19.4.2007 | 14:27
Miss Havisham
er karakter úr sögu Dickens, Great Expectations. Ég byrjaði á þessari bók í vetur en hætti fljótlega og missti þar af leiðandi af Miss Havisham sem er ansi magnaður karakter. En hún var rík kona sem var skilin eftir við altarið af manni sem var bara að nota hana og við það ákveður hún að stoppa tímann. Eftir þetta fer hún aldrei úr brúðarkjólnum, lokar sig inni og hittir örfáa, og leyfir brúðartertunni að rotna inni hjá sér. Hún er biturleikinn holdi klæddur. Svo ættleiðir hún dóttur sem hún ætlar að nota til að ná sér niðri á karlmönnum.
Ég ætla nú ekki að segja frá öllu en Miss Havisham er víst byggð á raunverulegri manneskju sem að Dickens var sagt frá. Þetta er ansi magnað og öfgafullt en um leið þekkir maður þessa tilhneigingu hjá fólki að verða biturt og stopp í einhverjum ömurlegum aðstæðum og spóla svo bara í gamla farinu það sem eftir er. Er líka kallað að nurture the wound/pain. Með þessu er þeim sem særði viðkomandi gefið ævarandi vald yfir manneskjunni. Kill Bill er svo álíka, bara meira extrovert.
- Hér til vinstri er svo lítil könnun.
Bækur | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 13:31
Gleðilegt sumar
öll sömul.
Sól úti, sól inni,
sól í hjarta, sól í sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 11:01
Að vera áskrifandi að bol
T-post er sænskt fyrirtæki sem útbýr boli með áhugaverðum áletrunum og sendir til áskrifenda sinna á 6 vikna fresti.
Sniðugt að vera áskrifandi að fötunum sínum.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2007 | 10:34
Ráðlegging dagsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2007 | 13:55
Mynda-dagblað fyrir konur
Ekki drepa hann úr leiðindum með því að tala um það sem einhver kelling sagði útí búð, fylgstu með fréttunum og ræddu við hann um hluti sem hann hefur áhuga á.
Daily Sketch - mynda-dagblaðið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 10:39
kynin horfa ólíkt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2007 | 10:18
Hinn ábyrgi neytandi
síða í Bandaríkjunum þar sem fyrirtæki eru tekin fyrir og fjallað um þau útfrá hversu siðræn þau séu eða umhverfisvæn etc.. Einnig er sagt frá eigendum þessara fyrirtækja og útbreiðslu. T.d. er Nike skammað fyrir að huga ekki nógu vel að verkafólki sínu í Asíu.
Væri gaman að sjá svona vef hér á landi.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 10:00
Flugbúningar
hér er síða með búningum margra flugfélaga í gegnum tíðina. Icelandair er þarna að meira að segja.
Áður hef ég bent á búninga hjúkrunarfólks(kvenna).
Bloggar | Breytt 19.4.2007 kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 09:47
Kortlagning trúarbragða í Bandaríkjunum
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 00:40
Stillt til friðar
tvær hænur reyna að halda ró og spekt á bænum...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2007 | 19:12
Karlrembuauglýsingar
Textinn er svakalegur.
,,karlmenn eru betri en konur" stærri auglýsing.
Svo bölsótast fólk útí feminista...en svona var þetta nú bara fyrir nokkrum árum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2007 | 17:46
Gamlir rómansar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2007 | 17:24
Early teen pregnancy test
frá Bratz. Plat-auglýsing sem ég sá á vefnum. Ekki langt frá raunveruleikanum.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2007 | 23:08
Kvörtunarkór Helsinki
við færum nú létt með þetta.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2007 | 22:24
Strætóskýli
ég lengi pirrað mig á því hve ógeðsleg strætóskýlin eru oft hér á landi, reyndar batnaði mikið með nýju skýlunum í Rvk fyrir nokkrum árum(þó þau séu öll eins og plain) en t.d. þar sem ég bý eru þau mjög ljót og enginn greinilega að reyna að bæta úr því enda skilaboðin eflaust þau að þau sem taka strætó séu bara pakk. Hvernig væri að láta einhvern hanna flott skýli sem væru prýði í umhverfinu og um leið myndu auka hróður þess að ferðast með strætó?
Rakst svo á þessa ljósmyndaseríu af ansi skrautlegum strætóskýlum í Rússlandi. Við mættum alveg taka þá okkur til fyrirmyndar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2007 | 15:02
keep your shape in shape...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2007 | 21:13
Bara hressandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2007 | 08:49
Falleg auglýsing

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)