23.6.2009 | 09:50
Fritt Ord verðlaunaafhendingin
Hin norska Nina K. Monsen heimspekingur tekur á móti verðlaununum. Sjá norska ríkissjónvarpið.
Hún er umdeild í Noregi fyrir ó-pólítísk-réttar skoðanir sínar, t.d. setur hún spurningarmerki við rétt lesbía til að fá tæknifrjóvgun; vill líta á vændiskonur sem sjálfskaðandi einstaklinga frekar en fórnarlömb, og er ósátt við nýju hjúskaparlögin í Noregi.
Bloggaði áður um hana hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.