Færsluflokkur: Umhverfismál
13.5.2009 | 08:59
Ad lokka turistana
Her i Rogaland er nu umræda um hvort leyfa eigi sandblak uppa Preikestolen. Er þetta hugsad sem auglysing fyrir fylkid.
Preikestolen er einn vinsælasti afangastadur ferdamanna og segja þeir sem eru a moti uppatækinu ad hann þurfi enga extra auglysingu. Auk thess myndi þyrluflutningurinn a sandi og odru, sem tæki um 2 daga, bara trufla folk sem þar væri.
Mer finnst þessi sandblak-hugmynd rugl. Hef farid þarna sjalf, þetta er magnadur stadur sem eg vona ad verdi hroflad sem minnst vid.
En ætli þessi umræda se ekki nog auglysing? Kannski þad se malid.
Hljomsveitin Kaizer spilar a Preikestolen 2005.
Umhverfismál | Breytt 19.10.2015 kl. 14:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2008 | 12:32
Lyfjakostnaður
Af hverju lyf hér að vera svona kyrfilega innpökkuð? Er það til að hækka kostnaðinn? Í Ameríku keypti ég lyf og fékk 4 mánaða skammt í einu glasi, hér fæ ég 2 mánuði af sama lyfi í tveimur pökkum. Þetta hlýtur að vera dýrara, eins er þetta líka bara verra fyrir umhverfið og meira vesen að opna.
Talaði við stelpu í USA sem vann fyrir lyfjafyrirtæki og hún sagði stolt frá því hvernig hún gat talað fyrirtækið inná minni umbúðir vegna umhverfisástæðna, en fyrirtækið vildi sem stærstar umbúðir svo varan tæki meira pláss í hillunum og vekti þar af leiðandi meiri athygli kúnnanna. Glösin eru þá bara hálffull.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2008 | 12:11
Vatn af skornum skammti?
15.6.2008 | 02:55
erum við ekki öll í sama pakkanum?
Mega hrekja ísbirni á brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.4.2008 | 22:46
trash in space
eða gömul gerfitungl etc.. Talið er að af c.6.000 gerfitunglum séu aðeins um 800 virk.
European space operations centre.
via cynical c blog.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2008 | 01:43
lengi tekur sjórinn við
gömlum lestarvögnum fleygt í hafið rétt fyrir utan New York...frábært.... En með þessu búa þau til gervi reefs sem að fiskar sækja í.
In the last several years, the reefs have drawn swift open-ocean fish, like tuna and mackerel, that use the reefs as hunting grounds for smaller prey. Sea bass like to live inside the cars, while large flounder lie in the silt that settles on top of the cars, said Mr. Tinsman, the Delaware official.
States have experimented with other types of artificial reef materials, including abandoned automobiles, tanks, refrigerators, shopping carts and washing machines.
Myndasyrpa. Frétt NYTimes hér.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 01:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.3.2008 | 01:51
The garbage warrior
Heimildarmynd um mann sem hannar og byggir ódýr eco-hús úr dekkjum og flöskum, en á í stríði við yfirvöld. Áhugavert.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 01:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.2.2008 | 20:32
Fallegt
jörðin okkar og Sigurrós spilar undir.
A trailer of the BBC documentary Planet Earth series with Sir David Attenborough. Oh, what a wonderful world.
via haha.nu
16.11.2007 | 16:49
hlýnun jarðar
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)