21.9.2006 | 18:35
Go Chile!
pillan ókeypis fyrir allar konur eldri en 14 í Chile. Frábært.
Á Spáni fæst hún án lyfseðils. Óþolandi þetta kerfi hér heima að þurfa að fá lyfseðill fyrir svo sjálfsögðum hlut. Unglingar ættu líka að fá þetta frítt.
Chile: Birth Control Free for Women Over 14
The Chilean government recently decided that contraception will be publicly available for all women over the age of 14. According to IPS, all public health centers must dispense birth control, including emergency contraception (EC), free of charge. The decree also ensures that younger women can without authorization from their parents obtain a prescription for birth control pills.
The Catholic Church and conservative politicians are already criticizing the decision that aims to give women of all ages and incomes control over their sexual and reproductive lives. Chilean President Michelle Bachelet, a pediatrician, responded, saying to the Santiago Times, "The obligation of the state is to provide alternatives, and the obligation of families, of each one of us, is to communicate with our children, explain things to them, and to teach them." Government Spokesperson Ricardo Weber expanded on the real need for Chile to provide these services, telling IPS that 14 of every 100 young people are sexually active by the age of 14.
The decision was made by the Chilean Health Ministry after the Chilean Center for the Development of Women asked for greater accessibility to EC.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2006 | 18:11
Bratz
ég hef aldrei skilið þessi leikföng, hvað þá þetta: Baby Bratz. Hvað er þetta kona, barn eða bæði?? Eru konur svona barnalegar eða er verið að reyna að gera ungabörn(pelinn) að konum?? Þetta eru sögð leikföng fyrir 4-8 ára.
sjá Bratz
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2006 | 16:53
grennandi myndavél
21.9.2006 | 16:44
þóttist vera þroskaheftur(eða þóttist ekki)...
CHARLESTON, W.Va. - A man accused of fondling home health care nurses while posing as a mentally retarded person who needed diapers changed, has been sentenced to a year on home confinement.
Mucklow was also ordered to pay court costs and to pay one victim more than $400 in restitution.
Mucklow, posing as his mother, responded to ads for home health care workers and hired two nurses, telling them a man with the mind of a 2- or 3-year-old needed care, according to criminal complaints filed in Kanawha County Magistrate Court in 2004.
Police said Mucklow then posed as a mentally retarded person.
The nurses, who worked separately in February and March of 2004, said Mucklow grabbed their breasts while they cared for him.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2006 | 16:32
Bjútí tips
sem ég fann í tískublaði, þetta mun gera þig fallegri að utan:
- Drekka pomegranate djús(held það sé ástaraldin??) er afeitrandi. Sjá mynd.
- Blanda saman ólífuolíu og Nivea kremi og bera á líkamann.
- Setja reglulega Henna lit í hárið til að gefa því gljáa ofl..
- Drekka Epla cider vinegar í heitu vatni á morgnana, fyrir meltinguna.
- Nudda opinni sítrónu undir hendur til að losna við svitalykt.
Þar hafið þið það.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.9.2006 | 16:12
NÁMSKEIÐ FYRIR KARLA!!!
Allir velkomnir aðeins fyrir karla..
Ath: námskeiðin eru flókin þannig að aðeins átta geta sótt hvert námskeið
Hvert námskeið tekur tvo daga og efnið er eftirfarandi:
Fyrri dagur
Hvernig á að fylla ísmolamót?
Skref fyrir skref með glærusýningu
Klósettrúllur vaxa þær á klósettrúlluhaldaranum?
Hringborðsumræður
Munurinn á ruslafötum og gólfi.
Æfingar með körfuefni (teikningar og módel)
Diskar og hnífapör: fer þetta sjálfkrafa í vaskinn eða uppþvottavélina?
Pallborðsumræður nokkrir sérfræðingar
Að tapa getunni
Að missa fjarstýringuna til makans Stuðningshópar.
Læra að finna hluti
Byrja að leita á réttum stöðum í stað þess að snúa húsinu við gargandi. Opin umræða
Seinni dagur
Tómar mjólkurfernur: eiga þær að vera í ísskápnum eða í ruslinu.
Hópvinna og hlutverkaleikir
Heilsuvakt: það er ekki hættulegt heilsunni að gefa henni blóm.
PowerPoint kynning
Sannir karlmenn spyrja til vegar þegar þeir villast.
Sönn saga frá manninum sem spurði til vegar
Er erfðafræðilega ómögulegt að sitja þegandi meðan hún leggur bíl?
Ökuhermir
Að búa með fullorðnum: Grundvallarmunur á því að búa með mömmu þinni og maka.
Fyrirlestur og hlutverkaleikir [þetta ætti að vera kennt í grunnskólum]
Hvernig á að fara með eiginkonunni í búðir.
Slökunaræfingar, hugleiðsla og öndunartækni
Að muna mikilvægar dagsetningar og að hringja þegar þér seinkar.
Komdu með dagatalið þitt í tímann
Að læra að lifa með því að hafa alltaf rangt fyrir sér.
Einstaklingsráðgjöf og samtöl.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2006 | 10:36
Herferðir
21.9.2006 | 10:25
Jafnrétti
For every woman who is tired of acting weak when she knows she is strong;
There is a man who is tired of appearing strong when he feels vulnerable.
For every woman who is tired of acting dumb;
There is a man who is burdened with the responsibility of knowing everything.
For every women who is tired of being called an emotional female;
There is a man who is denied the right to weep and be gentle.
For every woman who is called unfeminine when she competes;
There is a man for whom competition is the only way to prove he is masculine.
For every woman who is tired of being a sex object;
There is a man who must worry about his potency.
For every woman who feels tied down by her children;
There is a man who is denied the full pleasure of parenthood.
For every woman who is denied meaningful employment and equal pay;
There is a man who must bear the financial responsibility for another human being.
For every woman who was not taught the intricacies of an automobile;
There is a man who was not taught the satisfaction of cooking.
For every woman who takes a step towards her own liberation;
There is a man who finds that the way to freedom has been made a little easier.
21.9.2006 | 10:08
góðar sumar breytingar á þessu
en hræðilegt að hlusta á suma tala um þessar breytingar og þessi mál. T.d. í gær var Sveinn Andri Sveinsson lögfræðingur í viðtali á NFS og greinilegt að maðurinn hefur engan skilning á kynjamálum eða eðli þessara mála yfirleitt. T.d. gagnrýndi hann VG fyrir að vilja taka upp svissnesk lög sem kveða á um að lögregla taki ofbeldismenn útaf heimilum, svo var hann spurður nánar úti þessi lög þá sagðist hann varla þekkja þau. Svo er það Björgvin Guðmundsson í leiðara Fréttablaðsins í dag sem segir vændi aldrei verða útrýmt, það hafi alltaf verið til...bla, bla. Takk fyrir að leggja það inní umræðuna, mjög hjálplegt.
Þetta er kynjamál þar sem konur eru misnotaðar vegna kyns síns, hvort sem þær ,,velja" þetta eða ekki. Á meðan það er ekki fullt jafnrétti og allt sem karllegt er þykir flottast, þá er ekki hægt að segja að konur ,,velji sér" vændi til lífsviðurværis.
![]() |
Hugtakið nauðgun rýmkað í lagafrumvarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2006 | 09:10
Stjörnuspáin mín í dag

Hrútur
Hrúturinn virðist einstaklega hugmyndaríkur þessa dagana. Þeir sem glíma við andleysi þurfa á aðstoð þinni að halda. Deyfð þeirra sem hafa ekkert fyrir stafni heldur áfram að magnast af sjálfri sér.
Talið bara við mig.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2006 | 09:04
ætli þessi aðili sé danskur?
20.9.2006 | 09:33
Kynjafræði
Fór á Vísindakaffi í gærkvöldi þar sem umræðuefnið var: Heimspeki Hansspeki? Hvers kyns vísindi? Að ræða vísindin ekki eingöngu á mannamáli heldur líka frá hinni hliðinni! Þar töluðu Dr. Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands og Dr. Þorgerður Einarsdóttir, dósent í kynjafræði við Háskóla Íslands. Var mjög fínt.
Nú Googlaði ég nokkur starfsheiti til að sjá stöðu kynjamála á vefnum, látum okkur sjá, þetta eru fyrstu myndirnar sem koma upp:
nurse: doctor:
scientist:
teacher: politician:
hmm aðeins ein af fimm er óhefðbundin, dökk kona við vísindastörf.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2006 | 09:12
Satt??
20.9.2006 | 08:15
Silfurberg
Mér finnst ansi hégómlegt að taka þetta berg til að skreyta Þjóðleikhúsið þegar annað efni væri jafn gott. Er hægt að ganga endalaust á íslenska náttúru? Hvað ætli þetta kosti?
Silfurberg - Í því eru stórir og fallegir kristallar og brúnir þeirra mynda skarpar og þráðbeinar línur. Í silfurbergi er sérstakt ljósbrot og það var notað í smásjár á allt frá 17 öld framn undir 1920. Á þeim tíma var mikið af íslensku silfurbergi flutt til útlanda og átti þar góðan þátt í alls kyns uppgötvunum í eðlisfræði og öðrum vísindum. Silfurberg er tiltölulega algengt en hins vegar er sjaldgæft að kristallar þess séu jafn tærir og stórir og þeir eru í íslensku silfurbergi. Stærsti silfurbergskristall sem vitað er um í heiminum er um 225 kg. Hann kom frá Íslandi og er á safni í Lundúnum.
- af vef Námsgagnastofnunar
![]() |
Silfurberg fundið á Þjóðleikhúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2006 | 15:38
gerði húsleit á nokkrum heimilum...
![]() |
Víðtækar aðgerðir hjá lögreglu í tengslum við vörslu barnakláms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2006 | 15:26
Áttu vandamál með svefn?
(amerísk íslenska) en hér geturðu mixað þína eigin slökunartónlist.
mjög kúlt.
Ocean og Gulls eru mjög slakandi.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2006 | 14:57
10 verstu fangelsi í heimi
samkvæmt þessum lista, jú Brasilískt fangelsi er númer 1.
Er meira að segja til kvikmynd um þetta hræðilega fangelsi:
"Film based on real life experiences of doctor Drauzio Varella inside dreadful State penitentiary Carandiru, in São Paulo, Brazil, while he was doing a social work of Aids prevention. There he found hundreds of convicts living under degrading conditions. The situation came to a climax in 1992, when in order to smother a rebellion, police force killed 111 men."
Það er reyndar búið að loka því í dag.
Svo eiga Bandaríkjamenn tvö fangelsi á þessum lista, númer 2 er í Colorado og þar eru fangar í algerri einangrun nema 9 tíma á viku.
Við skulum hugsa okkur vel um áður en við förum að smygla dópi í þessum löndum.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.9.2006 | 14:39
Borgarbókasafnið
úff fór áðan á bókasafnið nema hvað við afgreiðsluborðið er mér tilkynnt að kortið mitt sé útrunnið, ok ég spyr hvað nýtt kosti og eru það 1200 kr. f.árið. Svo réttir bókavörðurinn mér spjald til að fylla út allar helstu upplýsingar um mig. Ég spyr hvort þessar upplýsingar séu ekki allar í tölvunni hjá henni, jú svo er en ég þarf samt að fylla allt út aftur.
Þetta er maður látinn gera á hverju ári. Hvað er málið, hvernig væri árið 2006 að við hverja endurnýjun væri bara þrýst á takka á tölvunni og búið. Til hvers að fylla út nýtt blað árlega? Og afhverju að endurnýja árlega, afhverju er ekki bara hægt að fá ævikort eða 10 ára kort? Þetta er ansi hvimleitt og gamaldags. Er að hugsa um að endurnýja ekki kortið þarna.
svona rugl minnir mann á þetta.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2006 | 10:32
Mr. Nice Guy
menn bera ekki viðbjóðinn utan á sér.
Hver þekkir ekki svona dæmi um næs gaur sem á svo ýmislegt óhreint í pokahorninu.
![]() |
Breskur kynferðisafbrotamaður fangelsaður fyrir að misþyrma ungum stúlkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)