SM - Hausmynd

SM

Ég tek tilkynningum lögreglunnar með gagnrýnum huga.

Mjög einkennileg vinnubrögð sem og það sem maður heyrði af þarna síðasta sumar og a.m.k. eitt atvik náðist á filmu þegar lögreglustjórinn ýtti einhverjum frá sér að óþörfu. Dáist að fólki sem er tilbúið að fara þarna í sumar og sýna hug sinn í verki, það er annað en við þrælslunduðu íslendingarnir.

mbl.is Lögregla biður landsmenn að taka fréttum frá mótmælendum með gagnrýnum huga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Þegar þú mótmælir þá veistu væntanlega hverju þú ert að mótmæla er það ekki? Stæðsti hluti þessa hóps sem kom hingað til lands í fyrra vissi ekki einu sinn hverju þeir voru að mótmæla. Ég var staddur á Reyðarfirði þegar þessi hópur stormaði inn í verslunarmiðstöð á staðnum. Lét dólgslega, hnupplaði úr búðum og var með kjaft og stæla væri veriðið að gera athugasemdir við hegðun þess. Berðu virðingu fyrir svona fólki?

Sorry ekki ég, ég ber virðingu fyrir fólki sem mótmælir af hugsjón og á sér hugsjón, ekki þessum lýð sem var að þvælast þarna fyrir austan í fyrra

Arnfinnur Bragason, 26.4.2007 kl. 14:21

2 identicon

takk. takk innilega. thad er gaman ad sja svona blogg um thetta mal. thetta gladdi mig hjartanlega

 Arnfinnur. ekki setja alla undir sama hatt. eg skil thig vel ad bera ekki virdingu fyrir theim sem lata eins og favitar en thad er oft erfitt ad sortera svarta saudi ut ur hop. mundu lika ad thott ad eitthver se med adrar hugsjonir en thu (td. ef hann stelur) tha verduru ad reyna ad virda hann fyrir malstadinn sem hann berst fyrir. sama ef manneskja væri rasisti en mundi vilja berjast fyrir thessum malstad. thad er leidinlegt ad manneskjan væri rasisti en eg styd hana samt thvi hun er tilbuin ad forna tima i thad sem hun truir a og eg virdi hana fyrir thad.

eg vard ekki var vid thad ad folkid sem eg hitti var oupplyst um hlutina. medal annars hitti eg strak fra irlandi sem hafdi kynnt ser malid svo vel a allan hatt ad thad kom mer algjorlega a ovart. hann var med glosur um hlutina (landafrædilega, efnahagslega, timalega og svo framvegis) og var duglegur vid ad tala vid alla sem hann hitti til ad fræda og frædast sjalfur. kannski hitti eg bara ekki thad folk sem thu ert ad tala um.

eg er sjalfur asamt fleirum ad eyda tima i ad fræda folk um hvad er i gangi a islandi og sumir theirra hafa kynnt ser malid vel og hafa akvedid ad fara til islands i sumar og berjast mer vid hlid. thad gledur mig innilega. eg hlakka til ad sja hvernig sumarid fer.

takktakk.

 Tryggvi

Tryggvi (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband