23.7.2008 | 23:25
Andvari
þar sem ég er í þunglyndi mínu yfir missinum á hjólinu... þá kveiki ég á útvarpinu og þetta lag er í spilun á NPR(national public radio); Andvari með Sigur rós
23.7.2008 | 23:25
þar sem ég er í þunglyndi mínu yfir missinum á hjólinu... þá kveiki ég á útvarpinu og þetta lag er í spilun á NPR(national public radio); Andvari með Sigur rós
Athugasemdir
Já, þetta er svo sannarlega fínt lag hjá þeim í Sigurrós. Nýlega heyrði ég splúnkunýtt lag á fm957, sem heitir Six Weeks, með Davíði Stefánssyni. Mér fannst það einkar vandað og með betri lögum, sem ég hef lengi heyrt. Hægt er að hlusta á það á tonlist.is Diskurinn er víst væntanlegur innan tíðar. Staðráðinn í að tryggja mér hann.
Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.