19.1.2007 | 10:34
Hið færeyska barnaland
merkilegt að skoða færeyskan kvennaspjall vef, Kvinna, þetta er einsog að lesa íslensk fornrit nema hvað umræðuefnið er aðeins nútímalegra, eða eins og að lesa ísl.Barnaland á góðum degi hvað stafsetningu og málfarsvillur varðar...
Þarna er meira að segja sér linkur um trúmál enda skipar trúin stóran sess hjá færeyingum.
Nokkur umræðuefni:
- Er gud virkuliga so órímiligur?
- Pynta til jóla
- tolur tú ikki at kjaka um sex, hald teg vekk!
Íbúafjöldi 48.000 manns.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.