Færsluflokkur: Vísindi og fræði
15.1.2009 | 00:12
Reiðin
Frekar erfið tilfinning sem við mörg kunnum ekki á eða finnst við þurfa að bæla. Hér er góð hugvekja Melody Beattie um reiðina sem er eðlileg tilfinning, rétt einsog gleðin og allar hinar tilfinningarnar.
Accepting Anger
Anger is one of the many profound effects life has on us. It's one of our emotions. And we're going to feel it when it comes our way -- or else repress it.
--Codependent No More
If I were working a good program, I wouldn't get angry.... If I were a good Christian, I wouldn't feel angry.... If I were really using my affirmations about how happy I am, I wouldn't be angry.... Those are old messages that seduce us into not feeling again. Anger is part of life. We need not dwell in it or seek it out, but we can't afford to ignore it.
In recovery, we learn we can shamelessly feel all our feelings, including anger, and still take responsibility for what we do when we feel angry. We don't have to let anger control us, but it surely will if we prevent ourselves from feeling it.
Being grateful, being positive, being healthy, does not mean we never feel angry. Being grateful, positive, and healthy means we feel angry when we need to.
Today, I will let myself be angry, if I need to. I can feel and release my emotions, including anger, constructively. I will be grateful for my anger and the things it is trying to show me. I can feel and accept all my emotions without shame, and I can take responsibility for my actions.
From The Language of Letting Go by Melody Beattie
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 17:19
Daphne Hampson
post-christian guðfræðingur með fyrirlestur á morgun í HÍ. Er sammála mörgum skoðunum hennar.
"I am a Western person, living in a post-Christian age, who has taken something with me from Christian thinkers, but who has rejected the Christian myth. Indeed I want to go a lot further than that. The myth is not neutral; it is highly dangerous. It is a brilliant, subtle, elaborate, male cultural projection, calculated to legitimise a patriarchal world and to enable men to find their way within it. We need to see it for what it is. But for myself I am a spiritual person, not an atheist. I am amazed at this 'other dimension of reality' in which there is; which allows healing, extra-sensory perception, and things to fall into place. I am quite clear there is an underlying goodness, beauty and order; that it is powerful, such that we can draw on it, while we are inter-related with it. I call that God."
af wikipedia
Vísindi og fræði | Breytt 22.10.2008 kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.10.2008 | 08:29
að telja loftnet
Það er sagt hjálpa ef fólk er þunglynt að líta upp og fá meiri birtu í augun, og eitt ráð er að telja strompa, eða einsog hér á betur við, loftnet.
Alex Ostrowski ákvað að útbúa þessi kort.
- ýtið á fyrir stærri mynd.
via millstone
13.10.2008 | 17:37
Sorgarferlið
Stig sem Kubler-Ross skilgreindi:
- Denial (this isn't happening to me!)
- Anger (why is this happening to me?)
- Bargaining (I promise I'll be a better person if...)
- Depression (I don't care anymore)
- Acceptance (I'm ready for whatever comes)
Þau koma ekki endilega í þessari röð heldur mismunandi. Þetta er ein skilgreiningin á sorgarferlinu.
If you're going through hell
keep on going,
don't slow down
if you're scared, don't show it
you might get out before the devil even knows
you're there.
--Lyrics of a country song by Rodney Atkins (1969- ) - af consolatio.com
The prophet - Khalil Gibran
And a woman spoke, saying, "Tell us of Pain."
And he said:
Your pain is the breaking of the shell that encloses your understanding.
Even as the stone of the fruit must break, that its heart may stand in the sun, so must you know pain.
And could you keep your heart in wonder at the daily miracles of your life, your pain would not seem less wondrous than your joy;
And you would accept the seasons of your heart, even as you have always accepted the seasons that pass over your fields.
And you would watch with serenity through the winters of your grief.
Much of your pain is self-chosen.
It is the bitter potion by which the physician within you heals your sick self.
Therefore trust the physician, and drink his remedy in silence and tranquillity:
For his hand, though heavy and hard, is guided by the tender hand of the Unseen,
And the cup he brings, though it burn your lips, has been fashioned of the clay which the Potter has moistened with His own sacred tears.
13.8.2008 | 18:14
katolikkar vita s.s. um hvað þeir eru ad tala
allavega meikar þetta sense ad minnu mat, las þetta i vetur i Psychology Today: a pillunni dragast konur ad monnum sem lykta einsog feður þeirra eda bræður, uppa oryggid, en þegar pillunni sleppir þa verða þær þeim afhuga...
Women generally prefer the smell of men whose MHC gene complements are different from theirs, setting the stage for the best biological match. But Wedekind's T-shirt study revealed one notable exception to this rule: women on the birth-control pill. When the pill users among his subjects sniffed the array of pre-worn T-shirts, they preferred the scent of men whose MHC profiles were similar to theirs-the opposite of their pill-free counterparts.
This dramatic reversal of smell preferences may reflect the pill's mechanism of action: It prevents the ovaries from releasing an egg, fooling the body into thinking it's pregnant. And since pregnancy is such a vulnerable state, it seems to activate a preference for kin, who are genetically similar to us and likely to serve as protectors. "When pregnant rodent females are exposed to strange males, they can spontaneously abort," Herz says. "The same may be true for human females."
Hr. Rangur valinn vegna pillunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 02:25
Tilfinningar
Í CPE prógramminu eru bara 5 tilfinningar sem við megum nota til að tjá líðan okkar í hópnum, þær eru þessar:
gleði (glad)
ótti (scared)
reiði( mad)
sorg (sad)
særindi (hurt)
Þetta er ákveðnar grunntilfinningar og hjálpa manni að komast betur í tengsl við raunverulega liðan.
Hér er mynd af Tilfinningahjólinu sem er álíka, og sýnir hvaða tilfinningar stemma frá þessum grunntilfinningum.
Vísindi og fræði | Breytt 4.8.2008 kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2008 | 02:32
Edwin Friedman
Rabbíi sem nú er látinn, mikill spekingur:
The direct use of force is such a poor solution to any problem, it is generally employed only by small children and large nations.
Við horfðum á í dag videó með honum þar sem hann talar um leiðtoga, gaf út bók um þetta efni: Failure of nerve: Leadership in the Age of the Quick Fix. Videoið er frá 1996 og ef maður spáir í það sem hann segir fyrir 9/11 þá meikar þetta sense um Ameríku, sem hann segir vera orðna taugaveiklaða:
Symptons of an anxious family or country:
1. Reactivity - emotional response to things
2. Herding - togetherness, adapting to troublemaker
3. Blaming - avoiding challenge, blame is both in and out
4. Quick fix mentality - linear thinking, simple answers to problems; like DNA will answer it all or turns to drugs, legal or unlegal.
The barriers to change: emphasis on outside information, it becomes like substance abuse. The most dependent member sets the standard.
Í hnotskurn snýst þetta, eins og ég skil það, um að treysta á eigið innsæi, ekki verða húkt á utanaðkomandi tölum og könnunum, heldur treysta á manns eigið brjóstvit. Eins talar hann um að hugsa meira um sjálfa sig en aðra, ekki verða of innvolveraður í aðra sem leiðtogi.
Hann líkti Ameríku síðustu 30 árin við Evrópu á miðöldum hvað hugarfar varðar og tók Columbus sem dæmi um mann sem braust útur stöðnun. Ef maður er fastur í ákveðnu vandamáli þá mun meiri hugsun ekki leysa það, heldur ævintýri, líkt og Columbus gerði. Maður þarf að gera eitthvað algerlega nýtt. (Family systems and leaders).
- Önnur bloggskrif mín um Freidman: hér og hér.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2008 | 13:44
að vinna úr hlutum
Þar sem námið snýst mikið um sorg og sorgarviðbrögð horfðum við á Sacred Stories, þar sem James Carroll(rithöfundur), Frederick Buechner(prestur og rithöfundur) og Maya Angelou töluðu.
Buechner sagði frá því hvernig hann vann úr sjálfsmorði föður síns, sem tók líf sitt þegar Buechner var barn og fylgdi því mikil skömm og sorg.
Þegar Buechner er um fimmtugt er hann hjá þerapista sem ráðleggur honum að skrifa samtal milli sín sem barns og föður síns til að fá að vita af hverju pabbinn gerði þetta og fá tækifæri til að segja honum hvernig honum leið. Og hann á að skrifa samtalið með vinstri hendinni, þeirri sem hann notar ekki til skrifta. Með því móti virkjar hann aðrar stöðvar einhvernveginn og verður meira barn. Buechner segir frá þessari aðferð og er það mjög magnað samtalið sem varð til á milli hins löngu látna föður og barnsins sem þurfti að glíma við áfallið allt lífið. Og með þessu nær hann að fá closure.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2008 | 22:43
why versus what
Lærði í dag að í stað þess að segja ,,af hverju er þetta svona?'' eða ,,af hverju er ég svona?'' þá er betra að spyrja sig ,,hvað get ég gert í þessu'' eða ,,hvað þarf ég að gera?''.
Þegar maðu notar why þá er maður komin á myrkan, erfiðan stað, en what er praktískara og hjálpar manni að ráða úr hlutunum og gera eitthvað.
26.6.2008 | 01:55
fjölskylduleyndarmál
Ræddum í dag um fjölskylduleyndarmál og horfðum á myndband um þetta efni. Fjölskyldur geta haft leyndarmál sem aðeins sumir í fjölskyldunni vita um, og eru þar af leiðandi í the in group, og hinir sem ekkert fá að vita eru þá í the out group. Sum leyndarmál eru þess leg að þau geta valdið alvarlegum skaða eða hegðunarbreytingum hjá einhverjum í fjölskyldunni.
T.d. var tekið dæmi þar sem unglingur tók að hegða sér illa og þá sérstaklega í október ár hvert. Fjölskyldan fer því til þerapista og kemur þá í ljós að foreldrarnir höfðu þagað um hver raunverulegur faðir unglingsins var. En sá hafði dáið áður en sonurinn fæddist og það í október. Mamman sem var nú gift öðrum mannni, sem gekk unglingnum í föðurstað, átti alltaf erfitt þennan mánuð sem hún hafði misst fyrri manninn og hennar vanlíðan hafði neikvæð áhrif á soninn. Þannig að niðurstaðan var að segja frá leyndarmálinu og leysa þar með um spennunna sem var undirliggjandi.
Kenningin er því sú að allt sem fólk er að fela(t.d. fíkn, glæp etc.) kemur fram í einhverri hegðun og hefur áhrif á fólk í kring.
Most (all?) families "keep secrets" - i.e. family leaders or other members intentionally withhold or distort selected information about themselves, their ancestors, and key family events to (a) protect reputations, assets, and security; and to (b) avoid embarrassments and humiliations (public shame), guilts, and anxieties. Your family's secrets can range from outdated to harmless to toxic. Toxic secrets limit someone's serenity, wholistic health, growth, healing, and bonding, and/or promote a distorted personal identity (sense of self) and unrealistic expectations. Unrecognized family secrets can lower your family's nurturance level in many ways.
People who keep or promote harmful family secrets tend to be shame-based and/or fear-based adults who unintentionally pass on their false-self wounds to naive minor kids until someone wakes them and motivates them to stop. - héðan
Hvaða leyndarmál er í þinni fjölskyldu???
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)