Færsluflokkur: Ferðalög
6.5.2006 | 09:23
Camino de Santiago
Þetta langar mig líka að afreka. Er pílagrímaganga á norður Spáni, er um 740 km. löng ef maður tekur hana alla, það gera um 30-40 daga. Þá leggur maður af stað frá landamærum Frakklands, stað sem heitir Roncevalles. Leiðin er einnig nefnd Jakobsvegur eftir Jakobi verndardýrlingi Spánar sem var einn af lærisveinum Jesú, en hann á að vera grafinn í Santiago þar sem gangan endar. Strax á 11.öld var farið að ganga þessa leið. Þetta á að vera auðveld ganga, það er stígur alla leiðina og gistihús einnig.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2006 | 09:20
að gista í kastala
eitt sem ég ætla að afreka áður en ég dey er að gista í kastala, helst á Írlandi, þá slæ ég tvær flugur í einu höggi en þangað vil ég fara.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)