SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Hvernig heilinn virkar

Heimildarþáttur um minni og þá kenningu að snillingar fæðast ekki heldur er snilligáfan ásköpuð. Geniuses are not born but made.

Fjallar mest um skákmeistarann Susan Polgar og það hvernig hún leggur skákir á minnið. En pabbi hennar taldi að snillinga væri hægt að búa til og honum tókst það með allar þrjár dætur sínar, sem í dag eru stórmeistarar. Ansi merkilegt.

 


Hlýnun jarðar

myndskeið sem sýnir þróunina frá 1884. Maður tekur eftir því sjálfur að veturnir eru svo miklu mildari nú í seinni tíð en þegar ég var krakki í kringum ´80. Frekar scary...

 


Sabotage

Þema dagsins var sabotage(skemmdarverk), þegar fólk eyðileggur fyrir sjálfu sér og kemur í veg fyrir eigin hamingju vegna gamals hugsanamynsturs.  T.d. í ástarsamböndum þá á fólk til að reyna að eyðileggja sambandið vegna ótta við sársauka. Þetta er allt ómeðvitað en fólk er hrætt og vill vera fyrri til að særa áður en það er sært. Eins er þetta test líka, mun þessi manneskja standa þetta af sér eða fara...

 


Natturulegur isskapur

Merkileg adferd sem var nylega fundin upp i Nigeriu til ad halda koldu. Notadir eru tveir leirpottar, sandur og vatn. Thetta audveldar folkinu lifid til mikilla muna. Sja her: (http://www.rolexawards.com/special-feature/inventions/abba.html)

 via haha.nu2471949913_f211ccb0fe_o

 


kostir og gallar eiginkvenna

listi frá 1930:

 eitthvað held ég að þessu hafi öllu hrakað síðan þá...maritalchart


iTunes

eagletonthomondwidevar að uppgötva fyrirlestrana á iTunes frá hinum ýmsu háskólum. Rambaði á mjög skemmtilegan fyrirlestur í Yale með bretanum Terry Eagleton, marxískum prófessor, sem talar um kristni: ,,Christianity; fair or foul?'' Mikill húmoristi og lætur ameríkanana heyra það.

 

 


Arbinger stofnunin

er amerísk stofnun sem gengur út á það að fræða fólk um sjálfsblekkingu og hvernig hún er rót alls okkar vanda. Las báðar bækur þeirra í prógramminu úti og er mjög hrifin. Er að spá í að fara á námskeið hjá þeim í sumar. Heimasíðan.

Arbinger is the world's pioneer and leader in the area of "self-deception," which, simply put, is the problem of not knowing (and resisting the possibility) that one has a problem. Self-deception is the problem Freud was trying to figure out when he invented modern psychology. Ultimately, Freud was unable to unravel what became known as the "self-deception paradox," and scholars have been wrestling the same issue for over a century.


anatomyofpeace_small The Arbinger Institute was founded by the philosopher who finally figured out the self-deception paradox. Arbinger's purpose is to educate the world about this most important of issues and to equip individuals and organizations with the ability to get out of the self-deceptions that have held them bound. Arbinger's international bestseller, Leadership and Self-Deception (published in 2000), introduced the world to this issue of self-deception. Our newest book, The Anatomy of Peace (published in August 2006), deepens the understanding of this issue, and shows not only how to overcome self-deception in oneself but how to help others to overcome it as well. 


ástin tekur á sig ýmsar myndir

SternbergLove

 

Sternberg's eight types of love  

"In general, the intimacy component might be viewed as largely, but not exclusively, deriving from emotional investment in the relationship..."

The triangular theory's passion component refers to "the drives that lead to romance, physical attraction, sexual consummation, and the like in a loving relationship"

The decision/commitment component is structured temporally and consists of two facets, one in the present and one in the future


Áhugavert, en næ ekki alveg kassa 6: Fatuous love(kjánaleg ást?)...kannski einhver skilji það betur hér. 

triangle


Ástin

Helen Fisher mannfræðingur talar um ástina. Áhugaverðast fannst mér það sem hún talar um í lokin en það eru slæm áhrif þunglyndislyfja(serotonin-lyfja) á ástina og kynhvötina. Þegar serótonin er aukið þá lækkar dópamínið í heilanum og fólk missir kynhvötina og ástarþörfina. Talar um það á c.18 mín.

 


Jung

um skuggann. Höfum talað svoldið um skuggann hér í prógramminu. En öll höfum við skugga eða skuggahlið sem við annaðhvort viðurkennum eða ekki. Á þessari síðu eru tilvitnanir í skrif hans um skuggann.

The masculinity of the woman and the femininity of the man are inferior, and it is regrettable that the full value of their personalities should be contaminated by something that is less valuable. On the other hand, the shadow belongs to the wholeness of the personality: the strong man must somewhere be weak, somewhere the clever man must be stupid, otherwise he is too good to be true and falls back on pose and bluff. Is it not an old truth that woman loves the weaknesses of the strong man more than his strength, and the stupidity of the clever man more than his cleverness ?

Die Anima als Schicksalsproblem des Mannes (1963) Foreward by C.G. Jung. In CW 18 261

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband