SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Ferðalög

Djúpavík

Gisti þar um helgina, rosa fallegur og magnaður staður.

Hér má lesa sögu Djúpavíkur.

 


Enn um íslenskar konur

þetta er reyndar gömul frétt en samkvæmt þessu eru 60% íslenskra kvenna af skoskum uppruna.

"What is clear that there were two ways of immigration. The first one seems to have been direct from Norway to Iceland, but the second wave was 30 years later and came from a group of Norsemen who had settled in Scotland and Ireland and intermarried with Gaelic-speaking people."

Kannski engin tilviljun að íslenskar og írskar konur eru þær frjósömustu í heimi??

Allavega togar Írland og Skotland í mig og þangað ætla ég í heimsókn áður en ég dey.

í nágrenni Ardfern í Skotlandi


Snilldar hótel

í Wabasha, Minnesota er hótel sem býður uppá kött með herberginu. Nice.

 


Lönd sem hafa notið nærveru minnar

þau eru:


Stafkirkjur

í Noregi, rosa fallegar:

 

Flestar þeirra voru reistar á árunum 1150-1350 í Noregi. Þær elstu sem enn standa eru því ansi gamlar. 

 


Móskarðshnjúkar

moskardshnjukar.jpg

stefnan er að ganga á þá í sumar og fyrst ég er búin að tilkynna það hér þá er eins gott að standa við það.

 


loftmyndir af Mexíkóborg

svoldið ýktur staður


Gaudí

Parc Guell

er svo flottur. Hlakka til að fara í Parc Guell næst þegar ég fer til Barcelona.

 


Fleiri myndir

Going tribal

c_documents_and_settings_margret_my_documents_my_pictures_hamar_episode.jpg

Þetta er þáttur á Discovery. Þar er kall sem fer og býr með innfæddum og lifir einsog þau á allan hátt í einhverjar vikur. Jay Leno tók viðtal við hann og þetta virðist ansi spennandi og sniðug hugmynd.

,,Parry sheds social trappings (and sometimes his Western clothes) by living alongside people from the virtually unexplored areas of the Himalayas, Ethiopia, West Papua, Gabon and Mongolia. To the degree possible, while spending a month immersed in each society, Parry also tries to adopt the methods and practices of his hosts.

Parry enthusiastically embraces jungle hunting and the rituals of the warrior, being taught by strangers how to survive using bows, arrows, blowpipes, dogs, spears, traps, snares and clubs. He must cook and eat his catch using traditional methods such as hot stones, waxy leaves and bamboo pots."

going tribal

 


gisting í klaustri

conv2.jpg
það er líka annað sem er á óskalistanum en það er hægt að gista ódýrt eða dýrt í klaustrum um allan heim. Hér er klaustur á Ítalíu t.d. 

Fleiri myndir

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband