SM - Hausmynd

SM

Færsluflokkur: Bloggar

Geggjað!

Gott að þetta fólk sem og aðrir fái að vita það að þetta sem það gerir sé ekki sjálfsagt. Flott hjá Hótelinu og fleirum að sýna karakter. Vonandi snýr þetta fólk sér bara að uppbyggjandi hlutum.
mbl.is Hætt við klámráðstefnu hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hin blómlega bylting er hafin

bweg_garden_xxlertu með? Upp er komin síða konur.blog.is þar sem fyrirhugaðir kvennadagar verða auglýstir og konur sem vilja koma fram eða hver sem vill leggja hönd á plóg, getur sett sig í samband við okkur þar. 

 


so true

visualize2 af tut.com

The Secret

thesecret hvetjandi netkort á tut.com

Fyrirhugað þing

thumbnailég lýsi því hér með yfir að það verður Uppbyggingarþing fyrir ungar konur á sama tíma og klámráðstefnan(sjá blogg neðar). Ég ætla bara að hrinda þessu af stað og ekki vona að einhver annar geri það, óska eftir fólki sem vill taka þátt. Ert þú til? Brainstormum og gerum e-ð skemmtilegt.Wink

 

 


að snúa blaðinu við

slide_20031009_02_350

Traci Lords ,,lék" í 19 klámmyndum þegar hún var á aldrinum 15-18 ára. Hún mætti til Opruh og talaði um reynslu sína en í dag hefur hún snúið baki við öllu klámi og er leikkona.

 Traci's career in the sex industry began when she ran away from home at age 15. She obtained a fake I.D. "mainly to get a job...as a waitress, just some sort of employment," Traci says. "I was really desperate."

When she answered an ad for a figure model in a local newspaper, she was quickly swept up into the porn industry. Nude modeling led to a centerfold in Penthouse, which quickly led to hard-core pornography.

"I had stars in my eyes," she recalls. "And I thought, 'Okay...maybe this is a way of having the attention and having everybody like me."

Traci grew up in an abusive home and was raped at the age of 10 by a neighborhood boy. Battling her "self-loathing," Traci says turning to the porn industry was her way of getting attention.

"I really did feel important in that world; I felt more powerful-I felt like for the first time in my life I had control.

"It wasn't about sex... it was about numbing out, finding a place to put that anger. I was very aggressive...it was vengeance...it was about attention."

 

18 ára er hún handtekin af The FBI og við tók margra ára meðferð sem í dag hefur gefið henni heilbrigða sjálfsmynd. - Af Oprah.com 


verum pro-að fólk virði hvað annað

Gott að það var vakin athygli á þessu fyrirhugaða ,,þingi" og gott að viðkomandi yfirvöld eru að athuga málið. En eftir því sem þessu er meira mótmælt því meira vex því ásmegin. Hvað sem verður ættum við að hætta að tala um þetta þing til að auka því ekki mátt svo að segja. Frekar ætti að halda þing þessa sömu daga þar sem ungum konum gefst kostur á að sýna hvað í þeim býr, t.d. sýna hvað konur í dag eru að gera uppbyggjandi og skapandi. Til að sýna ungum stelpum og strákum hvaða möguleikar eru fyrir hendi. 

bmbjork1 %7BA99EE086-9DE4-40C0-8BD4-A5B1C9BB8B92%7DD02F2B47A1CC215430379_bbc3cf09e1_mGleðilegan konudag!


mbl.is Þjóðkirkjan og prestafélag Íslands harma klámráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hvít húð=velgengni

hrikaleg indversk auglýsing frá Unilever sem framleiðir húðhvíttunarefnið Fair and lovely. Woundering. Sjá hér.

Dótttirin er sem sagt í láglauna vinnu og getur þar með ekki séð um föður sinn í ellinni einsog sonur hefði ella gert og hún fær ekki betur borgaða vinnu því hún er svo dökk. En eftir að hafa notað Fair and lovely húðhvíttunarefnið þá fær hún vinnu sem flugfreyja og lifir hamingjusöm til æviloka...Sick

Ömurlegt að sjá svona sjálfshatur hjá þeim sem eru ekki hvítir. T.d. í Suður-Ameríku og á Spáni þar sem ég hef verið eru allar konur í auglýsingum meira eða minna ljóshærðar. Skilaboðin eru stöðugt þau að dökkt sé ljótt og fátækt. 

Þetta fyrirtæki Unilever á svo Dove fyrirtækið sem hefur verið með ,,real beauty" herferðir. Svo erum við að reyna að vera brún...

fair%26lovely  sjá meira á feministing.com

Chanel selur t.d. húðhvíttunarefni í Asíu .


you go girl!

Tyra Banks um útlitsdýrkun.

Kvosin

hræðilegt að ætla að eyðileggja Kvosina svona, eins verður missir að túnunum í Helgafellslandinu þegar allt fyllist af húsum eða kössum einsog tískan er í dag. En verst er að þurfa að setja veginn akkúrat þarna.

HandlerVegurinn á að liggja þarna yfir grasið ef af verður.


mbl.is Bærinn óskaði eftir því að vinnuvélar yrðu fluttar úr Álafosskvosinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband