sem eg tarf ad gera lika, hugvekjur og slikt, tannig ad tetta er agaett.

news_logo Tangad er ferdinni heitid i naestu viku...


Wilmington

041_41 039_39 Carolina beach035_35 027_27 Old Wilmington021_21 Hesthusid i gardinum og geitin Saraphina.

Holiday framundan

location_logo Stadurinn tar sem sumarhusid er.  

Eg œtti kannski ekki ad blogga um þetta þvi einhver gœti orðið afbryðisamur, en i nœstu viku fer ég i smá holiday i hinn endann a rikinu, til Asheville. Josh vinur minn frá Indiana er ad fara i sumarhús foreldra sinna sem er tar rétt hjá. Og tetta er ekkert sma sumarhús, tetta er i gated community uppi fjollunum og á morgnana horfir maður yfir dalina á tindana og þokuna, eða dalalœðuna. Tetta er um 600 km hedan en tad verdur gott ad komast fra ollu her og skoda tetta riki betur.

I Asheville er einnig rosa villa sem Vanderbilt nokkur reisti um tar siðustu aldamot og er á vid stœrstu kastala Evropu, 225 herbergi. I kastalanum er m.a. sundlaug og keilusalur, allt upprunalegt.

regal-biltmore-hotel-pool-room-aThe Biltmore estate.


Spehrœðsla og domharka

 

I dag keypti eg mer likamsrœktarkort. Er ansi fin likamsrœktarstod a moti spitalanum. Tað sem er svo fyndið her i Ameriku er hversu prude flestir eru, tarna eru sturtur allar med ser sturtuhengi og hœgt ad fara afsiðis i ser klefa til ad klœða sig i og ur...Eg berhatta mig bara tarna frammi vid fataskapinn og ef tað er donalegt ta verða tau bara að benda mer a tað...uff...

 

Það hefur svoldid verid í umrœðunni hvernig sumir eru ad lifa fyrir vœntingar annara, oftast foreldra sinna, og þad oft foreldra sem eru mjog domharðir og bara klikkaðir. Folk er ad reyna na markmidum eda status til ad þoknast foreldrum sinum eða oðrum. Það er verulega sorglegt því slikt gerir ekkert fyrir manneskjuna sjalfa nema sifellt minna hana a hversu omurleg hun er eda ofullkomin. Það er alltaf einhver betri i þvi sem þau eru ad reyna ad na, og oft er þad þannig ad sa sem reynt er ad þoknast verdur aldrei anœgður eda mun aldrei finnast neitt til þin koma, sama hvad. Eg þekki a.m.k. 3 manneskjur sem eru í þessum vitahring. Folk þarf að komast utur svona og gera hluti sem teim þykja skemmtilegir og lifa sinu lifi en ekki annara.


buried alive og KKK

I dag vorum vid ad ræða um sorg og sorgarvidbrogð. Og það sem stód uppur hjá mer var þessi setning: ‘feelings can be buried, but they are buried alive.' þarna er att vid ad vid slæma atburdi þa getur fólk fryst tilfinngar tvi þad er ekki tilbuid ad takast a vid þœr, þá eru þœr grafnar, en eru lifandi, og koma svo upp seinna. Stundum koma þœr fram sem sjukdomar eda bara kvikna vid einhvern akvedin atburd. Eg hef heyrt ad t.d. fornarlomb kynferdisofbeldis oft a tidum gleymi atvikinu og svo seinna a lifsleiðinni, oftast þegar um haegir hja þeim og þau eru tilbuin ad takast a vid erfidleika, þa koma tilfinningarnar og minningarnar upp a yfirbordið.

 

kkk2Einnig raeddi hopurinn svolitið um eigin sorg og slikt og einn i hopnum er svartur strakur fœddur 1977 i Norður -Florida. Hann taladi um uppvoxt sinn þar, en þar var Klu Klux Klan ansi aktivt. Teir brenndu krossa reglulega og oft fyrir utan hus fjolskyldu þessa straks, eins fekk fjolskyldan oft dauðahotanir, vanalega i gegnum sima eftir messu klanaranna a sunnudogum :-S. Brodir hans var drepin af teim þannig ad þetta var omurleg œska. Tetta finnst mer alveg med olikindum ad þetta hafi verid vid lyði um 1980, og þeir eru vist enn a brenna krossa einhverstaðar og mega það vist, kallast tjaningarfrelsi...


Hiti

 

I dag er 33c hiti eins og venjulega, semsagt steik. Fyrsta on call vaktin að baki og tað er mikill lettir. Maður var svo spenntur fyrir fyrstu vaktina yfir nótt, alein, en tetta litur betur ut eftir ad maður hefur gert tetta. En eg er ansi treytt eftir tetta. Tetta var róleg vakt en samt alltaf nóg um ad vera a spitalanum.

Eftir vaktina I morgun fór eg med fellow intern Melyssa from Pennsylvania niðri gamla bæ. Tar var bændamarkaður  og bara alltaf gaman ad vera.

Nágranni okkar her er vist merkilegur kall, hann heitir Mr.Peanut og er fiskimadur. Hann er svona ,salt jarðar' typa. Forfeður hans hafa buið her a tessum sama bletti i nær 250 ár. Hann er um sextugt en man tegar lóðin her var land fyrir svin. Hann hefur mjog southern accent svo ad venjulegir amerikanar eiga erfitt med ad skilja hann. Hann er svona gódur gamlaskola kall.

Nu se eg litla eðlu skrida her fyrir utan gluggann. Her eru oll moguleg dyr, snakar og dadyr meira segja. En hrikalegt ad sja roadkill a vegunum; ketti, skjaldbokur, snaka etc.. :-(


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband