SM - Hausmynd

SM

djöflarnir hið innra

Edwin H. Friedman er með flottar kenningar um hvernig taka á á rugli í fólki.

Úrdráttur úr bók hans Friedman´s Fables

fried_704092.jpg  

 

 

 

 

 

Friedman takes on resistance and other "demons" to show that neither insight, nor encouragement, nor intimidation can in themselves motivate an unmotivated person to change. These provocative tales playfully demonstrate that new ideas, new questions, and imagination, more than accepted wisdom, provide each of us with the keys to overcoming stubborn emotional barriers and facilitating real change both in ourselves and others.- héðan

Kenningin er sú að það þýði ekkert að segja einhverjum að hætta einhverju, það styrki bara hegðunina, heldur virkar nokkurs konar reverse psycology mikið betur.

Þá ætti kannski frekar að hvetja til reykinga á pökkunum: ,,Reyktu og deyðu fyrr og hægar.'' ????


mbl.is Ýtir andróðurinn undir tóbaksfíkn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Snobb er líka gott meðal  .Koma þeim skilaboðum inn að sá sem reyki sé annars flokks.  Fólk vill alltaf vera í sigurliðinu.  Það voru gömlu bíomyndirnar sem voru öflugasta auglýsing fyrir eitrið á síðustu öld . Hetjurnar strompreyktu.!

hörður halldórsson (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband