Færsluflokkur: Wilmington
8.4.2008 | 01:32
Kvikmyndabærinn Wilmington
Bærinn sem ég bý í er þekktur fyrir sjónvarps og kvikmyndaver. Þekktustu þættirnir eru "Dawson's Creek" og "One Tree Hill." Niðrí miðbæ er kaffihús(Karen´s cafe) sem er eingöngu fyrir þessa þætti og sker það sig úr sem miklu flottara en allt þarna í kring. Ég hef ekki fylgst með þessum þáttum en finnst það merkilegt að þeir séu teknir hér í þessum 100.000 manna bæ.
Video með myndum af miðbænum og svo ströndinni í lokin.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 01:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2008 | 01:44
Mótið yfirstaðið
og ég komin heim á nýja staðinn(var að flytja) og ákveð að hlusta á rúv.is á netinu og haldiði ekki að ég fái bara þjóðsönginn sem fyrsta lag... ég sem vann ekkert á mótinu en gerði mitt besta, og fæ þjóðsönginn sem fyrsta lag fyrir tilviljun, eða ekki tilviljun...
Ekki það að ég hafi verið að keppa fyrir landið, þetta var opið mót þar sem maður keppti á móti reyndum sem óreyndum. Ég keppti í bæði Epee og Foil. Það er aukaatriði í hvaða sæti ég lenti, ekki síðasta reyndar, en ég er mjög ánægð með að hafa náð stigi gegn þremur B skylmingarmönnum. B er mjög hátt, en fólk er flokkað í A-E og undir. Ég er alveg lurkum lamin eftir þetta 2 daga mót, með marga marbletti, og mitt fyrsta íþróttamót ever.
Keypti líka fullan búnað og stefni á Norður Karólínu-mót um miðjan apríl. Gaman.
Þeir sem unnu í Epee flokknum voru allt strákar um 16 ára gamlir...Það virðist vera aldurinn sem er að standa sig einna best.
Ég og John Rea þjálfarinn, en hann er í 6.sæti í 60 ára og yfir í Sabre á landsvísu.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 02:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.3.2008 | 21:47
Suðurríkin
Kirkjuskilti og Civil war re-enactment.
11.3.2008 | 21:37
Myndir frá helginni
Wilmington, NC
4.3.2008 | 04:29
vorlegt
hér, myndir sem ég tók um helgina.
"Never cut a tree down in the wintertime. Never make a negative decision in the low time. Never make your most important decisions when you are in your worst moods. Wait. Be patient. The storm will pass. The spring will come." - Robert H. Schuller
"Expect to have hope rekindled. Expect your prayers to be answered in wondrous ways. The dry seasons in life do not last. The spring rains will come again." - Sarah Ban Breathnach
Wilmington | Breytt s.d. kl. 04:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.2.2008 | 14:43
samtíningur
nokkrar myndir
1. Strákarnir á skylminga-æfingu. 2. Hundar og kettir sem bíða ´ættleiðingar´ fyrir utan dýrabúð.
3. Gatan hér í morgun.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2008 | 00:50
nokkrar myndir
allt mjög hundavænt hér, hundakex til sölu á kaffihúsi.
Niðri við sjó í dag í góða veðrinu.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 20:06
Veðrið í Wilmington
Monday | Tuesday | Wednesday | Thursday | Friday |
11° C | -1° C |
| 14° C | 1° C |
| 19° C | 7° C |
Clear | Partly Cloudy |
Veðrið hér. Núna er sól og 9 gráður.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.1.2008 | 16:41
Fataskiptapartý
í gærkvöldi var fataskiptapartý hjá hinni þýsku Karolu. Þar komu um 20 konur saman með heilu ruslapokana af gömlum fötum og leituðu að einhverju sem þær gætu notað. Matur var líka á boðstólum. Ég fann nú barasta 5 flíkur sem ég gæti notað. Þannig að þetta var gaman.
allir að leita og máta.
12.1.2008 | 20:35
í dag
Spes þessi kirkjuskilti hér útum allt.
Brunch í dag á diner. Pönnukaka, kaffi og blaðið.
Flottar kökur og tertur.