SM - Hausmynd

SM

vinnan hér

patientlauk 27 tíma vakt í dag, er vanalega ein slík vakt einu sinni í viku. Við chaplains höfum svefnherbergi á spítalanum og stundum getur maður sofið alla nóttina en ekki alltaf. Hjúkrunarfólkið hringir svo í okkur ef einhvern vantar chaplain(hvað er íslenska orðið, annað en sjúkrahúsprestur?).

Venjan á svona on-call vakt er að heimsækja þá sjúklinga sem eru á leið í skurðaðgerð næsta dag og heyra í þeim hljóðið. Svo bíður maður bara eftir upphringingu; svo sem vegna slysa og þá sinnir maður vanalega fjölskyldunni; eða fylgir fjölskyldum í líkhúsið til að sjá ástvini; vera með fjölskyldum þegar sjúklingur er tekin af life-support; eða vera hjá fólki sem er í uppnámi vegna einhvers. Einnig ýmislegt annað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kapellán er íslenskt orð!

Ólöf (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 08:19

2 Smámynd: SM

ok það er það sama og í spænsku þá.

SM, 12.10.2007 kl. 11:57

3 Smámynd: SM

já skrítið að segjast vera kapellán...

SM, 15.10.2007 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband