SM - Hausmynd

SM

Prógrami lokið í bili

í dag var útskrift og við athöfnina fluttum við öll atriði. Ég ákvað að syngja...was lead to sing...og valdi sálminn Heyr Himnasmiður. Vildi leyfa þeim að heyra smá íslensku og segja þeim smá íslandsögu. Það gekk ágætlega enda mjög forgiving audience...hehe. Svo fórum við útað borða og svo héldu allir til síns heima...nema ég, kemst ekki i loftið fyrr en á sunnudag og mun njóta helgarinnar í Baltimore.

 us 

The happy chaplains. Melissa, Robert, Roxanne and Sylvia

IMG_0091 (2)


Mer hlakkar svo til...

cappucino%20rome01%20_hooliator og eg hlakka svo til og mig hlakkar svo til ad fa almennilegt kaffi i alvoru bolla tegar eg kem heim...eftir orfaa daga...Ohh. Hlakka lika svo til ad fa kjot, serstaklega lambakjot sem er nanast ofaanlegt her. Eg borda helst ekki svina eda nautakjot herna, treysti ekki medferdinni a dyrunum.

I dag

Nú sit ég a Port City Java kaffihusi með nýju laptopina mína. Það er mjög heitt úti og ég á bíl án loftræstingar...vá hélt ég myndi svitna í hel. Var að koma af hópfundi þar sem við fjórmenningarnir í prógramminu ásamt stjórnandanum ræddum um sumarid sem er að líða og prógrammið sem lýkur á föstudaginn, JEJ! Allir áttu að skrifa um sína reynslu og uppgötvanir á hlutverki sínu sem sálgæsluaðili sem og lýsa samnemendum sínum. Þetta fór allt vel og margt uppbyggilegt og þroskandi var rætt því þetta er góður hópur sem hefur náð vel saman, sérstaklega eftir að gyðingurinn sem veittist að mér fyrr í sumar hætti, það var of mikil neikvæð orka í kringum hann verð ég að segja.

Allir felldu tár í dag nema ég íslendingurinn...amerikanar...alltaf grátandi, í raunveruleikaþáttum a.m.k.. En það er bara gott, ég hef bara ekki grátið í hóptímum einsog margir hér...Hef grátið með fólki á sjúkrahúsinu og það er ok. Maður veit aldrei hvað mætir manni né hvað nær manni. Það er ekki gott að brotna saman þegar maður er með syrgjandi fólki, ég er ekki að segja það, en það er í lagi að sýna samhygð.

Þannig að sumarið er á enda hér og ég á leið heim í 2 vikna frí sem ég hlakka svo til, en svo kem ég hingað aftur og þá tekur við ár í viðbót á spítalanum og frekari vinna í sjálfri mér og fleiri áskoranir.

Það verður forvitnilegt að vita hvernig maður verður þegar maður er komin í sitt venjulega umhverfi heima og nær kannski að slaka á og reflecta á sumarið. Eins töluðum við um í dag að við höfum breyst og veggir innra með okkur hafa fallið og við munum eflaust tala öðruvísi við fólk, spyrja opinna spurninga og skora á fólk að vera heiðarlegt sem eflaust ekki allir munu taka fagnandi...hehe.

Þessi bær hér, Wilmington, NC, er ansi næs, hér eru a.m.k. 4 strendur og mikil strandstaðar-menning, svo er gamli bærinn sem er einsog að fara aftur í tímann, og svo eru allir skyndibitastaðirnir og súpermarkaðirnir inn á milli. Hér búa um 150.000 manns en þetta virkar stærra en er samt svo lítið hér í Ameríku. Stundum er mikill smábæjarbragur á hlutunum, t.d. er sjónvarpstöðin hér svo gamaldags, fréttir eru einsog þær séu teknar uppá 20 ara gömul tæki, mjög 90´s.

 


normalizering a klami

hver er frettin herna? Kannski auglysing?
mbl.is Ný klámmynd byggð á ólifnaði Lindsay Lohan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

I've learned...

I've learned that if someone says something unkind about me, I must live so that no one will believe it. -- Age 39

I've learned that even when I have pains, I don't have to be one. -- Age 82

I've learned that silent company is often more healing than words of advice. -- Age 24

joy450hI've learned that if you pursue happiness, it will elude you. But if you focus on your family, the needs of others, your work, meeting new people, and doing the very best you can, happiness will find you. --Age 65

I've learned that the greater a person's sense of guilt, the greater his need to cast blame on others. -- Age 46

I've learned that when I wave to people in the country, they stop what they are doing and wave back. -- Age 9

I've learned that making a living is not the same thing as making a life. -- Age 58

I've learned that there are people who love you dearly but just don't know how to show it. -- Age 41

I've learned that I still have a lot to learn. -- Age 92

Snilld

svo snidugt.

bubblebubblescrubber  4901 glos

 


kvot

Some think it's holding on that makes one strong; sometimes it's letting go.
-- Sylvia Robinson

Sometimes being a friend means mastering the art of timing. There is a time for silence. A time to let go and allow people to hurl themselves into their own destiny. And a time to prepare to pick up the pieces when it's all over.
-- Gloria Naylor

People have a hard time letting go of their suffering. Out of a fear of the unknown, they prefer suffering that is familiar.
-- Thich Nhat Hanh

Hanging onto resentment is letting someone you despise live rent-free in your head.
-- Ann Landers


fallegar myndir

eftir Sandra Bierman.

1-28 The hug2-28 Circle of light.

Tessi seinni er einhverstadar tar sem eg se hana reglulega, man ekki hvar...skritid ad rekast svo a hana surfing the web.


Að sleppa!

Að sleppa tökum, þýðir ekki að mér standi á sama, það þýðir: ég get ekki lifað lífinu fyrir aðra.

Að sleppa, þýðir ekki að einangra sig frá, heldur að skilja, að ég get ekki stjórnað öðrum.

Að sleppa, er ekki að standa undir, heldur að leyfa öðrum að læra að eigin reynslu.

Að sleppa, er að viðurkenna vanmátt, sem þýðir: úrslitin eru ekki í mínum höndum.

kickleAð sleppa, er ekki að breyta öðrum eða ásaka, heldur að gera það sem ég get gert úr mér.

Að sleppa, er ekki að bera ábyrgð á, heldur að bera umhyggju fyrir.

Að sleppa, er ekki að kippa í lag, heldur að vera hvetjandi.

Að sleppa, er ekki að dæma, heldur að leyfa öðrum að vera eins og þeir eru.

Að sleppa, er ekki að vera önnum kafin við að stjórna örlögunum, heldur að leyfa öðrum að hafa áhrif á eigin örlög.

Að sleppa, er ekki að afneita, heldur að sætta sig við.

Að sleppa, er ekki að nöldra, rífast eða skammast, heldur að leita að eigin mistökum og lagfæra þau.

Að sleppa, er ekki að laga allt að mínum þörfum, heldur að taka hvern dag fyrir sig og njóta hans.

Að sleppa, er ekki að gagnrýna eða skipuleggja aðra, heldur að vera það sem mig dreymir um að vera.

Að sleppa, er ekki að velta sér upp úr fortíðinni, heldur að njóta dagsins í dag og framtíðarinnar.

Að sleppa, er að óttast minna og elska meira.


Ný tölva

Keypti mér laptop i gær i Wal mart á um 30.000 kr. Þessa helgi er áfsláttur á öllu skóladóti og því engin vöruskattur, sem er heil 7%, þannig að ég sparaði mér um 2000 kr. Mjög gott mál. Hef setið hér á kaffihúsi í rúma 4 tíma við að downloada öllu sem þarf, hef íslenska stafi núna og það er líka gott.

Modganir

I am enclosing two tickets to the first night of my new play. Bring a friend if you have one.
- George Bernard Shaw to Winston Churchill

Cannot possibly attend first night, will attend second if there is one. - Winston Churchill, in response

hedan


Timarnir breytast

at0204.5fs  fra 1895.

Lifid

Sem chaplains sjaum vid nanast allt milli himins og jardar a Trauma I spitala. Tangad koma oll acute mal og folk oft i erfidum adstædum. Bandariska heilbrigdiskerfid er eitt ad fast vid og sjukdomurinn er annad. Folk tarf ad borga um 20.000 kr a manudi i sjukratryggingu her ef tad hefur efni a tvi.

Mikid um ungt folk sem deyr i bilslysum, sykursjukt folk sem tarf ad lata taka limi af, fatækt folk sem er i omurlegum adstaedum; mexikanskir innflytjendur med nyfætt barn og eiginmadurinn nyordin fatladur...og engin sjukratrygging. - Ung einstæd kona med krabbamein og tvo ung born. Kannski er hun med sjukratryggingu en spurning hvort ad tryggingafelagid samtykki sjukdominn.


farid fint i sakirnar...

Dickbelting  audvitad heitir hann Dick

sumt folk...

Systir min vinnur hja akvedinni rikisstofnun her i bae og atti tetta litla samtal vid einn vidskiptavin um daginn:

R says:kom maður í (...) um daginn

R says:og var að tala um að konan hans væri komin með krabbamein

R says:"það er komið útum allt í brjóstin"

R says:"vissiru að 1 af hverjum 10 konum fær brjóstakrabbamein?"

Sylvia says:uff

R says:og ég alveg: já er það, hræðilegt.....

R says:svo segir hann

R says:"elskan mín passaðu litlu brjóstin þín"

R says:hahahahah!

Sylvia says:SHIT

R says:litlu brjóstin mín

R says:heheheh

R says:ég hló

- Woundering Shocking Sick


more ecards

con_42  hreinskilni

hvad er med tessa mynd??

'frett um samfarir...ummm...setjum inn mynd af suludansmey. Hlutgerum konur.'
mbl.is 237 ástæður fyrir samförum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eldhustolvan

Honeywell_H316_Advert_1  spurning hvort tessi kona kunni ad elda nogu vel...hmmm

a leid heim

Jaeja nu fer ad styttast ad eg komi heim i sma fri, bara 1 og half vika eftir. Svo tekur vid heilt ar her. Eg ætla ad leigja herbergi hja eldri konu sem er med kott og hund. Tad er mjog god adstada tar og snyrtilegt. Hun er bresk og skrifar dægurmalagreinar i local bladid.

Eg flutti ut fra hjonunum sem eg var hja og by nu hja ekkju sem er i sama programmi og eg. Hun byr i storu husi i flottari hluta bæjarins og a einn kott, Schubert. 

Nu er eg ad vinna i ad fa social security number, eignast bil, plana ferd heim og tilbaka, og allt tad...


þrælar i Bretlandi

Myndarod af folki sem hefur verid þrælar i Bretlandi. Omurlegur veruleiki.

745994109_7e4947c838_o


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband