SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

sniðugar síður sem ég hef rekist á

fjallkonan.is þar birtast brot úr sögu kvenna á Íslandi frá 1874 og til dagsins í dag.

þar er t.d. þetta: 

   1944:

Lifandi börn fædd á ævi hverrar konu: 3.341
Tímakaup verkakvenna 65% af tímakaupi verkamanna.
114 stúdentar brautskráðir. þar af 24 konur; 21.1%
Konur á þingi: 1 af 52 = 1,92%

Og þessi síða Jöfn framtíð fyrir stráka og stúlkur. Á síðunni eru upplýsingar og góðar hugmyndir fyrir kynjameðvitaðar leiðbeiningar varðandi menntun og störf fyrir stráka og stúlkur.


að grafa sína eigin gröf

hvað er kirkjan að fara? Þóknast henni ekki að fylgja jafnréttislögum? Hvað ef fleiri stofnanir fara að taka upp þessi brögð til að komast hjá málsóknum? Jafnréttislögin eru mannréttindi sem mikið er búið að berjast fyrir og svo á bara að komast framhjá þeim.Fýldur

Val á prestum ekki undir jafnréttislög

Kirkjuráð ætlar að leggja til við Kirkjuþing í október að prestar verði kosnir leynilegri kosningu, meðal annars til að tryggja að valið falli ekki undir jafnréttislög. Ástæðan fyrir þessu er meðal annars sú að sótt hafi verið að biskupi um fébætur vegna jafnréttismála, þótt sóknirnar séu einráðar um að velja sér presta.

Kirkjuráð leggur til að eftir að prestsembætti er auglýst velji, valnefnd sem sé skipuð þremur einstaklingum sem Kirkjuþing útnefnir, þrjá hæfustu umsækjendur, og líti þá til fjölmargra þátta, þar á meðal, menntunar reynslu og starfsaldurs, og gæti eins og kostur er ákvæða jafnréttislaga.

Kjörnefnd sem er skipuð níu fulltrúum prestakallsins kjósi síðan milli þessara þriggja umsækjenda í leynilegri kosningu og ekki sé hægt að áfrýja þeirri niðurstöðu.

af visir.is


ganga í kvöld

gengið verður gegn virkjanaframkvæmdunum á hálendinu kl.20 frá Hlemmi niðrá Austurvöll.

ji_gljufurveggur0700

 

 


mbl.is Jökulsárganga á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ofbeldi án refsingar - grein af visi.is

Fréttablaðið, 25. September 2006 05:00
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Vændi
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn frumvarp um breytingar á kynferðisbrotakafla hegningarlaga. Meðal breytinga er að refsiákvæði um að stunda vændi er afnumið og lagt er bann við að auglýsa vændi. Báðar breytingarnar eru spor í rétta átt en það vantar mikilvægasta skrefið, sem er að gera kaup á vændi refsivert. Skoðanir fólks eru skiptar um hvaða leið er best að fara, hvort sem fólk er hlynnt vændi eða ekki. Því miður líta sumir enn svo á að vændi eigi að flokkast með frjálsum viðskiptum manna á milli en slík afstaða viðheldur völdum karlmanna yfir konum. Þau sem eru andsnúin vændi greinir líka á um leiðir en kvennahreyfingin hér á landi hefur sameinast um afdráttar­lausa afstöðu, að fara sænsku leiðina.

Meirihluti þeirra sem eru seld í vændi og mansal eru konur en flestir kaupenda eru karlar. Kynjavinkillinn er skýr þar sem karlmönnum er í raun tryggður aðgangur að líkömum kvenna og þeirra karla sem lenda neðst í valdapíramídanum. Afleiðingar vændis eru svipaðar afleiðingum kynferðisofbeldis og skömmin og niðurlægingin er hvergi meiri en hjá þeim sem eru í vændi. Þessar manneskjur þarfnast félagslegra úrræða til að komast út úr erfiðum aðstæðum. Rétt eins og við refsum fólki ekki fyrir sjálfsmorðstilraunir eða aðrar sjálfsmeiðingar heldur réttum þeim hjálparhönd þurfum við að koma eins fram við þau sem eru í vændi.

Hvað varðar kaupendur er staðan allt önnur. Hver einasti kaupandi á að vita að hann er að skaða aðra manneskju og beita hana ofbeldi. Kaupandinn á að vita um háa tíðni kynferðisofbeldis í fortíð vændiskvenna, tenginguna við fíkniefni, neyð og mansal. Hann á einnig að vita að ef svo ólíklega vill til að hann lendi á hinni hamingjusömu hóru þá tryggir hann með kaupunum að hamingjan endist ekki lengi þar sem afleiðingarnar verða á endanum eins og í öðru kynferðisofbeldi. Það er því með ólíkindum að samfélag sem kallar sinn samtíma upplýsingaöld nýtir ekki þá þekkingu sem til er með því að gera kaup á vændi refsivert.

Höfundur er talskona Femínistafélags Íslands.

(undirstrikun mín)            


Ný lög í Noregi

Konur verða að vera 40% stjórnarmanna í fyrirtækjum. Gott mál. Sjá hér.

tilvitnun dagsins

Ted Turner:

"Men should be barred from public office for 100 years in every part of the world. ... It would be a much kinder, gentler, more intelligently run world. The men have had millions of years where we've been running things. We've screwed it up hopelessly. Let's give it to the women."

af CNN


danir góðir

jafnrétti, præcist:


Go Chile!

pillan ókeypis fyrir allar konur eldri en 14 í Chile.  Frábært.

Á Spáni fæst hún án lyfseðils. Óþolandi þetta kerfi hér heima að þurfa að fá lyfseðill fyrir svo sjálfsögðum hlut. Unglingar ættu líka að fá þetta frítt.

Chile: Birth Control Free for Women Over 14

The Chilean government recently decided that contraception will be publicly available for all women over the age of 14. According to IPS, all public health centers must dispense birth control, including emergency contraception (EC), free of charge. The decree also ensures that younger women can without authorization from their parents obtain a prescription for birth control pills.

The Catholic Church and conservative politicians are already criticizing the decision that aims to give women of all ages and incomes control over their sexual and reproductive lives. Chilean President Michelle Bachelet, a pediatrician, responded, saying to the Santiago Times, "The obligation of the state is to provide alternatives, and the obligation of families, of each one of us, is to communicate with our children, explain things to them, and to teach them." Government Spokesperson Ricardo Weber expanded on the real need for Chile to provide these services, telling IPS that 14 of every 100 young people are sexually active by the age of 14.

The decision was made by the Chilean Health Ministry after the Chilean Center for the Development of Women asked for greater accessibility to EC.

Feminist daily news


Herferðir

á vegum Womankind

Hér er ein um umskurn kvenna:


Jafnrétti

For every woman who is tired of acting weak when she knows she is strong;
There is a man who is tired of appearing strong when he feels vulnerable.

For every woman who is tired of acting dumb;
There is a man who is burdened with the responsibility of ‘knowing everything’.

For every women who is tired of being called an ‘emotional female’;
There is a man who is denied the right to weep and be gentle.

For every woman who is called unfeminine when she competes;
There is a man for whom competition is the only way to prove he is masculine.

For every woman who is tired of being a sex object;
There is a man who must worry about his potency.

For every woman who feels ‘tied down’ by her children;
There is a man who is denied the full pleasure of parenthood.

For every woman who is denied meaningful employment and equal pay;
There is a man who must bear the financial responsibility for another human being.

For every woman who was not taught the intricacies of an automobile;
There is a man who was not taught the satisfaction of cooking.

For every woman who takes a step towards her own liberation;
There is a man who finds that the way to freedom has been made a little easier.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband