SM - Hausmynd

SM

Nina Karin Monsen

norskur heimspekingur og rithöfundur sem er umdeild hér í Norge þessa dagana vegna meininga sinna m.a. um hjónabandið og samkynhneigða.

Það sem mér fannst áhugaverðast eru skrif hennar um vændi.

Hún segir m.a.

Den prostituerte er ikke et offer, men et selvskadende individ som ønsker letttjente penger. (Vændiskonan er ekki fórnarlamb, heldur sjálfsskaðandi einstaklingur sem vill auðvelda peninga)

Den prostituerte er en atypisk kvinne. Hun vil ikke arbeide og spare til det hun ønsker seg, hun vil ha det med én gang uten å arbeide. Og hun vil ha luksus. (Vændiskonan er ó-eðlileg(!) kona. Hún vill ekki vinna og safna sér fyrir því sem hún þarf, hún vill hafa allt strax án þess að vinna. Og hún vill lúxus)

sjá:Den prostituertes skam                                  _073382_jpg_430884f


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Athyglisvert sjónarhorn.

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 10.5.2009 kl. 00:44

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Hvaða skoðun hefur hún á hjónabandinu og samkynheigða.

Sigurður Þór Guðjónsson, 10.5.2009 kl. 14:43

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er sennilega sannleikurinn í málinu – hjá mjög mörgum vændiskonum – án þess að ég neiti hinu, að til er mansal, vafalaust þó í miklu minna mæli hér í Vestur-Evrópu en einsýnir femínistar halda fram.

Jón Valur Jensson, 10.5.2009 kl. 17:31

4 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Það kemur ekki fram í þessu hversu hátt hlutfall kvenna í vændi urðu fyrir kynferðislegri misnotkun í æsku - en það hefur verið rannsakað og er mjög hátt hlutfall. Misnotkunin veldur mikilli röskun á sjálfsmyndinni og sjálfsvirðingunni, og býður heim sjáfsskaðandi hegðun af ýmsum toga.

Halldóra Halldórsdóttir, 10.5.2009 kl. 17:38

5 Smámynd: SM

Afsakid en thetta var ekki retti linkurin a greinina hennar. Hef lagad nu.

Sigurdur - Henni er umhugad um nyju hjuskaparlogin i Noregi sem leyfa ættleidingar og gerfifrjovgun samkynhneigdra og telur born þarmed fara a mis vid ad hafa foreldra af badum kynjum.

Jon - Ju thad ma alveg skoda þessa hlid lika, oft er vændi ,,glæpaleid'' kvenna, og þa er eg ekki ad tala um kynlifsþrælkun.

Halldora - ju satt er thad, Nina segir lika ad þetta folk thurfi hjalp þvi þad se þjakad af sjalfstortimingu.

SM, 11.5.2009 kl. 07:32

6 Smámynd: SM

Nina fekk Fritt Ord verdlaunin her i Noregi i sidustu viku og var thad umdeilt.

SM, 11.5.2009 kl. 07:34

7 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Hér er ný grein úr Washington Post, "Helping prostitutes change their lives" ,um mannúðarstarf fyrrverandi vændiskonu sem stuðlar að því að konur leggi niður vændi. Það gæti þurft að skrá sig inn á síðuna til að lesa greinina en það kostar ekkert. Athyglisvert viðtal við hana þar.

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 12.5.2009 kl. 23:41

8 Smámynd: SM

ok takk

SM, 13.5.2009 kl. 06:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband