SM - Hausmynd

SM

Tilfinningalegur þjónustuhundur

Í vélinni í Ameríku sat við hliðina á mér kona með hund í tösku. Þetta var emotional therapy dog sem var með henni til að hjálpa henni í fluginu því hún er svo flughrædd. Hef bara heyrt um blindrahunda og heimsóknarhunda, þetta var nýtt. Hún var með uppáskrifað frá geðlækni að hún þyrfti þennan hundastuðning í flugi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Jahérna , flest er nú til. En auðvitað er þetta miklu  betra en pillur eða brennivín. Mun heilsusamlegra. Er sammála þér með það, hef aldrei heyrt um þetta áður.

Anna Guðný , 28.8.2008 kl. 00:40

2 identicon

snilld!

Rebekka (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 08:42

3 identicon

Huh en sérkennilegt...og tó

ragga (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband