SM - Hausmynd

SM

Fyrirhugað þing

thumbnailég lýsi því hér með yfir að það verður Uppbyggingarþing fyrir ungar konur á sama tíma og klámráðstefnan(sjá blogg neðar). Ég ætla bara að hrinda þessu af stað og ekki vona að einhver annar geri það, óska eftir fólki sem vill taka þátt. Ert þú til? Brainstormum og gerum e-ð skemmtilegt.Wink

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta frábær hugmynd og ég tel það reyndar nauðsynlegt að gera eitthvað. Það verður að vera eitthvað mótvægi. Það mætti svo líka velta upp siðferðilegum spurningum varðandi það að bjóða þessu fólki að halda svona ráðstefnu hér. Þá meina ég að höfða til þeirra fyrirtækja sem ætla að þjónust þetta fólk hérna.

Anna (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband