SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Personuleikaprof

Myers-Briggs personuleikaprofid er ansi gott og segir mikid um folk. Getur hjalpad manni ad atta sig a sjalfum ser og odrum. A keirsey.com er haegt ad taka thad. Eg er ENTP samkvaemt thessu og einkenni ENTP eru:

risk taker, easy going, outgoing, social, open, rule breaker, thrill seeker, life of the party, comfortable in unfamiliar situations, appreciates strangeness, disorganized, adventurous, talented at presentation, aggressive, attention seeking, experience junky, insensitive, adaptable, not easily offended, messy, carefree, dangerous, fearless, careless, emotionally stable, spontaneous, improviser, always joking, player, wild and crazy, dominant, acts without thinking, not into organized religion, pro-weed legalization
 

Stemmir Wink

 

 


Galdur

Derren Brown, galdramaður, og útfararstjórinn. 


órökrétt hegðun

ó mæ...kannast svo við þetta. Er maður að spara þegar maður kaupir eitthvað á útsölu sem mann vantar ekki? Eða þegar maður lætur plata sig og kaupir meira á amazon.com til að fá frían sendingarkostnað? Maður þarf mikið að passa sig hér í landi kapitalismans þar sem eru ótal tilboð sem erfitt er að skilja en eiga að líta út sem rosa dílar...allt sálfræði.

Góð grein um fáranlega hegðun okkar sumra:

What was I thinking? 

People make bad decisions, but they make them in systematic ways.  

Like neoclassical economics, much democratic theory rests on the assumption that people are rational. Here, too, empirical evidence suggests otherwise. Voters, it has been demonstrated, are influenced by factors ranging from how names are placed on a ballot to the jut of a politician's jaw. A 2004 study of New York City primary-election results put the advantage of being listed first on the ballot for a local office at more than three per cent-enough of a boost to turn many races.

 

Bendi á heimildarmyndina How to persuade the masses sem ég bloggaði um fyrir nokkru.  


orsök og afleiðing

cgan976lVið erum að lesa ansi góða bók saman í chaplaincy prógramminu; Generation to generation(hægt að lesa hér) . Hún byggir á Family therapy og þarna er ansi margt sem meikar sense(já ég sletti). Ein aðal kenningin í family therapy er sú að líta ekki á einstaklinginn sem eyland heldur erum við alltaf hluti af fjölskyldu okkar, og ef einn fjölskyldumeðlimur á við vandamál að stríða t.d. alkóhólisma eða pissar í rúmið, þá er það ekki hans perónulega vandamál heldur aðeins einkenni um vandamál í fjölskyldunni allri, sem vill svo til að birtist í þessum einstaklingi. Því þarf að taka alla fjölskylduna fyrir og oft er nóg að tala bara við einn úr fjölskyldunni sem er einna helstur til að geta breytt fjölskyldumynstrinu. Þannig er að þegar fjölskylda sem annars virkar ´perfect´, hefur svartan sauð sín á meðal þá er það til merkis um sjúkleika þeirrar fjölskyldu. Er sama hugmynd og um líkamann, ef ég missi hárið er það ekki hárinu að kenna heldur er eitthvað annað að annarstaðar sem tekur á sig þessa birtingarmynd.

Mjög áhugaverð kenning og þarna er margt annað, t.d. um vandamál hjóna eða á vinnustöðum og ráð við slíku. Er of langt að telja það allt upp en það sem mér finnst flott er t.d. það að ef hjón deila og annar aðilinn, oftast, vill breytingar þá þýðir ekkert að segja hinum að breytast(! einhverjir kannski áttað sig á því) heldur þarf maður sjálfur að self differentiate, aðgreina sig frá hinum eða gera bara eitthvað fyrir sjálfan sig, og það er eina leiðin til að fá fram breytingu því allt kerfið þarf að breytast. Hinn breytist aldrei nema þú breytist og þú þarft að láta einsog þér sé sama um hvað hinn er að gera. Jæja þetta þarf frekari útskýringa við eflaust, en mjög sniðugt. Sömu lögmál gilda um vinnustaði, málið er að vera sáttur í eigin skinni og verða ekki að klessu með öðrum, eða of háður öðrum. 

Annað sem er athyglisvert er systkynaröðin og hvernig hún hefur áhrif á samskipti innan fjölskyldna og við maka. T.d. ná foreldrar betur saman við börn sem eru í sömu systkynaröð og þeir sjálfir. Þannig að ef faðirinn er yngsta barn nær hann best saman við sitt yngsta barn.  Þetta er kenningin allavega.


eitrið Aspartame

sem er í flestu sem kallast diet. Heimildarmyndin Sweet Misery um eituráhrif þessa gerfi sykurs.

Og ég sem er húkt á diet coke og diet pepsi...Pouty

 


lausn á Stonehenge gátunni

hér er ansi einföld lausn á því hvernig Stonehenge var reist.

 


Um samúð

Sálfræðingurinn Daniel Coleman talar um af hverju og af hverju ekki við sýnum samúð.

- Í lokin er bílaauglýsing með flottum myndum af Íslandi. 


Innflytjandinn ég...

Rebekka benti mér á þessa grein um hremmingar innflytjenda og thad er spurning hvaða stigi ég sé á...  Tounge

III. Period of Overcompensation

Migratory stress does not take its heaviest toll in the weeks or even months immediately following migration. On the contrary, the participants are frequently unaware of the stressful nature of the experience and of its cumulative impact.

...

A moratorium technique developed occasionally is the collective myth that “they will return to the country of origin after some time.” Families cling to the old country’s norms and refuse to engage with the flex environment Needless to say, that coping strategy can last for only so long, and eventually the fantasy will collapse under the pressure of the new reality, triggering a major crisis.

IV. Period of Decompensation or Crisis

This is a stormy period, plagued with conflicts, symptoms, and difficulties. In fact, the majority of the migrated families that are brought to the attention of family therapists can be placed at one point or another of this phase of decompensation. In it, the main task of the recently migrated family takes place: that of reshaping its new reality, maximizing both the family’s continuity in terms of identity and its compatibility with the environment.

37800-2'Eg er eflaust mitt á milli þessara stiga...mer finnst stundum ad timinn se stopp her og eg eigi eftir ad vera her um eilifd.

Migration and family conflict.


Reflective listening

Aðferðin sem við notum hér á spítalanum til að tala við fólk kallast Reflective listening. Þetta er frekar einföld aðferð í sjálfu sér en tekur tíma að venjast, því þetta er svo ólíkt því hvernig maður er vanur að tala við fólk. Aðferðin virkar nokkuð vel þegar við á og er ansi góð til að styðjast við og hjálpa fólki að komast í tengsl við tilfinningar sínar. Vanalega hittir maður á taug þegar maður miðar á erfiðustu tlfinningarnar sem manneskjan er að glíma við. Flestir fara að gráta og fá tækifæri til að tala um það sem erfiðast er í aðstæðunum. Okkar hlutverk er ekki að reyna að hressa fólk við heldur gefa þeim tækifæri til að tala um þjáninguna og sársaukann, því ekki margir aðrir eru reiðubúnir að tala um það.

Þeir sem vilja kynna sér þessa aðferð geta skoðað þessa síðu sem útskýrir þetta mjög vel.

Myndin sýnir hvað á að miða á(kassarnir) í samtalinu. Hitt er það sem skal varast.

Image22


ótrúlegur hæfileiki

Daniel Tammet, strákurinn sem lærði íslensku á viku hérna um árið. Þetta var kannski sýnt heima en þetta er ansi heillandi hvernig hugurinn getur virkað. Hann er ofviti eða hvað sem það er kallað.

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband