27.4.2007 | 19:07
á ströndinni
nú er ég komin í huganum á Wilmington beach NC, eða hvað sem hún heitir en þangað fer ég í sumar.
Og svo sá ég þessa snilldar uppgötvun sem er svo neat og nice...
Þeir sem vilja minnast mín í sumar mega sjá mig fyrir sér á þessari strönd með svona vín og haldara... takk.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.4.2007 | 09:30
Bleikar sígarettur
þetta er svo flott, af hverju datt þetta upp fyrir?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2007 | 09:04
umræða um samkynhneigð og kirkjuna
26.4.2007 | 13:49
á að vera trúfélögum frjálst

![]() |
Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2007 | 13:13
Ég tek tilkynningum lögreglunnar með gagnrýnum huga.
![]() |
Lögregla biður landsmenn að taka fréttum frá mótmælendum með gagnrýnum huga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.4.2007 | 11:38
Hjónabandssæla
Bretinn Marie Stopes gaf árið 1918 út bókina Married love. Þá var hún nýskilin eftir árs langt hjónaband sem hún taldi hrikaleg mistök m.a. vegna kynlífsins:
"In my first marriage I paid such a terrible price for sex-ignorance that I feel that knowledge gained at such a cost should be placed at the service of humanity."
Og það gerði hún skrifaði þessa bók sem fjallaði um kynlíf og getnaðarvarnir. Bókin varð mjög vinsæl en Anglikanska kirkjan og margir læknar fordæmdu hana.
Í bókinni er meðal annars þetta graf sem sýnir hvenær konur eru mest fyrir kynlíf og hvenær ekki og tíðahringinn.
Hún segir þetta mynstur í samhljóm við Lev.15 í Biblíunni þar sem konum er bannað að stunda kynlíf 7 dögum eftir tíðir, en þá sem sagt 12 dögum eftir að tíðir byrja hefst egglos og þá eru þær hvað ,,viljugastar".
Meira hér.
Í dag starfa samtök undir hennar nafni sem berjast fyrir útbreiðslu kynfræðslu og getnaðarvarna um allan heim.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.4.2007 | 09:25
yfirlit yfir auglýsingar síðari ára
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2007 | 22:59
Jej Ameríka here I come!
Jej. Er að fara til Wilmington í Norður Karólínu í sumar í smá nám. Mun reyndar fagna fullnaðarsigri eftir að ég er komin með visað í hendurnar en...samt. Þegar ég svo fletti upp Wilmington, sem er við Cape Fear, þá kemur ýmislegt athyglisvert í ljós:
Ríkisdrykkurinn er mjólk; flestir eru baptistar enda tilheyrir þetta biblíubeltinu; Cherokee indíánarnir eru þaðan; þar búa um 100 þús. manns; 10 morð eru framin þar á ár; á aðeins 5% heimila búa ógift pör(enda var það aðeins gert ógilt í fyrra að ekki mætti búa saman nema vera giftur); og í bænum búa 142 dæmdir kynferðisglæpamenn. Þetta síðast talda finnst mér merkilegast, og að þeim er hægt að fletta upp á netinu,heimilisfangi og mynd og öllu.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.4.2007 | 16:09
Kvennamorðin í Guatemala
rakst á grein um ört vaxandi kvennamorð í Guatemala, svipað þar á ferð og í Mexíkó að konur og ungar stelpur séu drepnar bara vegna kyns síns. Lögreglan virðist ekkert geta/vilja gera, ekki frekar en í Mexíkó. Amnesty er í herferð gegn þessu og hér er hægt að senda email til ráðamanna og mótmæla þessu.
110 konur/stelpur voru drepnar og oftast pyntaðar í janúar og febrúar á þessu ári. Frá árinu 2001 hafa 2.600 verið drepnar. Það er sem sagt um ein á dag. Í Guatemala búa 13 milljónir.
Maður gerir þá eitthvað þó lítið sé...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.4.2007 | 15:18
Björk tjáir sig um feminisma
og Volta: "It's sort of trying to put out some good vibes for the little princesses out there. There are actually other things than losing a glass slipper. I mean, part of it was having a little daughter and realizing, what are we telling girls? All these books out there about finding your prince.
All these little girls, all they want to do is be pretty and find their prince, and I'm like, what happened to feminism here?"
The album cover is meant to evoke pagan femininity and, to some degree, feminism, which is a running theme throughout the music of Volta. "It's not necessarily about me as a woman, but just women,"
Allt viðtalið hér.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2007 | 10:40
kvót...Groucho Marx
- The secret of life is honesty and fair dealing. If you can fake that, you've got it made.
- A black cat crossing your path signifies that the animal is going somewhere.
- In Hollywood, brides keep the bouquets and throw away the groom.
- Marriage is a wonderful institution, but who wants to live in an institution?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2007 | 09:23
Geispandi kanínur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2007 | 23:48
I thought I had seen it all...
brest bara í slettur hérna... en það er greinilega af nógu að taka í þessum efnum, sjá myndband.
Varúð - ekki vinnuhæft þar sem það er klám í þessari auglýsingu Lufthansa flugfélagsins.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.4.2007 | 09:56
Spam athugasemdir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.4.2007 | 12:32
barátta fyrir tilveru sinni
Buthayna Nasser fréttakona frá Saudi Arabiu lætur karlana heyra það...er ekki öfundsverð af því í þessum heimshluta, en rosa flott hjá henni.
via feministingStjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.4.2007 | 11:20
þú sérð ekki það sem ég sé...
er nafn á hollenskri síðu þar sem fjallað er um það sem börn þar í landi mega þola.
Er mjög góð síða til að vekja fólk og ótrúlegt(eða ekki) að þetta sé í Hollandi.
via haha.nu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2007 | 10:35
virðist vera nóg til af þessu

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2007 | 10:01
tímarnir hafa lítið breyst

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 20:56
Gamlar auglýsingar
nú eru það spánverjar...ómæ.
Þýðing- Það skiptir ekki máli hvað hefur gerst. Hann er karlmaður og þú elskar hann. Hann á skilið Lucky.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)