18.6.2008 | 01:00
ungar og gamlar sálir
Skoðaði þetta Mikael dæmi fyrir mörgum árum og var að skoða þetta aftur núna í sambandi við sálna-aldur þjóða, og held bara hreinlega að þetta hafi eitthvern sannleika í sér. Sérstaklega þar sem ég er að velta fyrir mér þjóðarsál kanans, þeas. suðurríkjabúa, og er ég alveg höll undir það að þeir séu barna-sálir. Hlutirnir hérna eru bara þannig einhvern veginn.
Ísland er aftur á móti gamla-sálna land og ég gæti trúað því að ég sé gömul löt sál og því er upplifunin hér svoldið spes með öllum beibíunum...
Though the United States is primarily a late-Young early-Mature Soul country, middle America between the two coasts is packed with Baby Souls who prefer life when it is a little simpler. They often emerge as pillars of the community, staunch, upright and unshakable in their beliefs. They become mayor or sheriff, president of the town council or PTA. Because they are interested in organizing and developing the fabric of society with laws, regulations and lines of authority, they are often found in governmental bureaucracies such as schools, hospitals, regulating agencies and so on. When their beliefs are opposed, Baby Souls may become inwardly bewildered. Baby Souls are so sure they are right that they have difficulty comprehending opposition. This is not a self-reflective phase.
Annað sem er sérstakt í þessu tilliti að Írak er líka baby soul og samstaðan við stríðið er hvað mest hér í Suðurríkjunum held ég.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
Athugasemdir
er gaman að spá í þessu
SM, 18.6.2008 kl. 01:52
Fannst svolítið spes þetta með okkur og Hollendingana. Vorum fjölskyldan á Tenerife um daginn og kynntumst aðeins hollenskri fjölskyldu og vorum að tala um það, Akureyringarnir sem lentum saman á hóteli hvað hollendingar væru auðveldir í umgengni. Aldrei neitt mál. Börnin þeirra ekkert fullkomin, frekar en okkar og ýmislegt annað. Þarna kemur kannski að hluta til skýringin á því hvað okkur lyndir vel saman.
Anna Guðný , 18.6.2008 kl. 02:14
já góður punktur. Samkvæmt þessu ættum við líka að fíla finna og armena. Ekki margar gamla sálna þjóðir.
SM, 18.6.2008 kl. 02:27
Hef engum armenum kynnst, því miður. En þó nokkrum finnum og það var allavega gaman að djamma með þeim. En hef sjálf ekki drukkið í svo mörg ár en á sama tíma ekki kynnst mörgum finnum eftir að ég hætti.
Anna Guðný , 18.6.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.