8.6.2007 | 14:12
Dagurinn i dag
I dag fer eg ekki ad vinna fyrr en 16:30 en ta fer eg a 15 tima vakt og er ein in charge of the whole hospital...t.e.a.s. hvad salgaeslu varðar. Tannig ad eg aetla niðra strönd og slaka a tangað til.
Gærdagurinn var svoldið heavy, svona Jerry Springer atridi a einni deildinni, tveir kallar oskrandi a hvorn annan, hlaupandi um, annar med 2 ara barn i fanginu og kella hins ad reyna ad roa hann. Eg var ein tarna hja lyftunni a medan hjukkurnar hringdu a lögreglu spitalans. Tetta var svo ömurlegt serstaklega utaf barninu og madur veit lika aldrei hvað getur gerst, byssur etc.. Teir voru s.s. i heimsokn, liklegast fegðar Loks kom löggan og ta for eg, en eg bara brast I grat eftir tetta, enda stiflan orðin full eftir 2 vikur a spitalanum. Tad er helsta ad svona atridi gerist a ER deildinni en tetta samfelag er an efa mjog serstakt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.6.2007 | 13:53
ordlaus... gamlar auglysingar
6.6.2007 | 01:52
CPE(clinical pastoral education)

I dag forum við I vitjanir a svaeðunum okkar, eg er med 2 deildir; kvennadeild og hjartadeild. Min fyrsta vitjun tok a tvi tað var krabbameinssjuklingur en um leið var tað goð heimsokn. Tað er bara serstakt að standa frammi fyrir tjaningu i sinni hreinustu mynd. Eins for eg med oðrum sjukrahuspresti a barnadeild tar sem ungaborn voru a leið i aðgerd og eins hittum vid 2 sjuklinga a leið i aðgerð til ad taka af fot, og hittum fjolskylduvini a biðstofum sem lystu sinum ahyggjum og vonum. Tannig ad tetta var fyrsti dagur af hands on practice. Maður var oft med tarin I augunum...
Eg kann mjog vel vid mig herna og verd eflaust ansi amerisk eda rettara sagt southern tegar eg kem heim, meira opin og svona smalltalk like. Tað er bara fyndið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.6.2007 | 23:34
Historical part of Wilmington
Uppgötvaði gamla binn i Wilmington i dag. Byggingar fra upphafi byggðar, mikið uppgerd hŭs og svona 50's bjarmynd. Fullt af litlum bŭðum med öðruvisi hluti og föt. Tarna ă eg sko eftir ad koma eftir vinnu og sitja a kaffihusi og slaka ă. Ėg nefnilega by i ŭthverfi sem er bara svefnbr og bara vegir og McDonalds og Walmart etc.. Tarna niður fra er lĭf. Hestvagnar og Cape Fear river. Gott ad uppgotva tað. Var eins með Indianapolis tar sem eg var fyrir um 12 arum, tar var svona lif i miðbnum.
Nu rignir og er tað vel tegið tvi tað hefur verið mikill turrkur.
(svoldið treytandi að blogga an islenskra stafa, er að baeta teim inn með symbols, er eflaust til auðveldari leið, blogga a ensku bara??)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.6.2007 | 16:55
bla,bla
Nu er eg a spitalanum'a b'okasafninu i hadegismat og tad gengur betur ad blogga a tessa tolvu heldur en heima tannig ad ta mun eg nota hana.
Helgarfri framundan sem verdur vel tegid eftir fyrstu vikuna tar sem madur hefur komid heim uppgefin eftir allt tetta nyja sem madur hefur turft ad medtaka i vinnunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 21:58
Wisteria Lane i naestu gotu?
Bloggar | Breytt 1.6.2007 kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 21:32
hestarnir i gardinum og sjukrahuslifid
Eg sendi myndir i gaer til teirra sem eg tekkji en taer virdast ekki hafa skilad ser tannig ad eg set fleiri inn.
I gaer heimsottum vid i salgaesluhopnum fyrirburadeildina og tar voru ansi litil krili. Tarna faedast um 4.000 born a ari sem er ansi mikid midad vid Island, en eg held ad tar faedist um 1.000 born i allt a ari. A spitalanum er Special police tvi tad kemur alltaf e-d af skot og stungu sarum og sumir elta fornarlambid a spitalann til ad klara verkid, eins ma eiga von a hverju sem er herna a spitolum i Bandarikjunum. Mikid um oryggisatridi.
Um kvoldid sa eg Eld-flugur eda hvad sem taer eru kalladar, Fireflies. Taer skina einsog litil ljos. Taer birtust bara i um 2 minutur og svo aftur kvoldid eftir a nakvaemlega sama tima nidri vid vikina. Taer eru sjaldgaefar her um slodir og konan sem eg by hja hefur aldrei sed taer her tannig ad tetta var serstakt.
Bloggar | Breytt 1.6.2007 kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 02:05
Myndir - Wilmington
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.5.2007 | 11:53
Takk

Takk til ykkar sem hafid kommentad, en eg tvi midur get ekki kommentad a tessari tolvu herna. TAkk Elisabet ekki slaemt ad fara med svona hros 2.daginn i vinnuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 21:35
dagurinn i dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.5.2007 | 16:49
Another day in paradise

Tetta er allt svo frabaert herna. Mjog vinalegt og opid folk sem eg gisti hja. Tau eru stundum med studenta sem gista hja teim af og til tannig ad tetta er allt taegilegt. For I dag med teim I gongu a strondinni i steikjandi hita. Falleg strond og margir i solbadi.
I dag er Memorial day, einn af 3 storum hatidisdogum bandarikjamanna. Ta er fallinna hermanna ur ollum stridum teirra minnst. Ta er hefd ad fjolskyldur komi saman og bordi. Sjonvarp og utvarp er allt fullt af umraedum um ta sem eru fjarri fjolskyldu sinni og er tad ansi sorglegt ad hlusta a folk hringja inn og lysa hvernig tad er. Tetta stridsvesen er e-d sem vid sem betur fer tekkjum ekki svo vel.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.5.2007 | 20:47
Amerika
Her er steikjandi hiti og allir svo naes og alltaf ad heilsast og tad allt, mjog southern svona. For i lutherska messu i morgun og tad var likt okkar formi med nokkrum undantekningum. Svo for eg i mat med tveimur eldri borgurum, hjonum, a heimilid sem tau bua a og tad var einsog 4 stjornu hotel, matsedill og tjonar, ekki slaemt tad fyrir gamla folkid.
Uti i gardi eru 2 hestar og geit. Allt svo naes og odyrt enda dollarinn lagur.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.5.2007 | 10:58
Hlýtur að hafa verið súr fundur

![]() |
Síðasti ríkisráðsfundur ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.5.2007 | 11:33
af hverju bara fjórar?

![]() |
Danskur múslimaklerkur segir karla mega eiga allt að 4 konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.5.2007 | 11:07
Geir H.Haarde í fréttum
núna áðan, hann las þetta ásamt öðru upp úr stjórnarsáttmálanum: ,,Jafnrétti í reynd"!
skilur hann hvað það þýðir?
23.5.2007 | 10:29
Ill meðferð á dýrum
í Kína. Fréttirnar í gær á Stöð 2 um illa meðferð á dýrum í kínverskum dýragörðum voru hrikalegar. Hér er þetta á sky.com. - Varúð ekki fyrir viðkvæma.
Samtökin Born free eru að berjast gegn þessu og þar má t.d. finna adressu Sendiráðs Kína í London og skrifa þeim varðandi þetta. Einnig mætti skrifa sendiráðinu hér. Eða styrkja samtökin fjárhagslega.
His Excellency Mr Zha Peixin
Embassy of the People's Republic of China
49-51 Portland Place
London
W1B 4JL
Hr. Wang Xinshi
Kínverska sendiráðið
Víðimel 29
107 Reykjavík
netfang: chinaemb@simnet.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2007 | 09:50
Birnir í Alaska
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2007 | 15:43
Minnir á hana Frenchie
í Small time crooks mynd Woody Allens. En hún auðgaðist hratt og vildi svo komast inní samfélag ríkra með því að kaupa list en fór svoldið overboard í því.
![]() |
Beckham vill eignast einkalistasafn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2007 | 10:13
L'Arche
L'Arche(Örkin) eru samtök stofnuð af kanadamanninum Jean Vanier. Samtökin reka heimili fyrir þroskahefta víðsvegar um heiminn og byggja á hugmyndafræði sem lítur á alla sem eitt og alla sem jafn mikilvæga. Ég sá einhverntímann umfjöllun um samtökin og þetta er ansi áhrifamikið. Sjá hér.
Á sínum tíma þegar Jean hóf starf sitt 1964 var víða pottur brotinn og flestir fatlaðir á hælum, lokaðir inni, í geymslu, fjarri okkur hinum. Hann ákvað að gera eitthvað öðruvísi og í dag eru heimili rekin í 30 löndum þar sem að allir fá notið sín.
Úr bók þeirra:
"When we let go of our usual categories and the productivity-oriented measuring systems so common in our culture, we can be surprised by the abilities that people with developmental disabilities often reveal - their keen sensitivity to interpersonal situations, the depth of their empathy, their willingness to overlook and to forgive, their faithfulness, their acceptance of difference, their originality, their capacity to be present and to cut through pretense, their resilience, the creativity of what they produce, and their gift for celebration."
Hér má lesa hugleiðingar Jean sem er kaþólskur heimspekingur/guðfræðingur, Að sjá Guð í öðrum.
But what I am discovering is that the greatest suffering is not that man with the handicap, not that boy who is blind, who is deaf and severely brain damaged, but the greatest pain is in those who reject them.
Bæti við einu kvóti hans sem ég held að sé hverju orði sannara:
"Envy comes from people's ignorance of, or lack of belief in, their own gifts"
Á síðustu árum hefur sem betur fer orðið mikil bragarbót í málefnum fatlaðra hér á landi og þau meira meðtekin í samfélagið á eigin forsendum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)